Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 1
24 slður
Hungrið er nú bezti banda-
maður Rússa í Ungverjaiandi
Ney&arástand í landinu
Lœknar óttast drepsótt
- Yínarborg, 10. nóv.
FREGNIR frá Búdapest herma að Rússar leyfi engan mat-
vælaflutning til Búdapest ennþá og sé ætlun þeirra að
svelta frelsissveitirnar inni í fylgsnum sínum. Hafa þeir
lýst þvi yfir að engin matvæli verði send til höfwðborgar-
innar fyrr en íbúarnir hafi látið af aliri mótspyrnu. Af þessu
er ljóst að enn er barizt í Búdapest, en hungursneyð vofir
yfir íbúum borgarinnar og frelsissveitunum sem þar berjast.
Enn er aMsherjarverkfalI bæði í Búdapest og annars staðar
í landinu og lýstu Rússar því yfir í dag, að fólkið yrði svelt
í hel, ef það hæfi ekki vinnu hið bráðasta.
fréttar-iturum sennilegt að þeim
sé að mestu lokið og f-relsissveit-
irnar hafi leystst upp í skæru-
liðahópa.
Em bíða bifreiðir Rauða
krossms við landamærin, því
að Rauði herinn hef-ur ekki
ennþá teyft lyfja- og matvæla-
sendmgar t*I Ungverjalands.
Eirui af leiðtogum frelsismanna
sem flúði í dag frá Búdapest
segir að Bússar fari nú götu úr
götu tád að leita nýrra fórnar-
dýra.
hörmulegt ástand
Hann segtr ennfremur að
ástandið í borginni sé hið
hörmulegasta, borgin sé að
mestu ein rjúkandi rúst, mat-
væialaus, vatnsiaus, gas- og
rafmagnslaus — og íbúariúr
auk þess skotfæralausir.
NÁÐU KONUNGSHÖLUINNI
Loks skýrði hann frá því að
nokkrir tugir stúdenta hefðu náð
konungshöllinni á sitt vald sl.
Útvarpið í Búdapest bað menn
í dag að koma á f-riði í landinu og
benti á að laeknar vaeru farnir að
óttast að d-repsóit mundi koma
upp, ef ek-kert yrði að gert.
BANNAD A® FLYTJA
LVF OG MATVÆLI
Litlar fregnir hafa borizt af
bardögum úti í sveitum. Þykir
stuttu máli
Lundúnum, 10. nóv.
Til Mbl. frá Reuter.
► PÁFINN héit ræðu í dag.
Haiui sagði m. a. að atburð-
irnir í Uugverjalandi hvíldu
eins og mara á öllum heimin-
miðvikudag. Síðar hefðu margir
stúdentar komið þangað og hefðu
þeir verið um 1500, þegar fjöl-
mennast var. Ekki gátu stúdent-
arnir haldið höllinni, en margir
þeirra komust undan eftir neð-
anjarðargöngum, þegar Rauði
herinn náði henni aftur á siít
vald.
Stáliðnaðarborgin Dunapontel-
es, suður af Búdapest, hefur verið
í böndum frelsissveitanna. Þeim
hefur tekizt að hrinda Rússum af
höndum sér, en í gær gátu þeir
ekki varizt lengur. Þeir voru
neyddir til að geías-t upp fyr-ir
of-ureflinu.
★ ★ ★
t SÍÐUSTU fregnum segir
að heyrzt hafi síðdegis í
dag til útvarpsstöðvar frelsis-
sveitanna. Sagði stöðin að
Ungverjar berðust enn af
hörku við Rauða herinn, hæði
í Búdape&t og úti í sveitun-
Hffi. T. d. var barizt í Bakony-
héraði, við Pechs og víð»r. Út-
varpið segir að allsherjarverk
fall sé vrðast hvar í kmdinu,
en útvarpið í Búdapest hélt
þv-í fram í morgun að fjárð-
ungur verkamanna úti á landi
hefði tekið upp vinnu. — I»á
segir í síðustu fregnum frá
Ungverjalandi að frelsissveit-
irnar hafi tekið sér stöðu í
úthverfum höfuðborgarinnar
og komi skriðdrekasveitum
Rússa og hernumnaf-lokkum
þeirra á þeim slóðtun í opua
skjöidu. EÚMMg bafi frelsis-
sveitirnar skipt sér í hópa og
séu margir þeirra nú utan vi#
borgina og geri allan þaaa
usla í liói Rússa sem unnt u*.
★ ★ ★
CJagt er að nefnd Sovét-leiðtoga
^ sé konriB til Búdapest té-1 að
athuga ástaiidið þar. Stjórnmála-
men-n í Moskvu segja að forystu-
menn rússneska kommún-ista-
flokk-sins séu í öngum sínum út
af ástandinu í Ungverjalandi.
ÍSRAELSMENN segjast hafa
fellt 3000 Egypta og tekið 7000
höndum. Þá segjast þeir hafa
hertekið 100 egypzka skrið-
dreka sem voru keyptir frá
Tékkóslóvakíu á sínum tíma.
ísraelsmenn segjast hafa eyði-
kigt hergögn fyrir Egyptum
að verðmæti £ 50 millj.
