Morgunblaðið - 14.06.1956, Side 14

Morgunblaðið - 14.06.1956, Side 14
14 M ORCV1VBLAÐ1Ð Fimmtudagur 14. júní 1956 Allir vilja bikarinn fá * engin veit hver hreppir Aldrei fvísýnni keppni á 17. júní móti frjálsíþrófia en nú 17. JÚNÍ MÓT frjálsíþrótta- manna verður eitt skemmti- I »asta mót frjálsíþrótta hér Iieima á þessu sumri. Aldrei mun keppnin um forsetabik- arinn hafa verið eins tvísýn og jafn ómögulegt að spá um úrslit o glíkur eru til að nú verði. Koma margir menn til greina sem verðandi handhaf- ar forsetabikarsins. Fyrst má þar til nefna kúlu- varparana Guðmund KR, Huseby KR og Skúla XR. Þá er það Val- björn ÍR í stangarstökkinu. Auk þeirra eru mjög líklegir handhaf- ar þeir Hallgrímur Jónsson Á í kringlukastinu og Hilmar Þor- björnsson Á í 100 m hlaupinu. Fleiri kunna ef til vill að koma til greina. Og eins og áður segir, er ómögulegt að spá um úrslit. 17. júni mótið verður þannig einn stærsti viðburður frjáls- íþrótta hér heima fyrir lands- keppni — auk keppninnar við sænsku meistarana sem hingað koma á vegum ÍR síðast í mán- uðinum. Síðan koma tvær lands- keppnir erlendis. — Mótið hefst annað kvöld, en lýkur svo á þjóðhátíðardaginn á sunnudag- inn. Vonandi verður gott veður. Þá verður þarna skemmtilegt mót og áreiðanlega athyglisverð afrek unnin. I Nýliðarnir gegn Val 1:0 1. deild föpuðu - markib umdeilt Vor í rúmar kafi mín. KALIFORNIU — Bandaríska íþróttasambandið hefur til- kynnt, að James Ray Jordan, sem er 36 ára gamall, hafi sett nýtt heimsmet í því að vera undir yfirborði vatns. Var hann 8 mín. 3,6 sek. í kafi. Gamla metið átti Frakkinn Pauliquen. Var það sett 1917 og var 6 mín. 29,8 sek. Jordan andaði að sér hreinu súrefni í tvær mínútur áður en hann steypti sér í 30 gráðu heita laug. Hann var klæddur gúmmí-skyrtu, gúmmí-sokk- um og hafði gúmmí-gler grímu fyrir andlitinu, segir í tilkynn- ingunni. — morgir toicn svo vern sbornð nr rnngstöðn!! ÞEIR ÞURFA EKKI að kvarta yfir veðrinu, nýliðarnir í 1. deild frá Akureyri. í þeim tveim leikjum er þeir léku í þessari suðurferð sinni fengu þeir ágætis veður til leikjanna. En þeir gætu kvartað yfir því hve illa gekk. Þeir töpuðu báðum leikjunum, fengu 3 mörk, en skoruðu ekkert. Eftir leik þeirra í síðara sinnið, héfði þeir vel mátt fara norður með 2 stig — í það minnsta 1 stig — svo ötullega börðust þeir við Val, og svo góðan leik áttu þeir að slikt hefði aðeins verið réttlátt. ■ Hér sjást FH-menn er þeir \ veittu íslandsbikarnum mót- \ töku. Birgir Bjarnason fyrir- í liði þeirra heldur á gripnum. ; Lengst t. v. er þjálfarinn, Hall- S steinn Ilinriksson. HandkBattleiksmeislonu FH leika 8 leiki í „londi handknatt!eiksins“ íslandsmeistarar gegn „stórveldi" Leikur Vals og þeirra var frá upphafi til enda hraður og skemmtilegur. Akureyringar áttu nú allt annan og betri leik en á móti Fram. Þeir náðu samleik, oft fallegum, framverðirnir tóku völd á miðju vallarins og fyrstu 20 mín. leiksins fóru þeir með frumkvæði í leiknum. Markið lá í loftinu, svo fast sóttu þeir á stundum, en allt kom fyrir