Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 17
Sunnudagur 11. nóv. 1956
MORGUNBLAÐIL
17
MÆNUSÓTTA5IBÓLUSETIMIMG
á bö'rmitn 1 — 6 ára
önnur umferð
Þau börn, sem bólusett voru í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á tímabilinu 15.—
22. október sl., komi þangað til bólusetningar í annað sinn sem hér segir:
Mánudaar 12. nóvember
KI. 9—12 f.h.: Aðalstræti, Akurgerði, Amtmannsstígur, Aragata, Ásvallagata, Arn-
argata, Ásvegur, Auðarstræti, Austurbrún, Austurstræti, Bakkagerði, Bakkastígur,
Baldursgata, Bankastræti, Barðavogur, Barmahlíð, Barónsstígur, Bárugata, Básendi,
Baugsvegur og Bergstaðastræti.
Kl. 1—3 e.h.: Bergþórugata, Birkimelur, Bjargarstígur, Bjarkargata, Bjarnarstígur,
Blesagróf, Blómvallagata, Blönduhlíð, Bogahlíð, Bókhlöðustígur, Bollagata, Ból-
staðarhlíð, Borgartún, Borgargerði og Bragagata.
Kl. 3—5 e.h.: Brattagata, Brautarholt, Brávallagata, Breiðagerði, Breiðholtsvegur,
Brekkustígur, Brunnstígur, Bræðraborgarstígur, Bústaðavegur, Drafnarstígur,
Drápuhlíð, Drekavogur og Dyngjuvegur.
Þriðiudae 13. nóvember
Kl. 9—12 f.h.: Efstasund, Eggjavegur, Egilsgata, Eikjuvogur, Einholt, Eiríksgata,
Elliðavegur, Engihlíð, Engjavegur, Eskihlíð, Fálkagata, Faxaskjói, Ferjuvogur, Fjall-
hagi, Fjólugata, Fjölnisvegur, Flókagata, Flugvallarvegur, Fornhagi, Fossagata,
Fossvogsvegur, Frakkastígur, Framnesvegur, Freyjugata, Fríkirkjuvegur, Garða-
stræti, Garðsendi, Granaskjól, Grandavegur, Grenimelur og Grensásvegur.
KI. 1—3 e.h.: Grettisgata, Grímshagi, Grjótagata, Grundargerði, Grundarstígur,
Guðrúnargata, Gullteigur, Gunnarsbraut, Háagerði, Háteigsvegur, Háahlíð, Haðar-
stígur, Hafnarstræti, Hagamelur, Hallveigarstígur, Hamrahlíð, Háteigsvegur, Hátún.
Kl. 3—5 e.h.: Hávallagata, Heiðargerði, Hellusund, Hitaveitutorg, Hitaveituvegur,
Hjallavegur, Hlíðargerði, Hlunnarvogur, Hofsvallagata, Hofteigur, Hólatorg og
Hólavallagata..
Miðvikudae 14. nóvember
KI. 9—12 f.h.: Hólmgarður, Hólsvegur, ' Holtavegur, Holtsgata, Hrannarstígur,
Hraunteigur, Hrefnugata, Hringbraut, Hrísateigur, Hvammsgerði, Hverfisgata, Hæð-
argarður, Höfðatún, Hörgshlíð, Hörpugata, Ingólfsstræti, Kambsvegur, Kaplaskjóls-
vegur, Kárastígur, Karfavogur, Karlagata, Kirkjustræti, Kirkjuteigur, Kirkjutorg,
og Kjartansgata.
KI. 1—3 e.h.: Klapparstígur Kleifarvegur, Kleppsmýrarvegur, Kleppsvegur,
Kringlumýrarvegur, Kvisthagi, Lágholtsvegur, Langagerði, Langahlíð, Langholts-
vegur, Laufásvegur og Laugarásve'gur.
Kl. 3—5 e.h.: Laugarnesvegur, Laugateigur, Laugavegur, Leifsgata, Lindargata,
Litlagerði, Ljósvallargata, Lokastígur, Lóugata, Lynghagi og Lækjargata.
