Morgunblaðið - 18.04.1957, Page 23

Morgunblaðið - 18.04.1957, Page 23
23 Fimmtudagur 18. aprfl 1957 MORG v JV n t. .4 Ð1Ð TIL SÖLU G.E.M. þvottavél, með 18 kílóvatt hitaelementi. Vél- in tekur 18 kg. af þvotti. Hentug fyrir hótel, þvotta- hús eða fjölbýlishús. Uppl. í síma 3777 eða vélaverk- stæði Sverr* Steingrímsen, Keflavík. Kaup - Sala Píanósalar Falleg, notuð I. fl. píanó, frá þekktum ve.-ksmiðjum, viðgerð og sem ný, einnig óviðgerð, seljast ódýrt. — Ðansk Piano Magasin Sjæliandsgade 1, Köbenhavn N. Samkomur K. F. U. M. Skírdag kl. 8,30 e.h. Samkoma. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 e. h. Drengir. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Ástráður Sigursteindórsson skóla- stjóri, talar. — Páskadag kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengir. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Jóhannes Sigurðsson prentari talar — Annan páskadag kl. 8,30 e.h. Kristileg skólasamtök annast samkomuna. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins verð- ur að Austurgötu 6, Hafnarfirði. Skírdag kl. 8 e.h. Föstudaginn langa kl. 10 f.h. og kl. 5 e.h. (Tak- ið Passíusálmana með). Páskadag- ur kl, 10 f.h. og kl. 2 og 8 e.h. Bræðraborgarstíg 34 Samkomur um páskana. Skír- dag kl. 8,30 e.h. Föstudaginn langa kl. 8,30 e.h. Páskadag sunnu dagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. FUadelfíukirkjan, Keflavík Samkomur: Föstudaginn langa, Páskadag og annar páskadag kl. 4 e.h. — 1 samkomuhúsinu, Sand- gerði: Föstudaginn langa kl. 2 e. h. Margir ræðumenn. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. — Söngur og hljóðfærasláttur. Samkomur Fíladelfíusafnaðarins páskavikuna: Skírdagur: Bæjarbíó Hafnar- firði. kl. 2. — Brotning brauðsins kl. 4,30. — Fíladelfíu kl. 8,30. — Föstudag. langi: Selfossbíói kl. 2. Austurbæjarbíói kl. 8,30. — Laug- ardaguri Fíladelfíu kl. 8,30. — Páskadagur: Austurbæj arbíói kl. 8,30. — Annar páskad.: Fíladelfíu kl. 8,30. — Margir ræðumenn. — Söngkór safnaðarins og kvartett ayngur. Einsöngvarar: Svavar Guðmundsson c. fl. Allir hjartan- lega velkomnirl A K R A N E S Samkomur verða í Frón, föstu- daginn langa og annan í páskum kl. 8,30 síðdegis. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Skírdag kl. 11.00: Helgunarsam koma. Kl. 20,30 Getsemanesam- koma. (Fagnaðarsamkoma). — Föstudaginn langa kl. 11,00: Helg- unarsamkoma. Kl. 20,30: Almenn ■amkoma. — Laugardag kl 20,30: Almenn samkoma. — Páskadag kl. 11,00: Helgunarsamkoma. Kl. 20,30: Hátíðarsamkotna. Páska- fórn. — Á hverjum deg: kl. 16,00, útisamkoma, ef veður leyfir. — Ofursti Astrup Sannes frá Noregi talar og syngur. Z I O N Samkomur um páskana. Rvík: Skírdag: Almenn samkoma kl. 8,30 e.h. — Föstudaginn langa: Almenn samkoma kl. 8,30 e.h. — Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8,30 e.h. Annan páskadag: Almenn sam- koma kl. 8,30 ejh. — Hafnarf jörð- ur. Skírdag: Almenn samkoma ld. 4 e.h. — Föstudaginn Ianga: Almenn samkoma kl. 4 e.h. — Páskadag: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. — Allir velkomnir. Vegna sívax- andi aðsóknar hefir nú tekizt, fyrir velvilja hlutaðeigandi aðila, að fá leyfi tii að halda miðviku- dagssýningu • H emsongvara Félag íslenzkra laugardaginn fyrir póska klukkan 3,30 e. h. i Austurbæjarbíói. Er hér um óvenjulegt taekifæri að ræða fyrir þá, sem ekki hafa getað sótt miðnætursýningarnar. Aðgöngumiðar í dag í blaðsölunni