Morgunblaðið - 02.11.1953, Blaðsíða 21
[ Mánudagur 2. nóv. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
21
Eisenhower kosinn íorseti
m. L30 « notf barst Mbl. brað-
4 skeyti frá íréttastofw Keuters
um lát Stalins eisiræðisfierra
i. íi*i- Fösiu<Ja?;ur UL júh X953
Brent«mi9|a Morgunblaðsin*
Beria lýstur glæpamaður
og þjóðarfjand maðu r
1 Moskvuútvarpið tilkynnti í nétt, ð$ Lavr-
1.J&
Fáein sýnishorn frétta síðustu mánaða, sem Mbl. yarð fyrst til
að segja þjóðinni frá.
við. Frá NTB fáum við líka ýtar-
íegri fréttir af frændþjóðunum á
Norðurlöndum.
FRETTASAMBÖNDIN OHÐIN
FJÖLBREYTT
Þá fáum við fréttir og greinar
frá Observer fréttastofunni í
Loiidon. Fastur fréttaritari
blaSsins. Páll Jónsson, starfar í
Kaupmannahöfn, menn sem
Bkrifa fréttabréf í ýmsum öðrum
borgum erlendis. Fréttasambönd-
in eru nú orðið svo margþætt að
ekki er nokkur leið að greina hér
Érá þeim í stuttu máli.
í sumar tókum við í notkun út-
yarpshlustunartæki, sem að því
er kunnugir menn segja mér mun
yera hið fulkomnasta sem til er
hér á landi. Þetta er brezkt tæki
Ðf merkinu G. E. C. Er það smíð-
ítð eftir að Rússar hófu hinar
|5æl-istöð Reuters fréttastofunnar
Jpið Fleet Street í Lundúnum.
fcriiklu útvarpstruflanir og hefur
feérstakan útbúnað til þess að
’draga úr þeim.
f
6TOPPIÐ PRESSUNA!
Þegar útvarpstækið var opnað
þem endranær nótt eina í sumar
he^i ðist stutt frétt frá Moskva
hljóma gegnum hátalarann:
ILavrentii Beria er glæpamaður
ÍDg þjóðarfjandmaður.
Þá heyrðist hrópið —Stoppið
préssUna strax. Eftir því sem ég
hef komizt næst, þá varð Morg-
tinblaðið fyrst allra biaða Evrópu
til að segja þessa stórfrétt, sem
piikla þýðingu hefur haft.
Þannig viljum við helzt hafa
það. En þótt einn sigur vinnist
þá höfum við eiginlega ekki tíma
til að hugsa um það sem liðið er.
Fréttamannsstarfið er að bíða
þess ókomna og vera alltaf við-
búinn. Þegar stóru atburðirnir
gerast verður hann að vinna
Irratt sem elding og samt verður
hann að fylgja því boðorði sem
Útgefendurnir lögðu áherzluna á
í upphafi. — Fréttirnar verða að
yera áreiðaniegar. Það er mikil-
vægast að lesendurnir geti treyst
því sem í blaðinu stendur. Þá
fyrst geta tengst vináttubönd
milli blaðs og lesenda.
FRJÁLS, VE3TRÆN OG
IILUTLAUS
BLAÐAMENNSKA
Að lokum vil ég sérstaklega
benda á þann eiginleika frétta-
þjónustu Mbl. að hún er frjáls,
vestræn og hlutlaus. Fréttaþjón-
ustan sjálf er ekki pólitísk, þótt
hún segi frá póiitískum atburð-
um, ræðum stjórnmálamanna o.
s. frv. Það er ekki fyrr en í grein-
um og forustugreinum sem blað-
ið setur sínar skoðanir eða skoð-
anir einstakra fréttamanna fram.
Þegar ég segi að fréttaþjónust-
an sé frjáls, á ég við með því að
fréttamanni sé frjálst að fara
um hvert sem hann vill, skoða
hvað sem hann vill, og gagnrýna
hvað sem hann vill. Hinar rúss-
nesku hagskýrslufréttir eru ekki
frjáls fréttamenska. Þessvegna
hefur Morgunblaðið sniðgengið
þær, enda má nú sjá hvert innsta
eðli þeirra var, þegar tveir æðstu
ráðamenn Rússaveldis viður-
kenna að þær voru falsaðar.
Morgunblaðið mun reyna að
halda áfram boðorði fyrstu út-
gefendanna að vera áreiðanlegt,
skemmtilegt og lipurt fréttablað.
Til þess þarf fyrst tæknina og
verður reynt að fylgjast með öll-
| um tæknilegum endurbótum. Og
i í öðru lagi verður fréttaþjónust-
| an að efni og anda að vera frjáls,
|því að frjáls lýðræðisleg frétta-
mennska verður jafnan einn af
máttarstólpum menningarþjóð-
félags.
