Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 34
34
MORGUNDLAÐIÐ
Mánudagur 2 nóv. 1953
veiðaílotinn saman á þessu tíma-
bili, bæði þannig, að skipum
fækkaði, en öðrum var ekki hald-
ið við. Togurum fækkaði t. d.
á þessu tímabili úr 41 í 37, en
sarnkvæmt áður sögðu hafði tala
þeirra komizt upp í 47 árið 1925.
Einn þáttur sjávarútvegsins
efldist þó til muna á þessu tíma-
Toili, en það var síldarútvegurinn.
Síldariðnaður hófst nú fyrir
alvöru, og voru á þessum árum
reistar nokkrar síldarverksmiðj-
tir, hinar stærstu þeirra af rik-
5nu. Minnkun saltfisksútflutnings
Ins olli því, að lögð var nú meiri
áherzla á útflutning frystra og
ísaðra fiskafurða, einnig á
vinnsiu fiskimjöls og niðursuðu
iisks. Af þessum sökum fór
fiskiðnaður allmjög í vöxt, kom-
ið var upp hraðfrystihúsum, fiski-
anjöls- og niðursuðuverksmiðjum
o. fl.
XANDBÚNAÐUBINN
Á KKEPPUÁRUNUM
Kreppuárin voru landbúnað-
inum einnig erfið. Verð á land-
húnaðarafurðum féll mjög fyrstu
kreppuárin, bæði á innlendum
og erlendum markaði Auk þess
varð landbúnaðurinn fyrir miklu
áfalli vegna fjárpestanna, sem
bárust hingað til lands árið 1933.
Eækkaði sauðfé úr 728 þús. fjár
árið 1933 í 628 þús. árið 1940.
Seinni kreppuárin breyttist verð-
lag hinsvegar landbúnaðinum
nokkuð í hag. Höfðu verið gerðar
til þess sérstakar ráðstafanir af
opinberri hálfu með afurðasölu-
löggjöfinni, er sett var 1934—
35. Ennfremur hafði verið stofn-
að til almennra skuldaskila
hænda með lögunum um Kreppu
lánasjóð 1933.
Þrátt fyrir fjárhagsörðugleika
þá, er landbúnaðurinn átti við
að stríða á þessum árum, var all-
inikið um ræktunarframkvæmd-
jr. Ný jarðræktarlög voru sett
árið 1936, en með þeim var op
inber styrkur til búnaðarfram
kvæmda aukinn verulega. Árið
1930 hafði verið komið á fót
sérstakri lánastofnun í þágu la«d
húnaðarins, Búnaðarbankanum,
en ennfremur voru á þessum ár-
um aukin opinber framlög til
stofnunar nýbýla og húsabóta í
sveitum, m. a. með lögunum um
jiýbýli og samvinnubyggðir frá
1936 og lögum um Byggingarsjóð
frá 1938.
VERZLUN OG IÐNAÐUR
Á KREPPUÁRUNUM
Sá atvinnuvegur er einna mest
hlómgaðist á kreppuárunum var
íðnaðurinn. Hefir þegar verið
getið um þróun fiskiðnaðarins á
þessu tímabili, en öllu meiri vöxt-
•ur var þó í iðngreinum þeim, er
framleiddu fyrir innlendan mark-
að. Hin ströngu innflutningshöft,
sem beitt var allt þetta tímabil
en einkum þó frá 1935, veittu
liinum innlenda iðnaði og mjög
öfluga vernd. Reis á þessum árum
upp fjöldi nýrra iðnfyrirtækja,
hæði í þeim iðnaði, sem áður
hafði myndaz vísir til, svo og í
nýjum iðngreinum.
. Iðnaðurinn átti þó einnig við
ýmiss konar örðugleika að etja
á þessum árum. Haftastefnan, er
xekin var, var honum að visu
að því leyti hagstæð, að með
henni var samkeppni erlendis
frá takmörkuð mjög eða útilokuð
með öllu, en hinsvegar bitnaði
gjaldeyrisskorturinn einnig á iðn-
aðinum þannig, að örðugleikar
voru á útvegun hráefna og tækja
til iðnrekstursins. Iðnaðinn skorti
og mjög lánsfé bæði til stofnunar
og reksturs fyrirtækjanna, auk
þcss sem rýr kaupgeta og at-
vinnuleysi orsökuðu sölutregðu
á iðnaðarvarningi. Þrátt fyrir
þetta mun iðnaðurinn á þessum
árum hafa verið sú atvinnugrein-
in, sem menn voru einna fúsastir
að leggja fé sitt í.
