Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 4
M ORCUTVBL 3 Ð/Ð
Sunnudagur II. nóv. 1956
4
f dag er 316. dagur ársing.
Sunnudagur 11. nóvemLer.
Marteinsmessa.
Árdegisflæði kl. 11,47.
Síðdegisflæði kl. 00,00.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndax'stöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L..
R. (fyrir vitjanir), er á sama stað
kl. 18—8. Sími 5030.
NæturvörSur er í Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bsejar og Vesturbæjar-apótek, op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek er opið daglega
frá kl. 9—19, nema á laugardög-
um, 9—16 og á sunnudögum 13—
16. Sími 82006.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
•—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
•r Ólafur Einarsson, sími 4583.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt-
Urlæknir er Erl. Konráðsson.
I.O.O.F. 3 == 13811128 = E. T.
2., E. K., 'Fl.
□ MlMIR 595611127 = 2.
□ --------------------n
• Veðrið •
I gæidag var vestanátt um
allt land, dálítil rigning á
Suður- og Vesturlandi. — í
Reykjavík var hiti kl. 3 í gær
dag, 5 stig, á Akureyri 4 stig,
á Galtarvíta 6 stig og 6 stig
á Dalatanga. Mestur hiti
mældist á sama tíma hér á
landi, 7 stig á Egilsstöðum, en
minnstur á Möðrudal 3 stig.
1 London var hiti kl. 12 á há-
degi í gærdag, 13 stig, í París
13 stig, í Stokkhólmi 0 stig, í
Osló 1 stig, í Kaupmannahöfn
2 stig og í Þórshöfn á Færeyj-
um 8 stig.
□----------------------□
• Bruðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Garðari Þorsteins-
syni ungfrú Kristín Ingóifsdóttir,
Nesvegi 7 og Ásgeir Sigurðsson,
pakari, Nesvegi 7. Heimili þeirra
verður að Nesvegi 7.
Nýlega hafa verið gefin saman
I hjónaband af séra Árelíusi Níels
gyni ungfrii Guðrún Jóhannessen
frá Straumi í Færeyjum og Guð-
mundur Jónsson, bílstjóri. Heimili
þeirra verður að Suðurlandsbraut
109. —
Ennfremur ungfrú Ámý Óskars
dóttir og Robert Wyatt frá Tac-
koma í Washington. Heimili þeirra
er að Grettisgötu 16.
Bnnfremur ungfrú Fjóla Guð-
mundsdóttir og Sigurbjöm Hlöð-
ver Ólafsson. Heimili þeirra er að
Efstasundi 16.
Nýlega voru gefin saman f
hjónaband norður á Þórshöfn, Kol
brún Guðmundsdóttir og Baldur
Cuðjónsson, lögregluþjónn.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
»ína Sigrún Indriðadóttir, Skafta
hlíð 5 og Þór Steingrímsson, Stang
arholti 34.
SKÝRINGAR
Lárétt: 1. leiðsögumaður — 4.
sjávardýr — 8. áta — 10. til út-
landa — 12. nuddaði — 13. hrakn-
ingar — 15. efni — 17. hjúpur —
18. ávextirnir — 20. undirgang —
21. goð — 22. þrefaldar — 24.
fangamark listamanns — 25. hús-
dýr — 26. skot — 28. fleiður —
29. útl. fræðiorð — 31. viljugir —
32. bókaflokkur eignf. flt. — 34.
afturhluta — 35. tóbak — 36.
hnífana — 39. bæjarnafn — 41.
dínamó — 42. skáldsögnpersóna
— 44. kynþáttur — 45. gryfja —
47. frá — 49. biblíunafn — 51.
dýki — 52. fæddi — 54. litlir —
55. langur — 56. fjöl — 58. skrúf-
ur — 59. nagdýr — 60. metra-
vara — 62. ílát — 63. nærgætni
— 64. stúlka.
Ráðning siðustu krossgátu:
Lárétt: 1. Eden — 4. meta — 8.
ósúr — 10. tölt — 12. Maja — 13.
hús — 15. flak — 17. ata — 18.
brett — 20. afl — 21. si — 22.
grisjar — 24. ló — 25. slig — 26.
ólag — 28. skjal — 29. rífar — 31.
Stjána — 32. Nasser — 34. krap
— 35. Eoka — 36. Látrar — 39.
egglag — 41. stela — 42. nauin —
44. Ingu — 45. gula — 47. Ob —
49. tengiil — 51. hæ — 52. ert —
54. ranna — 55. væl — 56. Lars —
58. rún — 59. kýli — 60. Kotá —
62. bósi — 63. góla — 64. færa.