Fimmtudaar 15. nóvember
Kl. 9—12 f.h.: Mánagata, Marargata, Mávahlíð, Meðalholt, Melgerði, Melhagi, Mið-
stræti, Miðtún, Miklabraut, Mímisvegur, Mjóahlíð, Mjóstræti, Mjölnisholt, Mosgerði,
Múlavegur, Mýrargata, Nesvegur, Njálsgata, Njarðargata, Njörvasund, Nóatún,
Norðurstígur, Nýlendugata.
KI. 1—3 e.h.: Nökkvavogur, Nönnugata, Oddagata, Óðinsgata, Otrateigur, Póst-
hússtræti, Ránargata, Rauðagerði, Rauðilækur, Rauðarárstigur, Réttarholtsvegur,
Reykjahlíð, Reykjanesbraut, Reykjavegur, Reykjavíkurvegur, Reynimelur, Reyni-
staðavegur, Samtún, (Höfðaborg), Seljalandsvegur, Seljavegur, Selvogsgrunn,
Shellvegur.
Kl. 3—5 e.h.: Sigluvogur, Sigtún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skaftahlíð, Skálholts-
stígur, Skarphéðinsgata, Skeggjagata, Skeiðarvogur, Skipasund, Skipholt, Skógar-
gerði, Skólastræti, Skólavörðustígur, Skothúsvegur, Skúlagata, Smálandsbraut,
Smáragata og Smiðjustígur.
í',östudae 16. nóvember
Kl. 9—12 f.h.: Smyrilsvegur, Snekkjuvogur, Snorrabraut, Sogavegur, Sóleyjar-
gata, Sólvallagata, Spítalastígur, Sporðagrunn, Stakkholt, Stangarholt, Starhagi,
Stórholt, Steinagerði, Stýrimannastígur, Súðavogur, Suðurgata, Suðurlandsbraut
ásamt Árbæjarblettum og Selásblettum, Súlugata, Sundlaugarvegur, Sætún, Sölv-
hólsgata, Sörlaskjól, Teigagerði, Teigavegur, Templarasund, Thorvaldsenstræti,
Tjarnargata og Tómasarhagi.
Kl. 1—3 e.h.: Traðarkotssund, Tryggvagata, Túngata, Tunguvegur, Týsgata, Unn-
arstígur, Urðarbraut, Urðarstígur, Úthlíð, Vatnsstígur, Vatnsveituvegur, Vegamóta-
stígur, Veghúsastígur, Veltusund, Vesturbrún, Vesturgata, Vesturlandsbraut, Vest-
urvallagata, Víðimelur, Vífilsgata, Vitastígur, Vonarstræti, Þinghoitsstræti, Þjórs-
árgata, Þorfinnsgata, Þórmóðsstaðir, Þverholt, Þvervegur, Þvottalaugavegur, Æg-
isgata, Ægissíða, Öldugata.
Larnadeild heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg og í Langholtsskóla er lok-
uð þá daga sem bólusetning fer fram. Einnig falla þá niður heimsóknir heilsuvernd-
arhjúkrunarkvenna til ungbarna.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR.
Geymið auglýsinguna
Laugaveg 27, sími 7381
Saumum
brúðarhaitar
Lítið í gluggana um helgina
Bifreiðaeigendur
Gúmmíkvoða í 1 gallons dósum.
Lím til klæðninga, og fyrir gúmmí og járn.
Þéttigúmmi á hurðir og farangursgeymslur.
Allsk. áklæði: pluss, ullarefni, plast, leðurlíki.
Fjölbr. úrval af allsk. luktum og stefnuljósum
Loft- og rafmagnsþurrkur.
Þurrkara-armar og blöðkur.
BÍLASMIÐJAN
Laugaveg 176
í ÚRVALI
Þýskir
sjónaukar
8 sinnum stækkun,
ljósop 30. — Kr. 894.00.
10 sinnum stækkun,
ljósop 40. — Kr. 1233,00.
Verzlun
Kans Petersen hf.
Bankastr. 4 — Sími 3213