Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 23
Sunnudagur 11. nóv. 1956 MORCVNBLAÐ1Ð 23 Framh. af bls. 13 in. Einmitt í vikunni, sem er að líða, sönnuðust kostir þjóðskipu- lags þeirra umfram einveldið áþreiíanlega. Bandaríkjamenn völdu sér á friðsaman veg — en með ærnum hávaða — stjómendur. t>ar datt engum í hug annað en það, að þeir fengju völdin, sem fólkið kysL Engum vopnum, hvað þá gkriðdrekum, var beitt af fyrri valdhöfum til að tryggja áfram- haldandi völd sín. Og þótt Eis- enhower væri endurkjörinn for- seti með glæsilegum meirihluta verður hann að una því, að and- stæðingar hans hlutu meirihluta í báðum þingdeildum. Slíkt skapar óþægindi, en leið- ir til þess, að allir aðilar verða að brjóta odd af oflæti sínu og vinna betur saman en ella. „Kinnahvolssystur" sýnt í sveitum eystra SELFOSSI, 10. nóv.: Kvenfélagið hér í bænum hefur látið setja á svið sjónleikinn Kinnarhvols- systur og var frumsýning á föstu daginn í Selfossbíói, én leikstjóri er frú Hulda Runólfsdóttir frá Hafnarfirði, sem einnig fer með aðalhlutverkið. Húsfyllir var á frumsýningunni og var leiknum mjög vel tekið og leikendur hyllt ir mjög að leikslokum og bárust leikstjóranum blóm. Var önnur sýning hér í kvöld, en á morgun (sunnudag), verður leikritið sýnt kl. 2 síðd. að Gunnarshólma í Landeyjum og að Hellu kl. 9 síðd. •—GG. I. O. G. T. Sl. Yíkingur nr. 104 Fundur annað kvöld í G.T.-hús- inu kl. 8,30. Pétur Sigurðsson flyt ur erindi. Ingimar Jóhannessoji les upp. —• Æ.t. St. Franitíðin nr. 173 Fundur annað kvöld fellur nið- ttr vegna viðgerðar á fundarsal. Hafnarf jörður: Stúkurnar Danielsher og Morgunstjaman! Félagsvist á þriðjudagskvöid kl. 8,30, stundvíslega. Morgunstjömu fundur fellur niður. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag að Fríkirkjuvegi 11, kl. 14,00. — Gæzlumenn. Burnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Inntaka nýrra félaga. Upp- lestur, einleikur á slaghörpu, fram haldssagan. Gestir í heimsókn. — Leikið verður á ýmis sérkennileg hljóðfœri. Söngur. Verið stundvís. — Gæzhimenn. Vinna HsvJtigeriiiiigar Vönduð vinna. — Sími 4462. Félagslíl Glímudeild K.K. Aðalfundur deildarinnar verður fimmtudaginn 15. nóv. kl. 9 e.h. Mjög áríðandi að allir mæti. .—• Stjórnln. Somkomnr Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Al- menn samkoma kl. 8,30. Ræðu- nienn: Guðmundur Markússon og Tryggvi Eiríksson. — Allir vel- komnir. — Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnurfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Satnkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. — Heunatrúhoð lcikinaiina. Munurinn á þvílíkum stjómar- háttum, er núkill og þeim, sem Lenin sagði 1910, að væri þá í Rússlandi og eru þar ekki síð- ur nú: Rússneska stjómin „heldur ekki aðeins rússnesku þjóðinni í þrældómi heldur sendir hana einnig til að kúga aðrar þjóðir, sem rísa upp gegn kúgun, eins og þegar rússneskar liðssveiti. voru notaðar til að bæla niðui uppreisn í Ungverjalandi," en það hafði verið gert 1848, þótl ekki væri með líkt svo grimm- úðlegum hætti og raunin varð 1956. Þórscafe DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. » DET STORE AARLIGE ANDESPIL for foreningens medlemmer med gæster og herboende danske afholdes í „Tjarnarcafé“ tirsdag den 13. november kl. 20.00 e.m. Mange store og flotte gevinster. Fk>t hovedgevinst: 1 NILFISK stövsuger. Efter spillet bliver der dans. Adgangskort faas i „Skerma- búðin“, Laugaveg 15, og hos K. A. Bruun, Laugaveg 2, samt ved indgangen. DET BANSKE SELSKAB. Hvöt Sjálfstæðiskvennafélagið heldur aðalf und í Sjáifstæðishúsinu mánudaginn 12. nóv. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Bjarni Benediktsson alþm. Um heimsviðburðina. 3. Önnur mál. Kaffidrykkja. Stjórnm. Hafnarf jörður Hafnarfjörður Slysovarnadeildin Hrnunprýði heldur fund þriðjudaginn 13. nóv. kl. 8,30 síðdegis í Sjálf- stæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf. Kaffidrykkja, upp- lestur og dans. — Konur fjömennið. Stjómin. Skrisiofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Nokkur þjálfun í skrifstofustörfum æskileg. Vélritunarkunnátta og einhver þekking á bókfærslu nauðsynleg. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Rösk — 3287“. Ungling vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Bergstaðastræti Sími 1600 Nýjn og göntln dansorair í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Adda Ömólfsdóttir syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar kl. 8. — Sími 3355. I DANSLEIKUR í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9—11,30. AÐGANGSEYRIR Hjómsveit SVAVARS GESTS Söngvari RAGNAR BJARNASON Hljómsveitin leikur frá kl. 3,30—5. Hjartanlega þakka ég öllum sem á sjötugsafmæli mínu 22. okt., glöddu mig með heimsóknum, skeytum, höfð- inglegum gjöfum, blómum og ljóðum. Guð blessi ykkur öll Sigrtður Óiafsdóttir, Forsseludal. Innilegt þakklæti til vina og vandamanna fyrir heim- sófen, gjafir, blóm, ávörp og skeyti á 80 ára afmæli mínu 3. nóvember s.l. Jón Konráðsson, Bæ, Skagafirði. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar BJÖRN BERGMANN JÓNSSON andaðist í sjúkrahúsi Stykkishólms 9. þ.m. — Jarðar- förin ákveðin síðar. Fyrir hönd bróður okitar fjarver- andi og systra minna. Gttðmundur Bjwmewi. Móðir mín RAGNHILÐUR ÁRNADÓTTfR lézt að heimili mínu Spítalastíg 7, 9. nóvember. Uwwr Maria Magnnsdóttír. Móðir okkar og tengdamóðir LILJA HALLDÓRSDÓTTÍR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þrtðjudaginn 13. nóv. kl. 2 e.h. Deetur og tengdasynir. IJtför eiginmanns mins og föður ofckar BALDVINS SIGMUNDSSONAR skipstjóra, fer fram miðvikudaginn 14. þ.m. og he-fst með bæn að heimili hans fcl. 1,15. Jarðað v-erður frá Fosevegs- kirkju kl. 2. Jarðarförinni verður útvarpað. Gwðrán Jóramsdéttir og dætur. Innilega þökkum við öllum f-yrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andtát og jarðarför litla drengsins ohfear GUNNARS Gislína og (latnwr Kfc’ífcsaen. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfail og jarðarför frú .STEFANÍU GUÐMUNDSDÓTTUR Grund. Fyrir hönd barna, barnabarna og fóstwrbaena. Jón Ámwnóesm Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR KRISTJÁNSSONAR Sveinlaug Halldórsdóttir, Gytfi Sigwrðsson, Sjöfn Sigurðardóttir, Baldvin Entarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.