Lóðrétt: I. erl. mynt — 2. karl-
mannsn. — 3. tónn — 5. hvað —
6. neyta — 7. ríki — 8. titill —
9. matvara — 11. ferskir — 12.
bjór — 13. stynur — 14. nízkan
— 16. fönn — 18. ást — 19. flón
— 22. ílát — 23. án jarðfestu —
25. íþróttatæki — 27. skálds —
28. sjófuglar — 30. krumluna —
31. bæn — 33. forskeyti — 37.
þefar — 38. húsdýr — 39. karl-
mannsn. — 40. leysa upp — 43.
mas — 46. skiftir — 48. flýtir —
50. treg — 51. fífl — 53. ræna —
55. hrím — 57. gola — 59. stallur
— 61. spil — 62. flugur.
Lóoicíi: 1. Esja — 2. dúa — 3.
er — 5. et — 6. töf — 7. alla —
8. óæti — 9. Zúes — 11. tafl______
12. masa — 13. hrygla — 14.
stjórn — 16. klór — 18, Brían —
19. talía — 22. gljáprent — 23.
raísegull — 25. skjatti — 27. gas-
olía — 28. strás — 30. rekan —
31. skl — 33. rag — 37. alger —
38. raunar — 39. enginn — 40.
gaula — 43. Hoel — 46. bæli —
48. brak — 50. gnúð — 51. hæli
— 53. trog — 55. vísa — 57. stó
— 59. kór — 61. ál — 62. bæ.
• Afmæli •
Áttræð verður í dag 11. nóv. —
Þórunn Helgadóttir, fyrrum Kús-
freyja á Hranastöðum í Eyjafirði,
nú til heimilis að Fjólugötu 3 á Ak
ureyrL
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Aheit N N kr. 50,00;
J Á 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: V P kr. 100,00.
Ungverjalandssöfnunin
Afh. MbL: V K kr. 100,00; Ein-
ar og Ingibjörg 2.000,00; I Ö
50,00; G P 50,00; Ó E 100,00; V
B A H 40,00; S og G 500,00; J Á
200,00; frá systk. Sigurlaugu og
Vigfúsi, Laugateigi 28 100,00;
R E 100,00; N N 50,00; N N
100,00; N N 100)00; N N 50,00;
N N 100,00; N N 100,00; N N
50,00; E J 300,00; L B 50,00; K
S 500,00; Inga 50,00; B A 50,00;
fjölskylda í J 260,00; G E 50,00;
H C 150,00; G G 50,00; 12 telpur
úr 12 ára-A í barnask. Hafnarfj.
210,00; frá 10 ára bekk 200,00 ; 3 |
systur 300,00; í bréfi 100,00; J í
250,00; Katrín Jónasd. 500,00; N
N 50,00; S V 100,00; N N 200,00;
Þ Þ 100,00; K H 100,00; G K
lcr. 100,00.
Styrktarfélagi lamaðra og
fatlaðra berast gjafir
Friðrik Einarsson læknir hefur
nýlega afhent félaginu tvær gjaf-
ir, er honum hárust, til Styrktar-
félagsins, önnur frá N. N. að upp-
hæð kr. 1.000,00, og hin frá Ó. J.
að upphæð kr. 5.000,00. — Þá hef-
ur kvenfélag Mýrahrepps, Dýra-
firði sent félaginu kr. 10.000,00 að
gjöf í tilefni af 10 ára afmæli
kvenfélagsins. — Stjórn Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra kann
gefendum hinar beztu þakkir fyr-
ir drengilegan stuðning við mál-
efnið.
Happdrætti
Sjólfstæðisflokksins
Þeir, sem enn eiga eftir að gera
skil í Happdrætti Sjálfstæðisflokks
ins eru minntir á að gera það nú
þegar. — Þar sem dráttur í happ
drættinu mun fara fram á mánu-
dagskvold, er áríðandi að allir að-
ilar hafi gert upp fyrir þann tíma.
Kvenféiagið Keðjan
heldur fund þriðjudaginn 13. þ.
m. kl. 8,30 síðdegis í Golfskáian-
um. —•
Af óviðráðanlegum
ástæðum
verður bazar kvenfél. „Heima-
ey“ n.k. briðjudag, en ekki mið-
vikudag, sem var áður auglýst.
