Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 9
Sunnudagur 11- növ. 1956 M ORGVNBLAÐIÐ 9 Flugsamgöngur í örum vexti Vöruflutningar með flugvélum Flugfélags íslands innanlands og milli landa hafa stó- aukizt hin sið ari ár. Nú þykir það ekki lengur tíðindum sæta, þótt heilar drátt- arvélar séu fluttar flugleiðis milli staða hér innanlands eða þá um 100 lömb á fæti í einni flugferð. - Á s.I. ári fluttu Faxarnir næstum 1000 smálestir af aíis konar varningi hér innanlands og um 208 smálestir miíli landa. vap Á föstudag var mikið um vöru- flutninga milli Reykjavikur og Akureyrar, og varð að grípa til Sóifaxa, annarrar míliilandaflug- vélar F. í. til að geta annað flutn- ingsþörfinni. v^i Fiuíti fiugvélin 6 smáiestir norður til Aureyrar, aðallega ísskápa og rafmagns- eldavélar frá Rafha í Hafnarfirði. Myndin sýnir, er eldavélarn- ar voru fluttar um borð í Sólfaxa á Reykjavíkurfiugvelli.----- ShúB óskast Getur ekki einhver selt mér 3 til 4 herb. íbúð, með því að borga 80 til 100 þús. kr. útborgun og svo gæti verið töluverð útborgun næsta ár. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilb. á afgr. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Hagkvæmt — 3277“. Sá, sem viil lána 60 þús. kr. gegn góðu veði, getur fengið litla 4 herb. íbúð á leigu í Smáíbúðahverfinu. Þyotta- hús, geymsla, rafmagn og upphitun, allt sér. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðviku- Frá abalfundi Flugfélags Islands ABALFUNDUR Flugfélags ís- lands var haldinn í Kaupþings- salnum á föstudag. Fundarstjóri var kjörinn Guðmundur Vil- hjálmsson, framkvæmdastjóri, og fundarritari Jakob Frímanns- son, kaupfélagsstjóri. Framkvæmdastjóri félagsins, Örn Ó. Johnson, fiutti skýrslu um starfsemi þess á árinu 1955. Skýrði hann frá því, að flug- vélar Flugfélags íslands heíðu flutt fleiri farþega og meira vörumagn á sl. ári heldur en nokkurt annað ár síðan félagið tók til starfa, enda þótt öll starfsemi þess hefði legið niðri í 6 vikur á árinu sökum verkfalls. Flugvélar félagsins fluttu samtals 54.776 farþega, eða sem næst þriðja hvern íslend- ing. Á innanlandsleiðum flugu 44.405 farþegar, og var þar um nokkra rýrnun að ræða eða 4.5%, sem stafaði af hinu langa verk- falli. Flestir farþeganna ferðuð- ust á eftirtöldum flugleiðum: Reykjavík—Akureyri 13.330, Rvík-Vestmannaeyjar 9.177, Rvík —ísafjörður 5.520, Rvík—Egils- staðir 4.078, Rvík—Hornafjörður 1.611 og Rvik—Sauðárkrókur 1.498. Vöruflutningar á innanlands- leiðum námu 935 smálestum og höfðu auizt um tæp 8%. Póst- flutningar minnkuðu hins vegar nokkuð innlands á árinu, og námu þeir 109 smálestum. Svo sem venja hefur verið undanfar- in ár, önnuðust flugvélar fé- lagsins síldarleit, landhelgis- gæzlu, myndatökuflug vegna landmælinga og sjúkraflutninga. Brúttótekjur af innanlandsflug- ferðum 1955 námu kr. 12.600.605, 95, og höfðu þær aukizt um rúmlega 11% frá árinu áður. Aukning varð mikil á milli- landaflugi F.í. árið 1955. Sky- master-flugvélin Sólfaxi hafði bætzt í flotann rétt fyrir ára- mótin, og í fyrsta sinn síðan fé- lagið eignaðist eigin millilanda- vél, 1948, hafði það tveimur flug- vélum á að skipa til millilanda- ferðanna. í hálft sjöunda ár ann- aðist Gullfaxi þessaf ferðir einn, og gegndi hann því hlutverki með mikilli prýði allt fram til þess tíma, að flutningarnir voru orðnir það miklir, að ekki varð lengur hjá því komizt að létta undir með honum með því að bæta við öðrum farkosti. — Teknar voru upp ferðir til tveggja nýrra staða á árinu, Stokkhólms og Hamborgar. Þá voru einnig hafnar flugferðir til Glasgow en hætt viðkomu í Prestvík. Auk þess var haldið uppi ferðum til Kaupmanna- Heillaóskir VEGNA þess dóms, er nýlega var kveðinn upp í bæjarþingi Reykja víkur í máli STEFs vegna óleyfl- legs tónflutnings hersins í út- varpi á Keflavíkurflugvelli, hafa félaginu borizt heillaóskir frá ýmsum höfundum og sambands- félögum. Brezka „Stefið“ símaði: Hjartanlegustu hamingjuóskir með árangursríkar