Þ. Th.
— Srciælki —
Um sjónvarp.
Maður kom til augnlæknis í
London og sagði: — gætuð þér
ekki gert augu mín blóðhlaupin
með einhverju móti?
— En hvers vegna í ósköpun-
um? spurði læknirinn undrandi.
— Ég kæri mig ekki um að láta
nágranna mína halda að ég hafi
ekki efni á að eiga sjónvarp, —
en augu fólks, sem horfa mikið
á sjónvarp verða víst blóðhlaup-
in með tímanum.
★
Maður nokkur fékk bréf frá
eiginkonu sinni sem farið hafði
út í sveit með börnin. í bréfinu
stóð: ,,Það hefur dálítið leiðinlegt
komið fyrir. Hún Sigga litla
gleypti tveggja krónu pening, og
ég varð að senda eftir læknin-
um“.
— Gat nú skeð, — sagði mað-
urinn og reif í hár sitt, — þarf
maður ekki alltaf að vera með
áhyggjur út af peningunum!!
Bókaverzlnn fsafoldar
hefur undanfarin ár búiS viS þröngan húsakost.
En um þessar mundir verSur húsrúm verzlunar-
innar meira en tvöfaldaS aS slærS, og getur hún
því enn betur en áSur helgaS sig sölu íslenzkra
bóka. — Af því tilefni býSitr verzlunin viSskipta-
mönnum sínum um allt land eftirtalin verk meS
mjög aSgengilegum AFBORGUNARSKILMÁLUM
Ljóðinæli Einars Ronodiktssonar, skinnb...................Kr. 175.00
Lanst niitl Einars Benediktssonar, skinnb................ — 150.00
Ilifsnfn Ronodikts Krömlal I—IV, skinnb.................. — 180.00
Ritsafn Rólu-Hjálnaars 1—IV. skinnb...................... — 280.00
fslonzk úrvalsljwð, 12 bindi í skinnb. og gyllt í sniðum — 300.00
Rláskó^ar, Ijóðasafn Jóns Magnússonar.................... — 100.00
Fcrðas«|<nr Svoinlijarnar Egilsan I—II................... — 180.00
Ritsafn Jnnasar frá Ilrafnogili I—IV, skinnb. . . — 300.00
fslonzkir þjóólisottir Jónasar frá Hrafnagili, skinnb. . . —- 115.00
Ritsafn .lóns Svoinssonar (Áonna), 6 bindi .... — 220.00
Dalalíf Guðrúnar frá Lundi, öll bindin, örfá eint........ —> 340.00
Lögfrzröingatal. Agnar Kl. Jónsson, skinnb................. — 150.00
I.a‘knatal, Vilm. Jónsson og L. BL, skinnb............... — 150.00
Riiilían í niynduni (Bjarni Jónsson vígslubiskup), alsk. — 150.00
Garðagróður, Ingólfur Davíðss. og Ingim. Óskarss. . . . . — 130.00
Saga Vosíniannaoyja I—II, skinnb......................... — 170.00
Sjósókn, endurm. Erl. Björnssonar, skráðar af séra Jóni
Thorarensen, skinnb...................................... — 100.00
Sjnmannasaga, V. Þ. G., skinnb.............. — 125.00
Ensk—ísl. ordabók, Sig. Bogasonar........... — 180.00
Dýzk—isl. ordabók, Jóns Ófeigssonar...................... — 180.00
Frönsk—ísl. oröabók, G. Boots............................ — 180.00
fslonzk—frönsk oröaliók, G. Boots........................ — 80.00
Auti þ*‘tts geta menn fengið aðrar úitjáfuhirhur ísafoldar-
prentsmiúju nteð siimu afhorgunarshilmálum, ef heypt er
fyrir 200 hrónur eðu meira.
Vor Tids Leksikon 1—24
Verkið er bundið í 12 fögur skinnbindi. Öllum er nauðsyn-
legt að eiga alfræðibók, en mörgum vex í augum kostnaðurinn.
Vér bjóðum yður verkið, sem kostar kr: 1440.00 gegn af-
borgunum, — aðeins eitt hundrað krónur á mánuði.
Den store franske Kogebog
Frakkar eru mestu snillingar í matargerð. Nýjasta mat-
reiðslubók þeirra, er komin út á dönsku og kemur í verzlun vora
með næsta skipi.
Bókin verður hvergi fáanleg annars staðar hérlendis og þó
bjóðum vér yður hana gegn afborgun.
Látið ekki konuna koma inn í búðinn,
ef hún má ekki kaupa bókina.
Bókaverzlun Ssafoldar