ekki. Þó þeim tækist að skapa fjölda tækifæra þar sem aðeins átti eftir að reka endapunktinn á — þá tókst Val alltaf að bjarga og oft- ast var það Einar Halldórsson eða Árni Njálsson. ÍT En svo jafnaðist leikurinn, er líða tók á hálfleikinn og Valur náði nokkrum hættulegum upp- hlaupum. Þeir komust nokkrum sinn- eyrar, en þá tókst Einari að verja — oft mjög laglega. En svo tókst Valsmönnum að skora eftir hæga sókn fram. Var þetta mark um- deilt mjög. Að minnsta kosti einn, ef ekki tveir Valsmenn voru innan Akureyrarvarnar, en til þeirra hrökk knötturinn af Ak- ureyring. í slíku tilfelli er ekki um rangstöðu að ræða, nema að Valsmennirnir hafi verið fyrir innan þegar spyrnt var til þeirra. Svo virðist dómarinn, Halldór Sigurðsson, sem missti að nokkru leyti tök á þessum harða leik, ekki hafa talið. En Akureyring- ar töldu að rangstaða væri, hættu, en knötturinn hafnaði í marki þeirra eftir skot frá Hilm- ari. Það var leitt, að þetta um- deilda mark skildi ráða úrslitum í þeirri horðu baráttu er þarna fór fram um stigin tvö, og ennþá leiðara ef markið á eftir að ráða úrslitum um það, hvort Akur- eyringar falla aftur niður í 2. deild. 'k í siðari hálfleik börðust Akur- eyringar eins og Ijón fyrir að jafna. Lá oft mjög nærri að þeim tækist það, en ýmist var það Ein- ar eða markvörður sem bjargaði. Akureyringar áttu mun betri sam leik, féllu vel saman, nema fyrir farman Valsmarkið. Þar vantaði eina „kanónu“. Hvað eftir annað höfðu þeir rutt leiðina að marki, ruglað Valsvörnina algerlega — en herzlumuninn vantaði. Vals- menn áttu í þessum hálfleik fá hættuleg tækifæri, nema helzt er Hörður Fel. komst einn innfyrir og spyrnti yfir úthlaupandi mark mann og tómt markið. Lið Vals átti í þessum leik hrað an og ákveðinn leik — einkum vörnin. Framlínan féll enn sem fyrr ekki saman svo að hún væri það beitta vopn, sem 5 samstilltir menn geta verið. En þetta er með betri leikjum Vals í vor, þar með er ekki hrósað sterkt, því Vals- liðið hefur verið mjög mistækt, svo ekki sé meira sagt. Styrkur liðsins er vörnin, Einar, Árni og svo markmaðurinn, sem gerði margt mjög vel í þessum leik. En Einar og Árni eru of harðir — stundum allt að því „brútal". Framverðirnir eru góðir, einkum Sigurhans sem gerir sitt, og stundum dálítið meira. En þeim tókst ekki að taka völdin á vall- armiðjunni. Þar réðu Akureyr- ingar langtímum saman. ■Jrr Akureyrarliðið var óheppið í þessum leik, því eftir leiknum áttu þeir ekki að fá minna en jafntefli. En þar réði úrslitum höfuðgallinn á liðinu — það vant- ar „skyttu", snögga og örugga. Ragnar hefði kannske ráðið úr- slitum í þessum leik, en hann var með brákað rif eftir oln- bogaskot í Framleiknum og gat ekki leikið. Aftasia vörnin ér sterk, þó spyrnur þeirra fram á við séu oft ekki til að byggja upp. Framverðirnir, Guðm. og Haukur, eru báðir góðir, vinna saman vel og vel með í vörn og sókn. Framlínan á til margt gott, skilur alivel hlutverk sitt, en hefur enn ekki náð saman sém skildi. Hún fékk erfiða mót- stöðu í fyrradag, þar sem var Valsvörnin