Morgunblaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. okt. 195T
MORCVJSB1 4Ð1Ð
3
Úr verinu
Eftir Einar Sigurðsson
Tr»<rí»rí«rniv I eins og íiskur' Er ÞeSSÍ óföSnuð'
lugaiaiuu | ur lengi búinn að vera í sjonum,
I>essa viku hefur verið stirð en síðast, þegar farið var út, urðu
tíð hjá togurunum, en þó ekki menn ekki varir við þetta á mæli-
frátök á heimamiðum.
Skipunum fækkar nú við vest-
tækin, og eru nú að geta sér þess
til, að einhver breyting hafi orð-
urströnd Grænlands og eru nú jg hér á til batnaðar, og sé þessi
flest á heimamiðum og við Aust-
ur-Grænland.
Aflabrögð hafa verið frekar
rýr og hjá sumum mjög léleg.
Skipin eru lengi úti og koma
yfirleitt ekki með fullfermi. T. d.
höfðu tvö skip, sem komu frá
vesturströnd Grænlands, 17 daga
útivist og komu með 220—250
lestir, helminginn þorsk. Eru nú
þarna orðin hörð veður, sem tefja
mjög veiðar, t. d. hefur Neptunus
orðið að hafa upp í veðrið í 4
sólarhringa.
Röðull, sem seldi í Þýzkalandi
í vikunni, hafði fengið afla sinn
fyrir Austurlandi, var meirihlut-
inn ufsi. Annars hafa skipin yfir-
leitt verið hér vestur af land-
Fisklandanir s. 1. hálfan mánuð
Surprise 248 tn. 14 daga.
Jón Þorl. 328 tn. 14 daga.
Hvalfell 253 tn. 13 daga.
Pétur Halld. 255 tn. 16 daga.
Geir 271 tn. 13 daga.
Askur 236 tn. 15 daga.
Úranus 207 tn. 17 daga.
Marz 266 tn. 13 daga.
Sk. Magn.s. 256 tn. 17
ófögnuður jafnvel horfinn af mið-
unum.
Lítið hefur enn verið fryst. af
beitusíld og vantar þar af leið-
andi enn mikla síld til beitu.
4 bátar stunda veiðar með
þorskanet, en afli hefur verið
tregur, þó hefur verið sæmilegur
afli dag og dag, 3—5 lestir í lögn.
Akranes
Réknetjabátarnir hafa ekki
farið á sjó alla þessa viku, og
fyrri viku var aðeins skotizt út
og fékkst enginn afli.
Sumir eru bjartsýnir á, að síld-
in komi, en aðrir eru orðnir von-
daufir. Haraldur Böðvarsson &
Co. og Fiskiver h. f. hafa enn
skráð á alla sína báta, en Heima-
skagi h. f. hefur afskráð af öll-
um sínum.
daga.
Ingólfur Arn. 220 tn. 17 daga.
Fisksölur s. 1. hálfan mánuS
Þorst. Ing 229 tn. DM. 124 þús.
Brimnes 230 tn. DM 93 þús.
Egill Sk. 188 tn. DM 101 þús.
Röðull 250 tn. DM 119 þús.
Reykjavík
Vestmannaeyjar
Stöðug ótíð hefur haldizt alla
þessa viku, allhvöss sunnan og
suðvestan átt með brimi, og hef-
ur ekkert verið litið að sjó.
Aftur á móti voru góð sjóveð-
ur vikuna þar áður og almennt
róið daglega. Hjá línubátum var
þá afli algengast 4—6 lestir, mest
ýsa. Einnig fengu handfærabát-
ar þá góðan afla og komust upp
í 15 lestir af ufsa yfir sólarhring-
inn'.
7 bátar fóru í vikunni með
Þessa viku hefur lítið verið þorskanet vestur í ísafjarðardjúp,
litið að sjó. Einn bátur reyndi.j en fréttir hafa enn ^ekki borizt
með línu um síðustu helgi og fékk
sinna eða svipta hann meira og
minna athafnafrelsi sínu. En þeg-
ar langt er gengið á þeirri braut,
er skammt yfir í það, að svipta
menn frelsi einungis vegna þess,
að þeir eru óþægir valdhöfunum.
En það er eins og ein syndin
bjóði annarri heim í þeim efn-
um: Síaukin boð og bönn kalla
á meira og meira vald til að halda
hinum frelsisunnandi manni í
skefjum, og það vald verður stöð-
ugt óprúttnara.
Öll höft, boð og bönn eru af-
sökuð með efnahagserfiðleikum.
Enginn neitar þeim, en er það
nú svo, að ekki sé unnt að stjórna
þessu landi nema eiga alltaf í
erfiðleikum. Er ekki styttra hér á
fiskimiðin en hjá flestum öðrum
þjóðum? Er ekki jörðin frjósöm?