í verzluninni varð verulegur
samdráttur bæði vegna minnk-
andi innflutnings svo og minnk-
aðrar kaupgetu innanlands. Inn-
flutningshöftin, sem á þessum
tíma settu svip sinn á allt við-
skiptalíf, voru verzluninni þó að' í útgerðinni og vcrið höfðu á; ha'a þá stað:ð eflingu snuðfjár-
því leyti hagstæð, að samkeppnin ! kreppuárunum. Afurðaverð cók ræktarinnar mjög fyrir þriíum.
og áhætta varð minni, þannig að ] að lækka eftir styrjöldina svo j
skilyrði voru sköpuð fyrir hærri ] sem við hafði verið búizt, en IÐNA3UB OG VE3ZLUN
álagningu. Mun með þessu mega framieiðslukostnaðurinn innan- : ÁRIN 19 .9—1953
skýra það, sem ella kæmi á óvart, lands lækkaði ekki, heldur fór | Á styrjáldaráiu.num dróst iðn-
að þrátt fyrir minni verzlunar-
veltu fjölgaði verzlunarfyrir-
tækjum nokkuð á þessu tímabili,
bæði heildsölu- og smásölufyrir-
tækjum.
SIDARI HEIMSSTYRJOLDIN
OG ÁRIN EFTIR
STYRJÖLDINA
Þegar seinni heimsstyrjöldin
] skall á haustíð 1939, breyttust
á skömmum tíma aðstæður þær,
sem verið höfðu fyrir hendi í ís-
lenzku atvinnulífi árin fyrir
styrjöldina. Markaðsvandræði
þau, sem verið hafði við að etja
á kreppuárunum, leystust nú
skjótlega, og verð útflutnings-
afurða hækkaði mjög þegar í
upphafi styrjaldarinnar. Verzl-
unarkjörin voru mjög hagstæð 2
—3 fyrstu styrjaldarárin ,en urðu
! óhagstæðari þegar á styrjöldina
leið. Þetta olli þó ekki gjaldeyr-
{ isskorti vegna þeirra miklu gjald-
eyristekna sem landsmenn höfðu
1 af dvöl hins erlenda herliðs í
landinu. í lok styrjaldarinnar
j áttu landsmenn miklar innstæður
| erlendis, en hinsvegar höfðu fram
leiðslutæki þeirra, einkum skipa-
stóllinn, gengið allmjög úr sér á
! styrjaldarárunum.
scm vonir höfðu til staðið, þar
eð nýting þeirra varð meira og
minna ófullkomin.
Verzlunarfrelsið, sem fylgdi i
kjölfar gengislækkunarinnar frá
1950, bætti úr þessum örðugleik-
Hugsjónir rætast: Afl íslenzkra fljóta og íossa beislað.
írafoss í Sogi, sem framleiðir 31 þús. kw. raíorku.
Fiá
SJAVAKl TVEGUUINN
1939—53
Hagur sjávarútvegsins batnaði
mjög þegar á fyrstu misserum
styrjaldarinnar, og máttu fyrstu
tvö ár hennar heita hin mestu
veltiár fyrir útgerðina. Afurða-
verð hækkaði mjög, en kaupgjald
og tilkostnaður innanlands ekki
þvert á móti vaxandi. Varð brátt
að gera sérstakar ráðstafanir til
þess af opinberri hálfu að útveg-
urinn stöðvaðist ekki. Voru þess-
ar ráðstafanir fyrst fólgnar í
áby/gð ríkissjóðs á verði báta-
fisks, en er hún var taiin
orðin ríkissjóði ofviða var grip-
ið til gengisfellingarinnar árið
1950 og síðar til bátagjaldeyrisins
svo nefnda.
LANDBUNAÐURINN
ÁRIN 1939—1953
Fyrstu tvö styrjaldarárin voru
aðurinn hcldur saman, olli því
bæði aukin samkeppni erlendis
frá, og í*sumum greinum erfið-
j leikar á útvcgun hráefna. Fyrstu
árin eftir styrjöldina juku margar
iðngreinar mjög vélakost sinn,
var það liður í þeirri nýsköpun
atvinnulifsins, sem þá fór frcm.
Árin 1947—50 færðist aðstaða
iðnaðarins aftur í sama horf og
verið hafði á kreppuárunum fyr-
ir styrjöldina. Dró þá mjög úr
samkeppni erlenais frá sökum
gjaldeyrisskortsins og innflutn-
ingshaftanna, þannig ao innlendi
markaðurinn varð tryggður iðn-
í skjóli aukinnar raforku er stóriðja að hefjast í Iandinu. — Áburðarverksmiðjan í Gufunesi, sem
tekur til starfa á næsta ári.
að sama skapi. Síðari heimsstyrj-
aldarárin fór framleiðslukostnað-
urinn hinsvegar mjög hækkandi,
þótt afurðaverðið væri nú hætt
að hækka, en þrátt fyrir það mun
fjárhagsleg afkoma útvegsins
hafa verið allgóð til loka styrj-
aidarinnar.
Eftir styrjöldina var sem kunn-
ugt er lögð á það megináherzla,
að endurnýja fiskveiðiflotann,
sem hafði gengið allmikið úr sér
á styrjaldarárunum. Á fyrstu 5
árunum eftir styriöldina meira
en tvöfaldaðist fiskveiðiflotinn
að tonnatali, en auk þess voru hin
nýju skip mikið fullkomnari að
gerð en þau, sem áður höfðu ver-
ið notuð.
