Morgunblaðið - 18.04.1957, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 18.04.1957, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. aprf! 1957 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14., og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957, á húseigninni nr. 39 við Efstasund, hér í b*num, edgn Sigurðar Finnbjarnarsonar, Xer fram eftir kröíu tollstjórans og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. apríl 1957, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Andrews Liver Snlf Heildsölubirgðir: Itfagniís Th. S. Blöndah! hf. Símar 2358 og 3358. Gísli Halldórsson Verkfræðingur. Miðstöðvarteikningar og önnur ver kf ræði stör f. /einlætistæki Svorið enn ekki lilbúið KAUPMANNAHÖFN. — H. C. Hansen hefur látið svo um mælt í opinberri ræðu, að bréfi Bulganins yrði svarað eftír 2—3 vikur. Fyrst kvaðst forsætisráðherrann verða aS ræða málið við aðra flokka i danska þinginu — og hann gæti ekkert sagt um hveraig svarið yrði. Hins vegar sagði H.C. Hans- en, að þau fjarstýrðu vopn, er Danir mundu fá, væru á eng- ao hátt árásarvopn. Þetta væru varnarvopn — *g sæist það bezt á þvi, að ekki væri hægt að skjóta þeim nema 35 km. Hér væri ekki um annað að ræða en það, að Danir notfærðu sér hernaðarþróun- ina sér til varnar. Rinso pmréva/t- Sá árangur, sem þér sækist eftir. verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — í'aunverulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust sem skemmir aðeins þvort yða; Margar gerðir af hand- laugum og W.C.-tækjum úr postulíni með til- heyrandi fittings, nýkomið. Kaupið þar sem úrvalið er mikið. A. Jóhannsson & Smíth hf. Brautarholti 4 — Sími 4616 íbúar Vestarbæjur þið getið fengið hreángern og kostaryður minna Úskaftlegt þvotti »g höndum Lnga.r og málningar vörur í fjölbreyttu lita vaii. Hörpusálki og Spred — heillandi á vegg. Verzlun Árna Ólafssonar, Sólvallagötu 27. Sími 2409. Sem nýr V/olkswagen til sölu. — Upplýsingar í síma 7210 VATNASKÓGUR VlNOAbWÐ F ermingar ske yti Mörg fermingarbarnanna hafa dvalið í sumarbúðunum í Vatnaskógi og Vindásblíð —. Þau kjósa sér því helzt fermingarskeyti sumarstarfanna. Gleðjið bau, með því að senda þeim fermingarskeyti sumarstarfanna, um leið og þér hjálpið okkur, búa sem bezt að æskunni í sumarbúðum K.F.U.M. og K. Skeytin eru afgreidd í húsum félaganna að Amtmannstíg 2b og að Kirkjuteig 33. Stjómir Sumarstarfa KFUM & K.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.