Varist áfenga drykki eins og
heitan eld. — Umdæmisstúkan.
FERDlNAINiD
Ferdinand hlustar á
sina eigift ræðu
Aðalfundur
Húnvetning'afélagsins
verður í Edduhúsinu 16. þessa
mánaðar kl. 8,30. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Hvatarfundur
Sjálfstæðiskonur. — Munið
Hvatarfundinn í Sjálfstæðishús-
inu á mánudagskvöldið. Bjarni
Benediktsson alþingismaður, flyt-
ur ræðu. — Fjölmennið.
Frá Guðspekifélaginu
Þriðja kynnikvöldið verður í
kvöld kl. 9 í Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22. Grétar Fells flyt
ur erindi er hann nefnir: „Brúð-
kaupsklæðin". Allir velkomnir.
Orðsending til
Óháða safnaðarins
Þeirra skelfilegu atburða, sem
orðið hafa undanfarið í heiminum
og minnzt verður að frumkvæði
biskups í kirkjum landsins í dag,
var minnzt við guðsþjónustu hjá
söfnuði vorum s. 1. sunnudag. —
1 dag er ekki messudagur í söfnuð-
inum, en ég heiti á safnaðarbörn
mín, að sækja einhvers staðar
kirkju í dag og sameinast öðrum í
bæn fyrir ungversku þjóðinni og
friði og frelsi allra þjóða. Þeirri
fyrirbæn mun eigi heldur verða
gleymt í sunnudagaskóla safnaðar
ins, sem hefst í Austurbæjarskól-
anurn kl. 10,30 árdegis í dag. ÖU
börn eru velkomin þangað.
— Safnaóarprestur.
Ljósastofa
Ifvítabandsins
er starfrækt þennan vetur í hús
næði íþróttavallarins við Suður-
götu, eins og að undanförnu. Hent
ugt fyrir böra innan skólaaldurs,
som eiga heima í Vesturbænum.
< Sunnudagaskóli
Óháða safnaðarins
hefst kl. 10,30 fyrir hádegi I
dag, i Austurbæjarskólanum, og
verður þar alia sunnudaga í vetur
á sama tíma. Séra Emil Björnsson.
Stofnfundur Bræðralags
Langholtssóknar
verður í Ungmennafélagshúsinu
við Holtaveg, í dag kl. 2 e.h.
Hringurinn
Bazarinn verður í dag, sunnu-
dag 11. nóv. kl. 2 e.h. í Verzlun
Andrésar Andréssonar. Styrkið
bazarinn.
KFUM og K, Hafnarfirði
Gunnar Sigurjóns3on cand.
theol. taiar á samkomunni í kvöld,
sem hefst kl. 8,30.
Kvenfélag Kópavogs
heldur bazar í dag, sunnudaginn
11. nóv. í Barnáskólanum. Opnað
kl. 2. —
Aðalfundur Hvatar
verður í Sjálfstæðishúsinu ann-
að kvöld, mánudag kl. 8,30 stund-
víslega. Aðaifundarstöi-f. Ræðu
flytur Bjarni Benediktsson, alþing
ismaður, um heimsviðburðina. —
Sjálfstæðiskonur, mætið stundvís-
lega. — Fjölmennið.
Morguntónleikar
útvarpsins í dag
a) Konsert í F-dúr eftir Scar-
latti (Alessandro Scarlatti-hljóm-
sveitin; Franco Caraciolo stj.). —
b) Þýzkur menntaskólakór syng-
ur; Paul Nitsche stj. (Hljóðritað
á tónl. í Dómkirkjunni 26. maí
1955). 1. Hundraðasti sálmur
Davíðs eftir Schutz. 2. Mótetta
fyrir tvo fjórradda kóra eftir
Bach. c) Konsertsinfónía fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit eftir Jó-
hann Christian Bach (Wolfgang
Schneiderhahn, Nikolaus Hiibner
og sinfóníuhljómsveit Vínarborgar
leika; Paul Sacher stjórnar). d)
Lamindo Almeida leikur á gítar
lög eftir Albeniz. e) Anton Der-
mota syngur óperuaríur eftir Moz-
art. f) Tilbrigði eftir Chopin um
stef úr óperunni „Don Giovanni'*
eftir Mozart (Vekman-Tserbina
píanóleikari og rússneska útvarps
hljómsveitin leika; Samosjúd
stjórnar).