Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.11.1956, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 11. rv5v. 1956 NÁMSKEIÐ ■ hjálp í viðlögum Námskeið Kvennadeildar Sysavarnafélagsins í Reykjavík byrjar mánudaginn 12. nóv. kl. 4,30 og fimmtudaginn 15. nóv. kl. 8,30. Allar upplýs- ingar hjá Slysavarnarfélaginu í síma 4897. Stjómin. H appdrœtfsslömb Fjáreigendafélags Reykjavíkur verða til sýnis á Arn- arholtstúni eftir hádegi í dag. Iiappdrættismiðar seldir á staðnum. Ennfremur verða happdrættismiðar seldir hjá ýmsum félagsmönnum og í Söluturninum við Arnarhól. Dregið verður 15. nóvember n.k. Kaupmenn — Kaupfélög Geíum nú afgreitt okkar viðurkenndu WC--kassa — stál og postulín. Allir varahiutir eru til á Iager Wélstsaaá&gaMB h.í. Trípólí 13 — sími 82047 Fjáreigendafélag Reykjavíkur. Hraðsaðnkotlar (Swan Brand) í mörgum stærðum fyrirliggjancli lílafyr Gíslason 8 Co., H.f. Sími 81370 CÚLFIEPPI - GÖLFTEPPI Seljum næstu daga tekknest góífteppi á niðursettu verði Notið þetta einstæða tækifæri og gerið góð kaup. Dömu- og Herrabúðin Laugaveg 55 — Sími 81890 Einlkarifari Góður einkaritari óskast til ferstjóra stórs fyrir- iækis Isér í bænum. Góð cnsku- og ensk hraSritunarkunnátía nauðsyn- leg. Umsóknir sendist til Morgunbl. fyrir 14. nóvember merktar: „Elinkariíari — 82Ö0“. ÍBÚÐ TSL SÖL.U Tilboð óskast í 63 íermetra kjallaraíbúð að Egilsgötu 22. íbúðin er tilbúin undir tréverk og málningu með sér- hita og sérinngangi, ennfremur fylgja íbúðinni hreinlæt- istæki, gólfdúkar og fleira. Mikil útborgun. íbúðin er til sýnis í dag eftir hádegi og næstu kvöld kl. 8—10 e.h. Tilb. sé skilað til undirritaðs íyrir 15. þ.m. Vignir Andrésson. Westinghouse-ísskápar Vænianlegir eflir nokkra daga. Pönfanum veill mótfaka í veulun vorrl. Dráttarvélar Hafnarstræti 23. AÐ VERZLA B KJORBUÐINNI I A U ST URSTRÆ.T!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.