Laugavegi 30, og Söluturninum við Arnarhól. — Á laugardag hjá Ey- mundsson og í Austurbæjarbíói. Félag íslenzkra einsöngvara ÖUum vinum mínum og vandamönnum færi ég mínar bez-tu þakkir fyrir þó vinsemd, sem þeir sýndu mér á 80 ára afmæli mínu 19. marz sl., með gjöfum, heillaskeytum og heimsóknum. Guð blessi ykkur ÖU. Jónína Sigurðardóttir, frá LeitL Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem á ýmsan hátt glöddu mig á 85 ára afmæli mínu þann 15. þ. m. Sérstaklega þakka ég hjónunum Mary og Þórði Guðmundssyni Sörlaskjóli 52, sem af mikilli rausn opnuðu heimili sitt fyrir mig og gesti mína þerman dag. — Guð blessi ykkur öll. ... Jarþrúður Bjarnadóttir. Hótel Borg Eins og venjulega verður framreiddur sérstakur hátíðamatur alla helgidagana. Gleðilega hátíð. HÓTEL BORG Sumarfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð síðasta vetrardag, miðvikudag 24. apríl klukkan 8,30. — Aðgöngumiðar seldir sama dag frá kl. 5 í Breiðfirðingabúð. Borðapantanir á sama tíma. Dagskrá: 1. Fjöldasöngur. 2. Ræða (formaður). 3. Einsöngur. 4. Rock and roll sýning. 5. Dans. /e. eutan „GulLöldLn okkar" verður frumsýnd í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 23. þ. m., klukkan 8 e. h. stundvíslega. Pantanir teknar £ síma 2339 frá kl. 1, laugardag. Dansað frá kl. 3—5 Gömlu dansarnir II. I PÁSKUM, KLUKKAN 9—2. Restauration frá kl. 3—5, laugardaginn 20. aprfl. Félagslíf Skíðaskálinn í Jósefsdal verður ekki starfræktur um páskana. — Skíðadeild Ármanns. Framarar — Knatlspyrnumenn Æfingar verða á Framvellinum næstu daga, sem hér segir: Fimmtud. 18., fyrir 1. og 2. fl. kl. 4. — Laugardaginn 20., fyrir 3. fl. kl. 10,30 f.h. 1. og meistara- flokk kl. 2. 2, fl. kl. 3,30,_ Frjálsiþróttamenn Í.R. Æfingar um páskana verða þannig á íþróttavellinum: á skír- dag kl. 10—12, laugardaginn kl. 9—5. Annan £ páskum 10—12. Ósk um frjálsíþróttamönnum l.R. gleðilegra páska. — Stjórnin. Knattspyrnudeild K.R. Æfingar hjá 3. fl. yfir páskana: Skírdag kl. 2. Laugardag kl. 2. Mánudag kl. 10. Æfing á skírdag kl. 3 hjá 4. fl. og árgangi 1943. Æfingaleikur. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Hag- nefndaratriði o. fl. Fjölsækið. — Æ.t. Mr. JOHN M. GOLDEN, frá Los Angeles, andaðist í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 12. þ. m. Bálför hefur farið fram. Jón E. Halldórsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma ELÍN EYJÓLFSDÓTTIR GUÐMUNDSSON Klapparstíg 18, andaðist 16. þ. m. í Heilsuverndarstöðinni Vegna vandamanna Hjördis F. Pétursdóttir, Arnold F. Pétursson, Garðar Óskar Pétursson, Emil G. Pétursson. Útför föður okkar ARA ARNALDS verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 24. þ. m. klukkan 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Þeim, sem hafa hug á að minnast hans með blómum, er í þess stað vinsamlegast bent í líknarstofnanir. Sigurður, Einar ög Þorsteinn Arnalds. Jarðarför JÚLÍÖNU GUÐNADÓTTUR fer fram frá Akraneskirkju, laugardaginn 20. aprfl. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar látnu kl. 2. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á minnismerki sjómanna á Akranesi. Bjarni Kristófersson, Magnús Kristófersson, Guðrún Oddsdóttir, Guðný Indriðadóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ERLENDAR ERLENDSSONAR skósmiðs. Fyrir mína hönd systra minna, tengdabarna og barnabarna. Ingólfur Erlendsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.