Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 11
Sunnudagwr 11. nðv. 1956
MORGUNBLAfHÐ
11’
Enn ein svipmynd frá Búdapest. Á myndinni sést skriðdreki, en að öðru leyti þarf
hún ekki skýringa með.
< 'f*' •: -s
^ ÞESSABI opnu eru nokkr-
ar svipmyndir frá Búda-
pest og eiga þær að gefa
mönnuin nokkra httgmynd
um það, sem gerzt hefir
austur í Ungverjalandi síð-
ustu daga. Allur heimurinn
hefir fylgzt með hetjulegri
baráttu ungversku þjóðarinn-
ar fyrir frelsi og sjálfstæði,
en fórnirnar hafa verið ógur-
legar; Rússar hafa myrt tug-
þúsundir ungverskra borg-
Þetta er hin fræga mynd af Stalínshausnum, sem frelsis-
menn settu á miðja götu í Búdapest, er þeir höfðu fellt
Stalínsstyttuna. Margir brutu mola úr hausnum — til minn-
ingar um atburðina!
„Búdapesf brennur....
Það eina sem við gefum
boðið upp á er bláð
okkar.... Hjálp, hjálp
hjálp...."
BeBið fyrir
Ungverjum
baráttu Ungverja
Konurnar hafa ekki látið sitt eftir liggja í frelsisbaráttu
Ungverja. — Hór sést ung stúlka með riffil, reiðubúin að
taka þátt í vörn Búdapestborgar. — Skyldi hún nú haía
gengið í lið með ungverskum skæruliðum?
ara — og í fyrradag var á-
ætlað, að álíka margir Ung-
verjar hefðu fallið fyrir kúl-
um rússneskra hermanna og
allir Reykvíkingar eru. Enda
hafa fréttamenn talað um
blóðbaðið í Ungverjalandi.
Þetta er herskáli sem ungverski herinn í Búdapest hafði til
afnota. Rússar gerðu margar harðar árásir á húsið, eins og
sjá má af myndinni, en ungverskir hermenn vörðust af
mikilli hugprýði. Vafalaust hafa þeir þó orðið að láta undan
síga fyrir ofurefli Rússa.
En Ungverjar hafa ekki enn
gefizt upp — og þeir segjast
aldrei munu gefast upp. Þeir
hafa áður háð harðvítuga bar-
áttu fyrir sjálfstæði sínu og
haft sigur að lokum. Þeir
hafa áður séð rússneska
björninn í vígahug og ekki
óttazt hann, heldur snúizt
gegn honum með slíkri hetju-
lund, að einsdæmi er í sög-
unni. Ungverjar hafa gefið
öðrum þjóðum fagurt for-
dæmi; þeir hafa gefið heim-
inum von um það að rúss-
neska skrímslið verði sigrað,
áður en yfir lýkur. — í dag
er beðið í íslenzkum kirkj-
um fyrir ungversku þjóðinni.
; Búdapest brennur — en við
skulum biðja þess, að hörm-
í ungum þessarar hetjuþjóðar
I linni sem fyrst.
Títóistinn Nagy reyndi að
koma á ró í Ungverjalandi
og myndaði í því skyni þrjár
nýjar ríkisstjórnir í landinu
með stuttu millibili. Voru
þetta allt löglegar stjórnir
landsins og nutu stuðnings
þjóðarinnar, enda voru áhrif
kommúnista í stjórn Nagy
harla lítil. í henni áttu m.a.
sæti Bændaflokksmenn og
jafnaðarmenn. Eins og kunn-
ugt er, sagði Nagy Ungverja-
íand úr Varsjárbandalaginu
9g krafðist frjálsra kosninga.
Rússar þoldu ekki svo frjáls-
lynda stjórn, ákváðu að koll-
varpa lienni og berja frelsis-
þrá þjóðarinnar niður með
harðri hendi. Þegar þeir gerðu
árás sína á Ungverja og réð-
ust inn í Búdapest, skipuðu
þeir nýja Kvislings-stjórn
undir forsæti Kadars. Húu
nýtur ekki stuðnings þjóðar-
innar, henni hefir ekki tekizt
að koma á friði í landinu og
fá verkamenn til að hefja
vinnu aftur — og halda nú
surnir að Kadar sé kominn í
ónáð hjá Rússum.
Hér á myndinni að ofan eru
þrír af ráðherrum síðustu
Nagy-stjórnarinnar, forsætis-
ráðherrann sjálfur í miðju,
Tildy leiðtogi Bændaflokks-
ins og hin nýja þjóðhetja
Ungverja, Maleter landvarna-
ráðherra, sem gat sér mestan
orðstír í vörn Búdapestborg-
ar.