Annar meginþáttur í þeirri ný-
sköpun atvinnulífsins, sem hófst
eftir styrjöldina var efling sildar-
iðnaðarins. Mikið fé var lagt í
byggingu síldarverksmiðja bæði
norðan lands og sunnan, en auk
þess hafði endurnýjun bátaflot-
ans að allmiklu leyti verið við
það miðuð, að skipin væru hent-
ug til síldveiða. Vegna þess hve
síldarafli hefur brugðizt frá og
með sumrinu 1945, hefur árang-
urinn af nýsköpuninni í síldar-
iðnaðinum ekki orðið sá, sem
menn höfðu gert sér vonir um.
Eftir styrjöldina hófust hins-
vegar brátt svipaðir örðugleikar
landbúnsðinum fremur óhagstæð,.tii handa. Á hinn bóginn
þar sem verðlag a'furðanna hækk-
aði varla til samræmis við hækk-
un tilkostnaðar. Árið 1942 hækk-
uðu landbúnaðarvörur hinsvegar
mjög, en árið eftir fengu bændur
samkvæmt ákvörðun sexmanna-
nefndarinnar svonefndu tryggt
afurðaverð, sem gæfi þeim svip-
aðar tekjur og næmi tekjum
verkamanna í kaupstöðum, fag-
lærðra og ófaplærðra að mcðal-
tali. Hafa landbúnaðarafurðir
siðan verið verðlagðar í samræmi
við þetta sjónarmið Hefir bænd-
um með því fyrirkomulagi verið
tryggt allmiklu hagstæðara hlut-
fall milli verðs landbúnaðaraf-
urða og annars verðlags en var
fyrir stríð.
Á styrjaldarárunum, einkum
framan af, dró allverulega úr
jarðræktarframkvæmdum, bæði
sökum skorts á vinnuafli og tækj-
um. Eftir styrjöldina hafa á hinn
bóginn orðið stórstígar tækni-
framfarir í landbúnaðinum, sem
einkum hafa komið fram í því,
að vélakostur hcfur verið aukinn
mjög. Þetta hefur gert það kleift,
að halda í horfinu hvað fram-
leiðslu landbúnaðarafurða snert-
ir, þótt fólki hafi stórum fækk-
að í atvinnugreininni. Sauðíjár-
sjúkdómarnir, sem til þessa hafa
herjað um mikinn hluta landsins,
átti innlendi iðnaðurinn við
mikla örðugleika að etja sökum
erfiðleika á útvegun efnivöru. Af
þv' leiddi, að hinn sukni véla-
kostur kom ekki sð því haldi,
stærsta raforkuveri Iandsins við
Ljósm.: S. Vignir.
um, en hinsvegar jókst erlend
samkeppni, þannig að sölutregðu
fór að gæta innan margra iðn-
grmna. Enn fremur hefur iðn-
aðurinn átt við mikla örðugleika
að stríða um undanfarin ár sök-
um skorts á lánsfé. Úr þessum
vandamálum hefur verið reynt
að bæta með endurskoðun tolla-
löggjafarinnar, er nú stendur yf-
ir, svo og ýmsum ráðstöfunum
til úrbóta lánsfjárskortinum. Hin
markverðasta þessara ráðstafana
er stofnun Iðnaðarbanka íslands
á þessu ári.
Verzlunin efldist mjög á styrj-
aldarárunum, þar sem gjaldeyris-
aðstaðan batnaði svo mjög og
kaupgeta almennings óx. Fjölg-
aði verzlunarfyrirtækjum, bæði í
heildsölu- og smásöluverzlun,
mjög á stríðsárunum. Árin 1947,
—50 sótti aftur í sama horf í
verzluninni og verið hafði á
kreppu- og haftaárunum fyrip
styrjöldina. Velta fyrirtækja
minnkaði þá mjög sökum tak-
mörkunar innflutningsins, eri
reynt var að halda álagningu i
skefjum með verðlagsákvæðum,
Fjárhagsafkoma verzlunarfyrir-
tækja mun því hafa verið mjög
misjöfn á þessum árum. Eftip
gengislækkunina var losað uní
verzlunarhöftin að nýju, og 050
þá velta fyrirtækjanna, en hins-
vegar var salan ekki svo örugg,
sem verið hafði á haftaárunum,
og allmjög var kvartað um skorfc
rekstursfjár af hálfu verzlunar-
innar. »
H
FÓLKSFJÖLDI OG ATVINNU-
SKIPTING Á TÍMABILINU
1910—1950 f|
Á þeim 40 árum, sem liðin ert|
frá því er Morgunblaðið hói
göngu sina, hefir svo sem þegaij
hefir verið rakið í höfuðdráttunl
m hgóÖusst ■
úvallt
það
bezta
Vesturgötu 2
Sími 80946