Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 21
Sunnudagur 11. nóv. 1956 MORCUNBLAÐIÐ 51 J Kökuefni i pökkum HÚSMÆÐUR! Auðveldið yður baksturinn með því að nota hin heimsfrægu BETTY CROCKER kökuefni. Hrær- ið aðeins egg og vatn með innihaldi hvers pakka, og kak- an er til búin í ofninn. Eftirtaldar tegundir eru nú fyrir- liggjandi. Devils Food, Yellow Cake, Honney Spice, White Cake, Angel Food, Bisquick og Pie Crust Mix. Heiidsölubirgðir: Sími: 1-2-3-4 u'- Jóialeyfi Poirots •r ▼«! sðlhin Jijymfögrgglu- «aga, scm gorisf um jóHe ó gömiu. Agotho CKrittio JÓLALEYFI POIRÖTS entku netioiefrí. Hmn fvMkomni glapwr •r fromjnn - duiarfviU morð . . . AgoHta Chrisfie fiefir þegor hlotið miktor vinscMir hór é lonéi. - Bókin FREYÐAHÐI flTUH •ftir hono, hefur óðvr komið ut hýó ftegnhogoútgófunoi og rorS mfög vinsicl. Hercule Po»rot *r ««hr*r tlyngasti «9 fuHkomnoiH leynilösregtumajktr moi rkapoötir kefur rerrí i sakamélasögwii, möa er honn dixóur oif ntiJiíÁnum I——--i — ■V**1 w »*<■■■ |V*WH lUVOOlr uMYUUft CUOS MAIA S€«NT. *N MAIA SMÁTT Ný Regnboflabék! ■A- Rúmgóð og örugg mat- vælageymsla. Ar Hefir stærra frystirúm en nokkur annar kæli- skápur af smu stærð. Er ekki aðeins falleg- astur, heldur líka ódýr- skápur af sömu stærð. Ar Kelvinator er sá kæli- skápur, sem hver hag- sýn húsmóðir hefir í eldhúsinu. — Verð kr. 7,456.00 — Skoðið og sannfærist. — Gjerið svo vel ■ að líta iun — 'Jfekta. Aus»irstræti 14 — síini 1667, Höfum nú aftur fengið hina vinsælu og eftirsóttu Kelvinafor kæliskápa 8 rúmfeta Kelvinator kæliskápurinn rúmar í frystigeymslu 56 pund (lbs.) og er það stærra frystirúm en í nokkrum öðrum kæliskáp af sömu stærð. — ® ára ábyrgð á frystikerfL Hillupláss er mjög mikið og haganlega fyrir komið. Stór grænmetisskúffa. — Stærð S rúmfeta Kelvinator. Breidd 62 cm. — Dýpt 72 cm. Hæð 136 cm. Tæknilegir möguleikar: Lyftir 1—1.5—2 m. Mesti lyftiþungi 800 kg. Afl drifvélar 2,1 h.a. Þungi án hleðslu 1500 kg. — Þessi rafknúni gaffall-lyftivagn hefir sannað ágæti sitt, hvar sem vöru-fiutningur á sér stað. — Hann er frábærlega traustur og handhægur og hraðvirkur til allra smáfutninga. >* TECHNO/MPEX" HUNGARIAN MACHINE INDUSTRIES FOREIGN TRADING COMPANY. BUDAPEST 62 — P.O.B. 183, HUNGARY. RAFKNÚINN GAFFAL-LYFTUVAGN gerð V 30 Afgreiðslustörf í hljóðfæraverzlun Ungur maður, snyrtilegur og ráðvandur, sem hefir á- huga fyrir hljómlist, getur fengið atvinnu nú þegar við afgreiðslustörf í einni stærstu hljóðfæraverzlun bæjar- ins. Nauðsynlegt er að nokkur menntun, t.d. verzlunarskóla eða hliðstæð menntun sé fyrir hendi. Einnig æskilegt að ura nokkra þekkingu á ténlist, og æfingu í afgreiðslu- störfum sé að ræða. Tiíboð merkt ,,HIjómHst — 3276“ leggist inn á af- greiðslu MorgiHiblaðsins, með upplýsingum og meðmæl- um, ef fyrir hendi eru, fyrir 17. þ.m. (laugardag). Amerísk nælonefni í barnakjóla og popplin regnkápur fóðraðar á kr. 495,00 Dömu- og Herrabúðin Laugaveg 55 — Sími 81890 (GH^w) * • - ■ - - - —ojjpýiy , __

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.