Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 41
Mánudagur 2 nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 41 HVER ER MAOURINN? Síðastliðin 40 ár hafa verið viðburðarík á sviði stjórnmála, visinda og lista. Margir þeirra manna, sem þar hafa mest komið við sögi* eru lesendum Morgunblaðsins kunnir af fréttum og greinum í blaðinu um þá og störf þeirra. Hér fyrir neðan birtast myndir af 20 heimsfrægum körlum og konum, sem blaðið hefur kynnt fyrir lesendum sínum eftir þvi, sem þeir hafa komið fram á sviði heims- viðburðanna. Nú er það ykkar, lesendur góðir, að endurþekkja þessa gesti. Sá sem flesta þekkir eða alla hlýtur að verðlaunum 300 krónur. Ef margir hafa jafnréttar lausnir, verður dregið íim verðlaunin. Svörin verða að hafa borizt skrifstofu Morgunblaðsins fyrir kl. 6 n. k. laugardagskvöld. 1. 2, 3. 4. 6. 7. 8. 9, 10. 16......................................17......................................18...................................... 19.......................................... 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.