Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 35
f Mánudagur 2. nóv. 1953
MORCUNBLAÐIÐ
35 i
Crðið stórfelld breyting á at-
vinnu- og búskaparháttum þjóð-
arinnar. Eftirfarandi tölur sýna
breytingu þá, sem orðið hefur
á fólksfjölda á þessu tímabili,
skiptingu fólksfjöldans milli kaup
Staða, kauptúna og sveita og at-
vinnuskiptinguna. Tölurnar eru
frá síðasta allsherjarmanntali
fyrir 1913, en það var tekið 1910,
Og síðasta allsherjarmanntali,
sem tekið hefur verið, en það andi fækkun í sveitum. Árið 1910
var árið 1950. bjuggu um % hlutar þjóðarirm-
Rvík. Kaupstaðir og kauptún yfir 300 íb. Sveitir. Allt landið.
Tala % Tala % Tala % Tala %
1910 11600 13,3 15864 18.3 57719 67,8 85183 100
1950 56251 39.1 48495 33,7 39229 27,2 143975 100
Af tölum þessum sézt h'in mikla
tiltölulega fólksfjölgun í bæjun-
um á þessu tímabili, en samsvar-
ar í sveitum, nú aðeins rúmur
fjórðungur. Um 40% landsbúa
dvelja nú í höfuðstaðnum, en að
eins 13.6% 1910.
gangna. Árið 1910 stundaði rúm-
ur helmingur þjóðarinnar' land-
búnað, en 1950 aðeins 2'Q°&. —
Hlutdeild iðnaðarins hefir á sama
tíma vaxið úr 8.3% í 32,5%. Til-
tölulega færri stunda nú fiskveið-
ar en 1910, svo miklu munar,
en þrátt fyrir það, hefur fram-
leiðslan í þeim atvinnuvegi auk-
izt stórkostlega, sbr. hér á eftir.
Kemur hér glöggt í Ijós, árang-
ur tækniframfaranna.
Verzlunin hefir flutzt inn í lanilið. — Nýtízku verzlunarhús,
Hafnarhvoll í Reykjavík.
ATVINNUSKIPTINGIN 1910 og 1950
1910 1950
Atvinnuvegur Tala % þjóðarinnar Tala % þjóðarinn:
Landbúnaður 43411 51.0 28695 19.9
Fiskveiðar 15890 18.7 15523 10.8
Iðnaður 7068 8.3 46816 32.5
Verzlun 1 n 12933 9.0
Samgöngur j 7053 8.3 12476 8.7
Þjónustustörf 8555 10.0 17029 11.8
Annað og ótilgreint 3206 3.8 10503 7.3
Samtals 85183 100.0 143975 100.0
Hið athyglisverðasta við þró-
un atvinnuskiptingarinnar á
þessu tímabili er samdráttur land
búnaðarins, en aukning iðnaðar,
verzlunar og starfa i þágu sam-
Vöxtur iðnaðar, verzlunar og
samgangna er hinsvegar augljós
vottur hinnar auknu verkaskipt-
ingar í þjóðfélaginu og bætts
efnahags.
ÞRÓUN LANDBÚNAÐAR-
FRAMLEIÐ SLUNNAR
leg fjölgun nemur meiru em
helmingi.
Vöxtur þessara tveggja atvinnu
greina, sem annast vörudreifing-
una er bein afleiðing hinnar
auknu verkaskiptingar innan
þjóðfélagsins. í stað þess að hver
og einn framleiddi áður fyrr til
eigin þarfa, einbeita menn sér
nú að ákveðinni framleiðslu, en.
kaupa annað að. Af þessu leiðir
að vörudreifingin, rem litla þýð-
ingu hafði miðað við hina eldri
búskaparhætti, hlýtur að taka
stöðugt meira af vinnuafli og fé-
þjóðarinnar í þjónustu sína. —-
Ýmsir telja þessa þróun óheil-
brigða og tala um óhóflegan.
„milliliðakostnað". En hér er í
rauninni um fyrirbrigði að ræða,
sem er bein afleiðing — og um
leið undirstaða — aukinnar vel-
megunar og aukinnar fram-
leiðslu. Án verkaskiptingarinnar
væri ókleift að hagnýta nútíma
framleiðslutækni, en aukin verzl-
un — eða „milliliðagróði“ ef
menn vilja nefna það svo — er
óhjákvæmilegt skilyrði þess, að
verkaskiptingin geti notið sín.