aðgerðir gegn Bandaríkjaher. Performing Rigth Society**. hafnar, Óslóar og Lundúna sem fyrr. Farþegafjöldi á áætlunarleið- um íélagsins varð sem hér segir: Rvík—Kaupmannahöfn 4.319 (3.266), Rvík—London 1835 (1.458), Rvík—Glasgow 1.394 (960), Rvík—Ósló 609 (550), Rvik—Hamborg 313 og Rvík— Stokkhólmur 267. Tölur innan sviga eru frá 1954. Flugvélarnar fóx-u margar leiguferðir á ái'inu, þ. á. m. 27 ferðir til Grænlands, og fluttu 1363 farþega. Heildar- fai'þegatalan milli landa nam því 10.371 farþega, og varð aukn- ingin um 35% miðað við árið áður. Vömflutningar milli landa námu 208 smálestum og höfðu stóraukizt. Póstflutningar námu um 29 smál. og var aukningin um 45%. Brúttótekjur af milli- landaflugi urðu kr. 16.122.200,77 og höfðu aukizt um 43% á ár- inu. Starfræktar voru 9 flugvélar á árinu, þar af 2 millilandavél- ar. Þær voru sarntals 7.312 klst. á fiugi, og er það um 12% aukn- ing. Flogin vegalengd nam rösk- lega 2 millj. km., sem jafngildir 51 ferð umhverfis hnöttinn. Þá di'ap framkvæmdastjórinn á áhrif verkfallsins á fjárhags- afkomu félagsíns. Kvað hann beint tap þess hafa numið um 1 milljón króna, auk þess sem óbeint tap hafi orðið mjög mik- ið sökum ýmissa tafa, er orðið hefðu á rekstrinum fram eftir sumri, en þær ui'ðu vegna seinkunar á ársskoðun flugvél- anna. Framkvæmdastjórinn las því næst upp endurskoðaða reikn- inga félagsins og skýi-ði einstaka liði þeirra. Brúttótekjur af rekstri flugvélanna 1955 reyndist vera kr. 28.722.806,72 og skipt- ust þannig, að tekjur af milli- landaflugi námu 56.1% af heild- aitekjum, en af innanlandsflugi 43.9%. Reksturshalli nam kr. 296.420,56, en fyrningar á eignum félagsins námu kr. 2.448.846,51. Að lokum minntist fram- kvæmdastjórinn, Örn Ó. John- son, nokkuð á starfsemina á yfir- standandi ái’i. Kvað hann aukn- inguna verða mjög mikla, bæði í innanlands- og millilandaílugi, Myndi farþegafjöldinn í ár senni lega komast upp í 70 þúsund, og yrði aukningin þá um 30% sé gerður samanburður við sl. ár. Svohljóðandi tillaga frá Magn- úsi J. Brynjólfssyni var borin upp og samþykkt samhljóða: „Aðalfundur F. í., haldinn 8. nóv. 1956, skorar á ríkisstjómina að sjá um fyrirgreiðslu og fjár- framlag til byggingar flugskýlis á Reykjavíkurflugvelli. Árleg aukning innan- og utanlands- flugsins sýnir, hversu þýðingar- mikið það er öryggi farþega og flugvélakosts, að fullkomið flug- skýli verði byggt sem allra fyrst.“ Þá fór fram stjórnarkjör, og var stjórn félagsins öll endur- kjörin, en hana skipa: Guð- mundur Vilhjálmsson, Bergur G. Gislason, Bjöi-n Ólafsson, Jakob Frímannsson og Richard Thors. í varastjórn áttu sæti Jón Ámason og Svanbjórn Frí- mannsson, og voru þeir eini'óma endurkosnir. Endurslcoðendur fé- lagsins voru kjörnir Eggert P. Briem og Magnús Andrésson. Bíihappiirætti SiáíístaíiJiskksins Dregið á morgun Enn nokkrir miðar óseldir. Fast í bílnum í Austurstræti og í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins. HRINGUNUM FRÁ nýtt ýr garöinuií Salat, gulræturTTaukur, graslaukuf þ— allt þetta ilmar yður á tungu ef fþér borðið HONIG grænmetissúpu. Kaupig_fiakltt». pakka 4 Btórir ekamm hverjum pakkfy HONlð'" framíeiSi> margar tegundir a£ aúpum 9g gþputen* ÍÐSuSh iRelldsölublrgðirj/ Eggerf Iristjáössog & Cq. LL dag xneiktr „Sanngjöi'n leiga — 3270“. Satín, svart rautt, grænt og grátt. Hárlakk Næloiilvinní Teigjutvinni Misiitt léreft Flanel Spejl-flanel GlasgowbúSin Freyjug. 1. Sími 2902. STÚLKA óskast hálfan eða allan dag- inn á fániennt heitnili þar sexxi íslenzka og danska eru töluð jöfnum höndurn; — kennsia í Dnimkii kæmi til gi-eina. — Upplýsingar í síma 81770. Sj úUhíXlS þ&xf aé -CUwX, liwún, UHU aitír. ímkau-nboó : pórjur ?/ fSl LJÓS OG HITI ||SI liJ-l (horninu á Barónsstig) l&S-LI Cb SÍMI 5184 O1 LJÓS OG H!T! (horninu á Barónsstíg) SÍMI5164 A BEZT að avgvísa V W I MORGinSBLAÐHSl] W HREINS kerti yií hátiðleg tækifœri | HREINS KERTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.