Erum við ekki sjálfum okkur nóg
og miklu meira en það, með orku
í landi. Höfum við ekki hita úr
jörðu handa helmingi lands-
manna. Að vísu eru hér ekki
málmar í jörðu sem hjá mörgum
öðrum þjóðum. En hallast þó
nokkuð á?
Nei, efnahagserfiðleikarnir eru
sjálfskaparvíti, bein afleiðing
ófrelsis þess, sem hófst með
fyrstu innflutningshöftunum fyr-
ir aldarfjórðungi og er nú á góð-
um vegi með að fara með síð-
ustu leifar hins dýrmæta frersis
einstaklingsins.
Þýzkur fyrirmyndartogari
Þjóðverjar hafa nýlega hleypt
af stokkunum sinni síðustu fyrir-
mynd í togarasmíði.
Skipið er 650 lestir að stærð
eða sama stærð og nýsköpunar-
togararnir með 1250 ha. dieselvél,
rafknúinn öxull og gengur 13
* mílur, en það er hægt að ná 13%
mílu með því að nota einnig raf-
magn frá hjálparvélinni, sem er
320 ha, Skiptiskrúfa er á skip-
inu.
Lestarrúm er fyrir 210 lestir
j af nýjum fiski. í skipinu eru auk
! þess tveir frystiklefar og rúmar
hvor 30 lestir af fiski, kuldinn
er minus 20°C. Fiskimjölsverk-
smiðja er um borð og framleiðir
úr 15 lestum af hráefni á sólar-
hring; einnig lifrarbræðsla.
Þórir Þórðarson, dósent:
Allra þjónn
í 3 róðrum 600—1000 kg. í róðri
á 100 lóðir, þ. e. 10 þús. krókar.
Netjaveiði er stunduð af 4 bát-
um í bugtinni, og hafa þeir verið
að fá mest 5 tonn eftir 2 nætur
og svo niður í sáralítið. Þó virð-
ist afli heldur hafa glæðzt seinni
hluta vikunnar.
8 bátar hafa farið héðan til
veiða með þorskanet í ísafjarð-
ardjúp. Eru þeir: Aðalbjörg, Ás-
dís, Barði, Hermóður, Sigurður
Pétur, Sæljón og Víkingur. Afli
var góður til að byrja með, en
af aflabrögðum hjá þeim. Bátar
þessir voru: Bergur, Björn ridd-
ari, Erlingur III. og V., Freyja,
Gullborg og Halkion.
Námskeið í siglingafræði hófst
hér í byrjun mánaðarins. Á það
að standa yfir til janúarloka.
Námskeiðið sækja 29 skipstjóra-
efni, þar af 8, sem undanfarin
ár hafa haft undanþágu til skip-
stjórnar. Skólastjóri er Páll Þor-
bjarnarson skipstjóri, Vestmanna
eyjum.
Þá stendur einnig yfir nám-
skeið fyrir vélstjóra og sækja það
fiskurinn hefur dýpkað á sér og ^ menn. Skólastjóri er Jón Berg-
tregðazt upp á síðkastið.
Keflavík
Ekki hefur gefið á sjó á aðra
viku þar til á fimmtudaginn var,
að nokkrir bátar, 8 talsins,
fóru út. Það var leiðinda sjóveð-
ur, bræla og sjór, og fundu þeir
enga síld á mælitækin og lögðu
því ekki. Af heildarflotanum
munu 3 bátar hafa lagt, en fengu
enga síld. Ekki var róið í gær j
eða fyrradag.
Menn eru nú orðnir langeygir
eftir síldinni, en þó verður ekki
sagt, að þeir séu búnir að missa
alla von. Allmargir hafa þó af-
skráð skipshafnir sínar, svo að
vart eru eftir nema 12—45 bátar
með skráðar skipshafnir. Hinir
hyggja þó á að byrja strax og
eitthvað fæst.
Stórstraumur var á fimmtu-
daginn var, og höfðu þá margir
gert sér vonir um, að síldin kæmi,
enda þá komið fram yfir þann
tíma, sem síldin kom í fyrra, en
sú von brást.
Sjómenn segja mikinn óþverra
í sjónum, sem líkist marglyttu,
en sjómenn, sem lengi hafa
stundað þessar veiðar, hafa þó
ekki séð fyrr. Er þetta í stórum
og þykkum torfum og kemur
greinilega fram á mælitækjunum
mann vélstjóri frá Húsavík.
Verður þetta góð viðbót við
yfirmannahópinn á bátaflotan-
um. Frétzt hefur, að Fáskrúðs-
firðingar, sem róa með línu, hafi
orðið varir við allmikla síld fyr-
ir sunnan Papey, hefur hún
sprottið upp hjá bátunum, þegar
gott hefur verið veður. Þá hefur
heyrzt, að Hornfirðingar, sem
eru með reknet hafi fengið ein-
hverja síld.
