Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 22
22
MORCVNBLÁÐ1Ð
Sunnudaguí 11. nðv. 1956
Sími 1182
— Sími 1475 —
1906, 2. nóv. 1956.
jClNEMAScQpfj
wOscar“ verðlaunamyndin
SÆFARINN
(20.000 Leagues Under
the Sea).
Gerð eftir hinni frægu sögu s
Jules Verne. — Aðalhlut-1
verk:
Kirk Douglas
James Mason
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Andrés Önd
og félagar
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Rödd hjartans
(All that heaven allows)
Jane Wyman
Rock Hudson
Sýnd kl. 7 og 9.
Svarta
skjaldarmerkið
(Black sheild of Falworth)
Hin spennandi riddaramynd
í litum.
Tonv Curtis
Sýnd kl. 5.
Ceimfararnir
Abbotl og Costello
Sýnd kl. 3.
LEIKHIMJAIMRIl
Matseðill
kvöldsins
11. nóv. 1956.
Cremsúpa Bonne Femme
Soðin fiskflök Morny
Reykt ali-grísalæri
með rauðvínsósu
eða
Lambascbnitzel American
Ávaxta-f romage
Kontratríóið leikur
Leikhúskjallarinn
BEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
Hvar sem mig ber
að garði
(Not as a Stranger).
Frábær, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndti
metsölubók eftir Morton
Thompson, er kom út á ísl.
á s. 1. ári. Bókin Var um
tveggja ára skeið efst á
lista metsölubóka í Banda-
ríkjunum. — Leikstjóri:
Stanley Kramer.
Olivia De Havilland
Robert Mitchum
Frank Sinatra
Broderick Crawford
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Barnasýning kl. 2
Litli
flótfamaðurinn
El Alamein
s
s
s
Hörkuspennandi og við- ^
burðarík ný amerísk mynds
um hina frægu orustu við ■
EI Alamein úr styrjöldinni ÍS
N.-Afríku. Aðalhlutverk:
Scott Brady
Edward Ashley
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bakkabrœður
íslenzka kvikmynd
Óskars Gíslasonar
Sýnd kl. 3.
— Sími 82075 —
,Sofðu ástin mín"
(Sleep, my love)
Afbragðs vel leikin am
erísk stórmynd. Gerð eftir
skáldsögu Leo Rosten. Aðal
hlutverk:
Claudette Colbert
Robert Cunimings
Don Ameche
Hazel Brooks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur skýringartexti.
S mámyndasafn
Bráðskemmtilegt, með: —
Skipper Skræk
o. fl.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
VETRARGARÐURlNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsvek Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í sima 6710, eftir kl. 8.
ShknaÆ
— Sím: 6485 —
Oscar’s Verðlaunamyndin:
CRÍPIÐ
ÞJÓFINN
(To eatch
Thief).
Leikstjóri: (
A. Hitchcock |
Ný amerísk stórmynd í litum. )
Aðalhlutverk:
Cary Grant — Grace Kelly
Sýnd kl. 7 og 9.
Sirkuslíf
með:
Jerry Lowis og
Dean Martin
Sýnd kl. 3 og 5.
íf.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Stjörnubíó \ |
TEHUS
'ÁGÚSTMÁNANS
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Næsta sýning
þriðjudag kl. 20,00.
Áðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00. TekKS á
móti pöntunum.
Sími: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyr
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum.
67. sýning. Annað ár.
Sýning í kvöld kl. 8,00.
Aðgöngumiðasala eftir kl.
í dag. — Sími 3191.
i Kjarnorka og kvenhyllð|
\
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
)
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
2Í
i
s
V G.
Hilmar Carðars
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
EGGERT CLAESSEN og
GÍJSTAV A. SVEINSSON
hæt taréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Tökum vélritun
fjölritun bréfaskriftir
og þýðingar.
Sími 6588.
— Sími 1384 —
SKYTTURNAR
(De tre Musketerer).
Mjög spennandi og skemmti
leg, ný, frönsk-ítölsk stór-
mynd í litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir Alex
andre Dumas, en hún hefir
komið út í ísl. þýðingu..Að-
alhlutverk:
Georges Marchal
Yvonne Sanson
Gino Cervi
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
FRANS ROTTA
(Ciske de Rat).
Mynd, sem allur heimurinn
talar um.
Dick van Der Velde
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
LA STRADA
ítöisk stórmynd.
S
s
s
s
s
s
BENNY GOODMAN l
Sýnd kl. 7
vegna mikillar aðsóknar.
Ameríska músikmyndin
fræga. —
Sýnd kl. 5.
Að fjalla baki
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Sími 1544. |
Ruby Centry
Áhrifamikil og viðburðarík, j
ný, amerísk mynd, um fagra \
konu og flókin örlagavef. — J
Aðalhlutverk: (
Jennifer Jones
Charton Heston i
Karl Malden
Bönnuð börnum yngri en j
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli leyni-
lögreglumaðurinn |
Hin skemmtilega
unglingamynd.
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
sænska ]
! Hafnarfjarðarbió
i
! — Sími 9249 —
I
! S
\Hœð 24 svarar ekki\
! (Hill 24 dosent answer).
Ný stórmynd, tekin í Jerúsa
lem. — Fyrsta ísarelska
niyndin, seni sýnd er hér á
landi.
Edward Mnlhaire
Haya Hararit
sem verðlaunuð var sem
bezta leikkonan á kvik-
ndahátíðinni í Cannes.
Myndin er t-öluð á ensku.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Golfmeistararnir
Dean Martin og
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3.
Pantið tíma f síma 4772.
Ljósmyndastofan
LOFTUR h.L
Ingólfsstræti 6.
Einar Ásinundsson,
hæstaréttarlögmaður.
Hafsteinn Sigurðsson,
lögfræðingur.
Hafnarstræti 5, 2. hæð.
Alls konar lögfræðistörf.
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD TIL KLUKKAN 1
HLJÓMSVEIT RIBA LEIKUR
Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarssen.
Þar sem fjörið er mest
★ skemmtir fólkið sér bezt.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.
Hljómsveit RIBA leikur og syngur í siðdegiskaffitímanum
Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu.
SÍMI: 82611 SfLFURTUNGLIB