Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 15
Srunnudagur 11. nðv. 1958 MORGVNBLAÐIÐ 15 Barnakviktnyndin „Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra“ hefir verið sýnd undanfarna sunnudaga í Stjörnubíói. Mynd þessi var tekin á sýningu s.l. sunnudag. Það er ekki að sjá annað á börnun- um en þau skemmti sér hið bezta. — Myndin verður enn sýnd í dag kl. 3 e.h. Leikfélagið sýnir gaman- leikrif eftir Shaw í tilefni 100 ára afmœlis hans AMIÐVIKUDAGINN minnist Leikfélag Reykjavíkur 100 ára fæðingardags George Bernard Shaws með því að hefja sýn- ingar á einum gamanleika hans „You Never Can Teli“. Hefir leikritið hlotið á islenzku nafnið „Það er aldrei að vita“. Leik- skal hér til gamans tilfært eitt af slíkum gamanyrðum hans, sem dæmi: „Andans menn geta aldrei orðið góðir leikarar. Því miður hefur Guð gefið mér of stórt heilabú, annars hefði ég getað notið min á sviði, ekki síður en Shakespeare"! íslendingar í Bandaríkjunum í BANDARÍSKA blaðinu The Benson Times er getið um í grein í sumar íslending að nafni Ólafur Jónsson, sem búið hefur í borg- inni Omaha í fimm ár. Hefur hann starfað þann tíma sem baK- ari í stóru brauðgerðarhúsi. Áður en hann fór til Bandarikjanna vann hann að bakaraiðn á Kefla- víkurflugv. og þar áður hjá Hock- heed flugfélaginu, sem rak völl- inn um tíma. Hann er kvæntur íslenzkri konu, Kristínu að nafni, og eru þaú bæði frá Reykjavík. í viðtali við blaðið, segir Ólafur að þau hjónin hafi farið vestur fyrir hvatningar hermanna, sem hann kynntist á Keflavík, en í Omaha býr og systir konu hans, Helga May að nafni. Þau hjónin eiga þrjú börn, dreng átta ára og nýfædda tvibura. Húsmæður í greinarflokknum „Framfarir og tækni“ í dagblaðinu Vísir 7. þ.m. segir um undraefnið SILICONE „Fá efni eða efnasambönd vinna á silicone og því er það nú notað til að hlífa eldhúsborðum og öðrum húsgögnuna. Ef því er blandað í bónvax næst gljái með minni fyrúr- höfn og vaxhúðin verður vatnsheld“. SILICONE er í Goddards húsgagnaáburði - SILICONE er í „Goddards“ gólfbóai. Veljið því ávallt Goddards húsgagnaáburð og Goddards gólfbón. Heildsölubirgðir: Magniis Th Biöndal h.f. Símar 2358 — 2358 stjóri er Gunnar Hansen. SÝNT f FYRRI HEIMSST YR J ÖLÐINNI í viðtali, sem blaðið átti í gær við formann Leikfélagsins, Jón — Utan nr heimi Framh. af bls. 12 komintern-bandalagið. Þegar Þjóðverjar réðust á Rússa 22. júní 1941, sögðu Ungverjar Rússum stríð á hendur, en tóku lítinn þátt í hernaðaraðgerðum. Þegar Hor- thy neitaði að senda meira lið til vígstöðvanna, hernámu Þjóð- verjar landið í marz 1944, og nazista-stjórn undir forsæti Lak- atos hershöfðingja var mynduð. Skömmu síðar streymdu rúss- neskar hersveitir inn í landið. lö. okt. bað Horthy bandamenn um vopnahlé, en Þjóðverjar skárust í leikinn og settu upp nýja leppstjórn. Miklos herfor- ingi myndaði stjórn í hinu frjálsa Ungverjalandi og tók sér aðsetur í Búdapest, strax og Rússar höfðu unnið borgina í marz 1945. í febrúar 1946 var myndað lýð- veldi, Tildy varð forseti, en Fer- mm Nagy forsætisráðherra. I febrúar 1947 voru gerð ir friðarsamningar og herafli Ungverja mjög takmarkaður. Öll þýzk verðmæti í landinu féllu 1 hendur Rússum, sem áttu að hafa hersetu í landinu til að halda sambandi við hernámsliðin í Austurríki og Þýzkalandi. Vinstri öflin unnu stöðugt á í landinu — oft með fölsuðum kosningaseðl- um — og síðar á árinu gengu Ungverjar í Kominform. Eftir margvíslegar ofsóknir og fangels- anir varð Ungverjaland kommún- ietum endanlega að bráð 1949. í ágúst það sama ár var gerð gagn- gerð hreinsun í kommúnista- flokknum, Títóistar voru drepn- ir unnvörpum, þeirra á meðal Rajk. Baráttan við kirkjuna og öll vestræn áhrif var vægðarlaus, klaustrum lokað, biskupar fang- elsaðir og allir andstöðuflokkar bannaðir. Rakósi var einvaldur í landinu. Og svo kom uppreisnin, og í annað sinn á 12 árum var Búdapest að mestu eyðilögð, borg in við Dóná sem var rómuð fyrir fegurð og lífsgleði. Ungverska þjóðin á langa og róstusama sögu, og síðasti kafli hennar hefur ekki verið skráður ennþá. Þar sem írelsishugsjónin hefur einu sinni fest rætur, er erfitt að uppræta Sigurbjörnsson og Gunnar Han- sen leikstjóra, gat Gunnar þess að þetta væri fyrsta Shaw-leik- ritið, sem hann setti á svið. Það hefði sér þótt mjöög skemmtilegt, enda væri leikritið sjálft þannig að gott væri um það að fjalla. Leikrit þetta hefur áður verið sýnt hér á landi. Var það vet- urinn 1915—’16, sem Leikfélagið setti það á svið og var það þá í þýðingu Einars H. Krans. Nú hefir Einar Bragi þýtt leikritið. LEIKENDUR Sýning þess tekur um 3 tíma. Með aðalhlutverkin fara Helgi Skúlason, Kristín A. Þórarins- dóttir, Birgir Brynjólfsson og Helga Backmann, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Þorsteinn Ö. Step- hensen og Brynjólfur Jóhannes- son. í þessu leikriti kemur sonur Brynjólfs, Birgir, fram í fyrsta stóra hlutverkinu sínu. Hann er um tvítugt og þykir efnilegur byrjandi. Leikritið gerist á bað- stað rétt fyrir aldamótin og er bráðfyndið og andríkt svo sem meistara Shaw sómir. AFMÆLI SHAVVS Eins og kunnugt er af fregnum, hefur aldarafmælis Shaws verið minnzt víða um heim með há- tíðarsýningum leikrita hans. — Hann mun um aldur lifa af leik- bókmenntum sínum, andríki og fyndni. Hann kaus oft að tala þvert um hug sinn til þess að hneyksla menn og ná áhrifum og ESTRELLA skyrtan skapar yður þá vellíðan, sem fylgir því að vera v e I k 1 æ d d u r Við bjóoum ávallt þaö bezta! Þýzkar og Danskar ljósakrónur, ljósaskálar, borðlampar og vegg- lampar teknir upp um helgina. Amerískir og hollenskir borðlampar verð frá kr. 52,00. Lítið í gluggana um helgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.