Ein afleiðing aukinnar verka-
skiptingar og framleiðsluafkasta
er efling menntalífs og menning-
arstarfsenii með þjóðinni. Einn
mikilvægasti þáttur hins andlega
lífs er blaða- og bókaútgáfa.
hújníobw-
Þrátt fyrir það, þótt fólki, er
landbúnað stundar, hafi fækkað
um nær þriðjung á því tímabili,
sem hér er um að ræða, hefir
framleiðsla landbúnaðarafurða
ekki minnkað heldur þvert á móti
aukizt. Eftirfarandi tölur gefa til
kynna búpeningseign lands-
manna, heyfeng, .uppskeru garð-
ávaxta og mjólkurframleiðslu í
upphafi tímabilsins og lok þess.
Þegar Morgunblaðið hóf göngu
sína fyrir 40 árum, var til
þess efnt af stórhug við erfið
fjárhagsleg skilyrði. Margir
spáðu því þá skammra lífdaga.
En reynslan hefur sýnt, að bjart-
sýni brautryðjendanna hafði vi5
rök að styðjast. Efnahagsþróun
þeirra áratuga, sem síðan eru
liðnir, hefir orðið á þann veg,
að nú koma út hér í höfuðstaðn-
Tala nautgri'pa
1912 26285
1951 43842
Tala sauðfjár
600549
410894
Tala hrossa Tala hænsna
45847 5889
41411 96270
Árið 1912 nam töðufengur 607
þús. hestum og útheysfengur 1143
þús. hestum, en árið 1950 nam
töðufengur 1678 þús. hesta, en
útheysfengur 595 þús. hesta.
Árið 1912 nam kartöfluupp-
skera 33 þús. tunna, en 1950 86
þús. tunna.
Árið 1912 var mjólkurfram-
leiðslan áætluð 41,2 millj. 1. en
1950 69,7 millj. 1.
Tölur þesar gefa nokkra hug-
mynd um hinar miklu tækni-
framfarir, sem átt hafa sér stað
í landbúnaðinum, þar sem fram-
leiðsluafköstin hafa í mörgum
greinum aukizt verulega þrátt
fyrir fólksfækkunina.
ÞRÓUN SJÁVARÚTVEGSINS
Eins og sést af tölunum hér
að framan hefir fólki, er stundar
fiskveiðar fækkað nokkuð síðan
1910, og ef miðað er við íbúatölu
landsins í heild, hefir hlutdeild
fiskveiðanna minnkað úr 18.7%
í 10.8%. Þrátt fyrir þessa miklu
tiltölulegu fækkun þeirra, sem
fiskveiðar stunda hafa afköstin
margfaldazt frá því, sem var
fyrir 40 árum.
Árið 1913 var stærð fiskveiði-
flotans 9594 tonn, en 1952 56856
tonn. Meðalafli árin 1911—1915
ham 84,5 þús. tonna, en 1948—
52 355.4 þús. tonna. Aflamagnið
hefir þannig meira en ferfaldazt
enda þótt færri stundi sjó nú
en í upphafi tímabilsins.
ÞRÓUN ANNARRA
ATVINNUVEGA
Vegna ófullkominna upplýs-
inga er ekki ann3r mælikvarði
fyrir hendi um þróun annarra at-
vinnuvega þjóðarinnar en þeirra,
sem hér hefur verið rætt um en
sá, að miða við fjölda þeirra, sem
þá atvinnuvegi stunda.
Eins og kemur i ljós af tölum
þeim, er hér hafa verið birtar
um atvinnuskiptinguna, þá er
iðnaðurinn (þar undir talin bygg-
ingarstarfsemi) nú orðinn fjöl-
i mennasti atvinnuvegur þjóðar-
i innar.
Árið 1910 stunduðu 8.3% þjóð-
arinnar verzlun og samgöngur,
jen 1950 17,7%, þannig að tiltölu-
um ekki færri en 5 dagblöð, öll
í miklu stærra broti en Morgun-
blaðið, þegar það hóf göngu sína.
Og þótt bæjarbúar hafi margt
misjafnt að segja um dagblöð sin,
þá eru þau nú orðin sá þáttur
í lífi þeirra, sem þeir ógjarnan
vilja missa.
— Hver einasta kona, segir
kvikmyndaleikarinn Humhrey
Bogart, getur orðið eins falleg og
mynd, — bara ef hún er vel mál-
uð!
\£/
MERKI
Kryddvörur
í bréfum, dósum og lausri
vigt: —
Allrahanda
Kardemommur, heilar Og
steyttar
Engifer
Negull
Pipar, heill 6g steyttur
Múskat
Saltpétur
Hjartasalt
Karry
Kanell, heill og steyttur
Kúmen
Lárviðarlauf
Eggjagult
Natron
Vanillusykur
Einungis 1. flokks vörur.
H. Benediktsson & Co. h.f.
Hafnarhvoll — Reykjavík,