Morgunblaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 19
Fímmtudagur 18. aprfl 1957
Moncuwfír. AftiÐ
19
GlÖggt er gests augað:
JÞýzkt bleað raeðit hinar gítur-
Eegu skutlaálögur á íslamdi
Telur að hin úrrceðalausa vinstri stjórn
verði Islendingum dýr
•Jr Þamt 18. marz sl. birti
þýzka blaöið „Schwabische
Xageblatt“ grein um island.
— Viröist greinarhöfundur
þekkja allvel til hér á landi.
Segir hann m.a. frá þróun
máia hér á landi síðustu mán
uði. M.a. verður honum tíðrætt
um hinar gífurlegu skatta-
hækkanir sem svonefnd
vinstri stjórn hefur ákveðið.
Telur hann að þessar skatta-
byrðar séu einstæðar og er
fyrirsögn greinarinnar: „Ðie
Steuern auf Island steigen ins
GrenzenIose“ eða: Takmarka-
lausar skattahækkanir á ís-
landi.
VEKUR UNDRUN
OG HNEYKSLI
í greininni segir m. a.:
„Hin svonefndu efnahagsúr-
ræði íslenzku ríkisstjórnarinnar
hafa valdið undrun og hneykslun
meðal íbúa þessarar eyju. Úr-
ræöin ganga svo nærri mönnum,
að menn spyrja, hvernig sé hægt
að framkvæma þau án þess að
valda stórvandræðum í efnahags-
kerfi landsins".
Blaðið skýrir síðan frá því að
um áramótin 1955—56 hafi skatt-
arnir verið hækkaðir um 200
millj. kr. En það var þó aðeins
smáræði móti þeim „úrræðum",
sem „vinstri stjórnin" bauð
almenningi upp á. Hún vissi eng-
in önnur ráð til að halda uppi
landbúnaði, fiskveiðum og fisk-
iðnaði, en að auka skattana enn
um svo gífurlega fjárhæð sem 315
millj. kr., bæði í beinum og ó-
beinum sköttum. Til dæmis er
bílaskatturinn sem áður var 100%
kominn upp í 125% auk 16% af
gjaldeyri til kaupa á bílum.
Sama er að segja um heimilis-
tæki og „alþýðu“-stjórnin leggur
jafnvel 70% skatt á ávexti. Á
farmiða til útlanda er lagður
10% skattur og skattur á ferða-
gjaldeyri hækkar úr 25% í 40%.
KOSNINGAUOFORÐ SVIKIN
Blaðið segir, að það séu engin
undur þótt Sjálfstæðisflokkurinn
hafi gagnrýnt alla þessa skatt-
píningu „vinstri stjórnarinnar“.
Sjálfstæðismenn saka Jónasson-
stjórnina um að hafa svikið öll
loforð sín og hann krefst þess að
stjórnin segi af sér og nýjar
kosningar verði látnar fram fara.
DÝR STJÓRN
Innan ríkisstjórnarinnar,
segir blaðið, ríkir sundrung.
Tveir ráðherrar kommúnista
í stjórninni stæra sig af því, að
þeim hafi tekizt að koma í veg
fyrir gengislækkun. Bæði
Framsóknarfiokkurinn og jafn
aðarmenn hafi viljað gengis-
Málflutningsskrifstofa
£inar B. Ouðmundsson
Gutflaugur Þorláksson
Guðraundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.
Kristján Guðlaugssor
hæstaréttarlögmaðnr.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Sigurgeir Sigurjónsson
HæstaréttarlögniaSur.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
Bifreiðasalan
Ingólfstræti 11.
Sími 81085
lækkun. En til þess að kotna í
veg fyrir gengislækkun, hafi
kommúnistar, sem stjórna Al-
þýðusambandinu, hcitið að
koma í veg fyrir launakröfur
og verkföll. En hið þýzka
biað kveðst litla trú hafa á
því, að kommúnistar haldi það
loforð. Að því mun koma fyrr
en síðar, að kommúnistar telji
sér hag í því að efla nýja verk
fallsöldu og sundrungu. Segir
blaðið að þessi „alþýðu“-
stjórn eigi eftir að verða ís-
lendingum mjög dýr.
