Morgunblaðið - 02.11.1953, Page 41

Morgunblaðið - 02.11.1953, Page 41
Mánudagur 2 nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 41 HVER ER MAOURINN? Síðastliðin 40 ár hafa verið viðburðarík á sviði stjórnmála, visinda og lista. Margir þeirra manna, sem þar hafa mest komið við sögi* eru lesendum Morgunblaðsins kunnir af fréttum og greinum í blaðinu um þá og störf þeirra. Hér fyrir neðan birtast myndir af 20 heimsfrægum körlum og konum, sem blaðið hefur kynnt fyrir lesendum sínum eftir þvi, sem þeir hafa komið fram á sviði heims- viðburðanna. Nú er það ykkar, lesendur góðir, að endurþekkja þessa gesti. Sá sem flesta þekkir eða alla hlýtur að verðlaunum 300 krónur. Ef margir hafa jafnréttar lausnir, verður dregið íim verðlaunin. Svörin verða að hafa borizt skrifstofu Morgunblaðsins fyrir kl. 6 n. k. laugardagskvöld. 1. 2, 3. 4. 6. 7. 8. 9, 10. 16......................................17......................................18...................................... 19.......................................... 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.