Frelsi
Allir vilja láta telja sig máls-
svara og baráttumenn frelsisins,
en þetta vill allt of oft verða
aðeins í orði. Blekið úr pennan-
um er vart orðið þurrt og hljóm-
ur orðanna dáinn út um fordæm-
ingar á frelsisskerðingu borgara
annarra ríkja, þegar þeir rétta
upp hendur sínar til þess að sam-
þykkja nýjar viðjar á sína eigin
borgara: innflutningshöft, fjár-
festingarhöft, verðlagshöft, svipt-
ing umráðaréttar yfir eignum,
samanber húsaleigulög, skatt-
heimtu, sem stappar næst ráni,
og ótal margt annað í einkalífi
og atvinnurekstri, sem hér yrði
of langt upp að telja.
Að vísu má með sanni segja,
að það sé tvennt ólíkt að svipta
saklausan mann, í þeim skilningi,
sem hér er lagður í það orð,
frelsi til þess að fara frjáls ferða
Norðmenn selja Íslandssíld sína
Norðmenn hafa nú selt það síð-
asta af Islandssíld sinni, 25.000
I tunnur, til Ráðstjórnarríkjanna.
Alls nam veiðin 200 þús. tunnum.
Svíar keyptu mestan hlutann
110 þús. tunnur. Verðið er hærra
en í fyrra.
Fiskveiðisýningin danska
sem staðið hefur yfir í Forum
undanfarið, er ekki nærri eins
mikil að vöxtum og síðastliðið
ár. T. d. er nú sem ekkert uppi
á svölunum, þar sem íslendingar
voru m. a. með sína sýningu í
fyrra. Nú er engin þátttaka frá
Islandi.
Þarna er $ýnt margt tæknilegra
hluta og ýmis iðnaðarvarningur
viðkomandi fiskveiðum og út-
gerð.
Ferðamennirnir og Lofótveiðin
Norður-Noregur fær nú nærri
jafnmiklar tekjur af ferðamörm-
um og af öllum veiðunum við
Lofót, sem er stærsta verstöð
Noregs.
Hér stendur vöntun á gistihús-
' um í vegi fyrir auknum ferða-
mannastraumi. Samt fæst ekki
leyfi til slíkra bygginga, þótt
menn vildu leggja fé í slíkt.
Norðmenn og landhelgin
Þegar rætt var á aðalfundi í
Fiskifélagi Troms um stefnuskrá
Fiskveiðifélags Noregs, sem er
samband fiskifélaganna í Noregi,
var samþykkt undir liðnum vernd
un fiskistofnsins, að það beitti
sér fyrir að fá landhelgislínutia
færða út frá 4 mílum í 12 mílur.
Aðalfimdurinn í Fiskifélagi Finn-
merkur tjáði sig einnig samþykk-
an samþykktinni. Sama gerði aðal
fundur Fiskifélags Syðri-Þrænda-
laga. Fiskifélag Noregs ákvað að
leggja málið almennt fyrir félög-
in.
ÞJÓNSHLUTVERK kirkjunnar
var efni síðasta erindis prófess-
ors Richardsons, sem ég hefi get-
ið um hér í þáttunum. Kirkjan
er þjónninn vegna þess að Krist-
ur sá hlutverk sitt í mynd þjóns-
ins. Eins og hann, sem var „hinn
líðandi þjónn Drottins“ (Jes. 53),
er kirkjan þjónn Guðs. Eins og
hann þjónaði öðrum, þannig á
kirkjan að þjóna. Sagan um fóta-
þvottinn í 13. kap. Jóhannesar-
guðspjalls, er Kristur þvoði fæt-
ur lærisveina sinna, lýsir gerla
skyldu kirkjunnar: „Skiljið þér,
hvað ég hefi gjört við yður? Þér
kallið mig „meistari“ og „herra“,
og þér mælið rétt, því að ég er ,
það. Ef þá ég, herrann og meist-
arinn,.hefi þvegið fætur yðar, ber
einnig yður að þvo hver annars
fætur, því að ég hefi gefið yður
eftirdæmi, til þess að þér breyt-
ið eins og ég breytti við yður“.
Tilgangur kirkjunnar er til-
gangur Krists. Á táknmáli Nýja
testamentisins er hún kölluð
„líkami Krists“. Ágústínus kirkju
faðir segir kirkjuna vera „upp-
risulíkama Krists". Jesús er ekki
dauður. Hinn upprisni Kristur lif
ir í kirkjunni. Hann er „höfuð“
hennar, hún er „líkami“ hans.