JCGÓSLAVIA hefur sagt sæti
sínu í Öryggisráðinu lausu. —
í fyrra náðist ekki samkomu-
l»g um það, hvort Júgóslavar
eða Filippseyjamenn ættu að
skipa sætið. Varð það þá að
samkomulagi, að hvor aðili
skyldi sitja í Öryggisráðinu í
eitt ár. Nú er tími Júgóslava
liðinn.
segist hafa sent utanríkisráð-
herra stjórnarinnar til New
York og eigi hann að tala máli
stjórnarinnar á fundum Alls-
herjarþingsins. — Anna Ket-
hley leiðtogi ungverskra jafn-
aðarmanna sem komin er til
New York hefur beðið jafn-
aðarmannaflokka Evrópu að
beita sér fyrir því að hún fái
að taka til máis á Allsherjar-
þinginu og skýra frá at-burð-
um í Ungverjaiandi. Anna var
ráðherra í síðustu stjóm Nagy
og fór á hennar vegum til
New York.
FLÓTTAMENN segja að ung-
verski fáninn biakti hvarvetna
við hún í Búdapest — og hafi
rússneska stjarnan alls staðar
verið skortn úr honiun.
250 þús.
berjast
Ætla Hássar að
senáa „sjáiiboðaliðc” ?
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
Lundúnum, 10. nóvember:
ÆZLUSVEITIRNAR sem sendar eru til Súez á veg-u-m S. Þ.
aF eru að leggja af stað austur. í dag fór hópur danskra og
norskra hermanna til Ítalíu, þar sem þeir slást í för með öðrum
hópum og fljúga til Súez. — Bandarískar herflugvélar sækja her-
menn frá Kólombíu, indversku hersveitirnar eru að legg-ja af stað
og einnig Kanadamenn. Ekki er enn ákveðið, hvernig gaezlustar-f-
inu verður háttað.
Kínverjar vilja
í Egyptalandi
Sterkur lögreglu-
vörður um Shepilov
Tók Mbl. með sér fra Keflavib
MEÐAL farþega með S.A.S.-flugvél á leið vestur um haf frá
Stokkhólmi í gærmorgun, var Shepilov utanríkisráðherra
Rússlands, en flugvél þessi varð að koma við
velli vegna slæms flugveðurs yfir hafið.
Það var klukkan 7.30 sem SAS-
flugvéliri lenti. — Af einhverjum
ástæðum missti hún af leiðsögu-
bílnum, sem alltaí fer á móti
flugvélunum og leiðbeinir þeim
heim að flugvallarhótelinu. —
Renndi flugvélin heim í hlað
flugskýlis Bandaríkjaflotans. Þar
var henni svo snúið við. Áhöfn
flugvélarinnar var sænsk og
norsk.
LÍFVÖRÐUR
Farþegar, sem voru 60, neyttu
árdegisverðar í flugvallarhótel-
inu. Shepilov ráðherra settist við
tveggja manna borð ásamt eldri
manni úr fylgdarliði sínu. Voru
í jþví 23, þar af fimm konur. —.
Fiamh. á bls. 2.
'iflavíkurflug-
stjórnin muni ekki hindra rúss-
neska sjálfboðaliða í að halda
tii Egyptalands og þerjast með
Naeser, ef Bretar, Frakkar og
ísraelsmenn fara ekki með heri
sína heim.
í dag var tilkynnt í Moskvu
aS yfir 200 sjálf boðaliðar
hefðu gefið sig fram þar í borg
og væru ólmir í að herjast
með Egyptum. — Þá var tM-
kynnt í Peking að um 256
þúsund Kínverjar hefðu farið
þess á leit við kommúnista-
stjórnina að þeir verði sendir
til Egyptalands sem sjálf-
HÓTANIR RÚSSA
Tassfréttastofan rússneska seg-
ir að háttsettir kommúnistaleið-
togar í Rússlandi séu ánægðir
með þá yfirlýsingu Breta, Frakka
og ísraelsmanna, að þeir muni
kalla herlið sitt heim, þegar lið I
S. Þ. kemur á vettvang. Frétta-1 ^oðaliðar, bardagar gjósa
stofan bætir því við, að Ráð- þar upp aftur.
Ungversku íþrÚtfamenn-
irnir grétu í Mlelbourne
/
Neituðu að ræba v/ð Rússana —
sumir borbust i Búdapest
SHEPILOV
. .. las um ofbeldið i MbL
Einkaskeyti til Mbl.frá Reuter.
MELBOURNE, 10. név. — í
dag komu hingad ungversku
íþróttamennirnir, sem taka
eiga þátt í Olympíuleikunum.
íþróttamennirnir eru 60 að
tölu.
Þegar Ungverjarnir komn,
ætluðtu Rússarnir að taka á
móti þeim, en þeir vildu ekk-
ert haf-a með þá að gera. Ung-
verjarnir sungu þjóðsöng sinn
og segja fréttamenn að átak-
anlegt hafi verið að fyigjast
með móítökuhátíðifMii. Snmir
íþróitamannanna grétu, aðrir
voru mjög daprir. Aliir voru
íþróttameniurnir með borða
frelsissveitanna um handiegg-
inn.
Sunrir íþróttamenmmir
kváðust hafa tekið þátt í bar-
dögum, áður en þeir héidu að
heiman. Margir sögðust ekki
iruundu fara heim, fyrr en
Rússar hefðu sleppt kverktök-
unum á fööurlandi þeirra.