og þá sennilega 2 landsliðsmenn. Gegn öðrum lið- um kann betur að ganga — við bíðum með eftirvæntingu. ÞAÐ var á sínum tíma hljóðara um Handknattleiksmót íslands innanhúss en vert hefði verið. Stafaði það af rúmleysi í blað- inu. En þar gerðust stórir hlutir. Hafnfirðingar vöktu á sér mikla athygli og sóttu m. a. sigurinn í meistaraflokki karla. Unnu þeir Islandsmeistaranafnbótina eftir harða keppni, en góða og skemmti- lega. Það var líf i þessu handknattleiksmóti og áttu Hafnfirðingar Finnar höi&u 1:0 í v 4 hálileik get/n Svíum En Svíar unnu með 3 gegn 1 SVÍÞJÓÐ og Finnland háðu landsleik í knattspyrnu á sunnu- daginn var. Fór leikurinn fram í Helsingfors á sama velli og íslenzka landsliðið á að mæta hinu finnska eftir tvær vikur. 3Ínn stóra þátt í að svo varð. Þeir hafa haldið mjög vel saman, Hafnfirðingarnir, allt síð- an þeir voru unglingar í gagn- fræðaskóla. Nú er meðalaldur þeirra 20 ár. En síðan þeir byrj- uðu handknattleikinn í skólanum tindir stjóm Hallsteins Hinriks- 3onar, íþróttakennara, hafá þeir /eri* í handknattleiknum og eru -,ú kt-mnir á „toppinn" hér heima. Nú Lyggja þeir á utanferð og 'iafa ekki valið mótstöðumenn af verri endanum. Þeir fara til Danmerkur, en Danir eru ein af ■í mestu handknattleiksþjóðum heims. Það var einn Hafnfirðinganna, Gísli Guðlaugsson, 1 Óðinsvéum um tveggja ára skeið og lék þá með handknattleiksfélaginu „Frem“ þar í borg. Hann hefur nú komið á kynnum með félögum sínum hér heima og kunningjum ytra. „Frem“ tékur á móti FH 1 Danmörku. FH-menn, 13 leikmenn, Hall- steinn og formaður FH, Kjartan Markússon, fara utan 4. júlí n.k. Þeir leika fyrsta leikinn í Höfn, en síðan víðs- vegar um Fjón og Jótland, alls 6—8 leiki. Mótstöðu- mennirnir eru ekki valdir af iak- ari endanum, því um helmingur dönsku liðanna er FH keppir við, mun vera í fyrstu deild, en í 1. deild í Danmörku eru 10 lið af um það bil 500!! ★ VEL ÆFT — Strákarnir „þínir“ æfa vel? — Já, það gera þeir. En það sem okkur vantar nú eru 2—3 æfingaleikir áður en við förum. Við ætlum að reyna að hafa 1 eða 2 hér syðra og fá svo einn ef hægt er í Reykjavík. En firðleik- arnir eru að fá lið til að leika á móti sér á þessum tíma árs. — Ég er ekki í vafa um það, sagði Hallsíeinn, að strákarnir eru núna góðir á okkar mæli- kvarða. En Danir eru sterkir og' reyndir í íþróttinni og svo er dæmt þar öðruvísi en hér. Það kann að hafa sín áhrif. En við Frh. á bls. 23 Og þarna gérðist það sem eng- inn bjóst við. Er flautað var til leikstöðvunar eftir 45 mín. leik, hafði Finnland forystuna. Staðan var 1:0 þeim í vil. En í síðari hálfleik máttu sín meir betri skot Svíanna og Sví- ar unnu þennan 47. landsleik þessara þjóða með 3 mörlrum gegn 1. Mjög illa gekk Finnum gegn Svíum í B-Iandsleik og unglinga- landsleik sem fram fóru sama dag. f B-landsliði urðu þau úr- slit, að Svíar unnu með 10:1. í unglingalandsleiknum sigruðu Svíarnir 9:2. Svíar unnu því Finna í knattspyrnu, þremur lið- um með samtals 22 mörkum gegn 4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.