Er athyglisvert að lesa slíkar
frásagnir og álit erlendra blaða á
stjórnmálaviðburðum á íslandi,
þvi að oft er gests augað gleggst.
ÞRÓTTMIKILU
FRAMFARABÆR
Á íslandi er minnsta höfuðborg
Evrópu. Það er Reykjavík. Þar
búa 65 þúsund manns, eða næst-
um heimingur íslenzku þjóðar-
innar. Þó borgin sé lítil á ev-
rópskan mælikvarða er hún þó
þróttmikil og nýtízkuleg fram-
faraborg. Það sýna m. a. mjög
fullkomin hafnarmannvirki, at-
hyglisverð viðskiptahverfi, íbúða
hverfi sem stöðugt stækka og
þenjast út og hin framúrskarandi
hitaveita borgarinnar.
Þurr kjallarageymsla
50—60 ferm. að flatarmáli, nálægt Skipholti, ósk-
ast leigð. — Tilboð merkt: „Þurr kjallarageymsla
— 5461“ óskast lögð inn á afgreiðslu Morgunblaðs-
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. í dómt.
Kafnarstraeti 11. — Sírni 4824.
Höfum flutt skrifstofur vorar að
Vesturgötu 20 7. hæð
(gengið inn frá Norðurstíg)
Verzlanasambandið hf.
SÍMI: 82625
Silfurtunglið
Opið í kvöld og laugardagskvöld til kl. 11,30.
HLJÓMSVEIT RIBA LEIKUR
Okeypis aðgangur.
Sími 82611. Silfurtunglið.
HLJÓMSVEITIN leikur í síðdegiskaffitímanura í dag.
Rock ’n‘ Roli sýning (Lóa og Sæmi).
★ Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu.
Getum útvegað hljóðfæraleikara og
allskonar skenuntikrafta.
Símar: 82611, 82965, 81457.
Sumarfagnaður
verður haldinn að Hótel Borg síðasta vetrardag
24. apríl 1957. Miðar seldir að Hótel Borg kl. 4—7
sama dag.
ORATOR.
Allt á barnið
á einum stað.
Hollenikar barnakápnr
á 1 til 14 ára, koma í búðina á laugardaga-
morgun klukkan 9.
Munið kl. 9.
Austurstræti 12.
Körfuhúsgogn
eru ávallt í tízku.
Höfum til borð og stóla klædda og óklædda,
smekklega og þægilega.
Vöggur — Körfur — Blaðagrindue.
Korfugerðin
Skólavörðustíg 17
JBtói
om
MUNIÐ PÁSKABLÓMIN
Blóm & husgögn
Laugavegi 100.
DANSLEIK
heldur
GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN
í Tjarnareafé annan í páskum klukkan 9.
Aðgöngumiðar verða seldir milli kl. 6—7 sama dag.
Stjómin.
Dansleikur
á II. páskadag kl. 9.
Hljómsveit Óskars Guðmuadssonar leikuc.
★
Leiksystur syngja með hljómsveitinni.
SELFOSSBÍÓ
Mænusóttorbólusetning
í Heykjuvík
Allir Reykvíkingar 45 ára og yngri eiga nú
kost á bólusetningu gegn mænusótt.
Bólusett verður í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg daglega til mánaðamóta kl. 9—11
og 4—7, nema laugardaginn 20. april. — Inn-
gangur frá Barónsstíg, norðurdyr.
Gjald fyrir öll 3 skiptin er 30,00 kr., sem
greiðist við fyrstu bólusetningu.
Heilsuverndarstöð Reykjavlkur
Sambmur Fíladelfíusafnað
arins páskavikuna:
Skírdagur: Bæjarbíói, Hafnarfirði kl. 2
Fíladelfíu, kl. 8,30.
Föstud. laagi: Selfossbíói kl. 2.
Austurbæjarbíói kl. 8,30.
Laugardagur: Blladelfíu kl. 8,30.
Páskadagur: Austurbæjarbíói kl. 8,30
Annar páskadagur: Fíladelfíu kl. 8,30.
Margir ræðumain. Söngkór safnaðarm*
og kvartett syngur.
Einsöngvarar: Sravar Guðmundason ». flL
Allir hjartanlega velkonmir!