Hvert það verk, er kirkjan fram-
kvæmir í kærleika, er Krists
verk. Er presturinn þjónar fyrir
altarinu og útdeilir brauðinu og
víninu, er það Kristur, er það
gjörir. Þegar kirkjan, þ.e. allir
þeir, sem játa nafn Krists, lærðir
og leikir, tigna Guð, er það Krist-
ur, sem starfar í kirkju sinni.
Þegar kirkjan (ef kirkjan, gætum
vér sagt á voru landi) líknar
blindum, hrjáðum, sjúkum, föng-
um, drykkjusjúklingum, flótta-
mönnum, er það Kristur, sem er
að vinna líknarverk. Tilgangur
kirkjunnar er tilgangur Krists,
eins og tilgangur hvers mannlegs
líkama er sá, sem vilji mannsins
setur.
Kristur er þjónninn. Hið mikla
Ijóð í 53. kapítula Jesajaritsins,
nefnt fjórða Ebed Jahve ljóðið,
eða hið fjórða ljóð um þjón Drott-
ins, hefir verið Jesú spegilmynd,
er hann skoðaði í líf sitt og hlut-
verk. Hann var „særður vegna
vorra synda og kraminn vegna
vorra misgjörða". önnur mynd,
er Jesús sótti í Biblíu gyðinga-
dómsins var mannssonarmyndin:
„Því að mannssonurinn er ekki
heldur kominn til þess að láta
þjóna sér, heldur til þess að þjóna
og til þess að gefa líf sitt til
lausnargjalds fyrir marga“.
Þjóðfélagshættir samtímans
endurspeglast í Nýja tesíament-
inu um orðaval. Þjónninn er því
kallaður þræll. Dúlos er gríska
orðið og merkir það þræl en ekki
þjón. Hið sama er að segja um
hebreska orðið ebed, er einnig
merkir þræl. Vér erum því „þræl
ar“ Guðs, þ.e. vér erum Guðs eig-
inleg eign. Vér höfum ekki kosið
að þjóna Guði, heldur erum vér
eign hans. Eins og þrællinn þjón-
ar húsbónda sínum og nýtur alls
góðs í húsi húsbónda síns, þannig
ber oss Guði að þjóna en hljótum
líka þá gleði að heyra Guði til.
Oss ber þó eigi umbun. Vér
fremjum ekki góð verk til þess
að hljóta laun. Sá er þjónar, gerir
það gegn endurgjaldi, en þræll-
inn fremur með fögnuði það, er
húsbóndi hans býður honum, án
þess að vænta sér launa. Þessu
máli talar Nýja testamentið og
talar á þessari tungu til vor.
Myndina þarf að „þýða“, en
merking hennar má ekki gleym-
ast. „Ónýtir þjónar erum vér“,
segir í 17. kafla Lúkasarguð-
spjalls. En sagan ber það með
sér, að við þræla er átt. Að baki
þessarar sögu felst hin þróttmesta
tjáning réttlætingarinnar af
trúnni einni saman. Vér erum
Guðs, því ber oss að lifa svo sem
hann býður. Laun vor, endur-
gjald vort er það eitt, að vér
fáum að vera hans, ábyrgðin er
hans og ekki vor.
Prestar eru vígðir til þjónustu.
Með yfirlagningu handa eru þeir
vígðir til þess að vera þjónar
Guðs. En þeir eru ekki einir um
þá vígslu. Hver kristinn maður
er í skírninni vígður til þjónustu.
Skírnin og fermingin er vígsla til
þjónustu í kirkjunni. „Því að með
einum anda vorum vér allir
skírðir til þess að vera „einn
líkami““, segir Páll. Hlutverk
líkamans er að þjóna, vér erum
allir þjónar orðsins, allir „prest-
ar“. Ekki eru samt allir kallaðir
til þess að prédika, ekki allir til
frammistöðu, ekki allir til þess
að lækna sjúka, ekki allir til
kennslu. Allir erum vér samt
skírðir til þjónustu Guðs, útvald-
ir til þess að þjóna hverir öðr-
um. Kirkjan er því dauð, þegar
hún gleymir þjónshlutverki sínu,
sáluð, þegar þjóðfélagsbölið snert
ir hana ekki lengur. Þjónsstarf
hennar verður að nærast á pré-
dikun spámanna Gamla testa-
mentisins, er gengu til berhöggs
við meinsemdír þjóðfélagsins.
Hún verður að ljúka upp fyrir
mætti Krists, því að hvar sem
hann fer, er mönnum líknað,
„blindir fá sýn og haltir ganga,
líkþráir hreinsast og daufir heyra
og dauðir upprísa og fátækum
er boðað fagnaðarerindið“.
Stúlkan heldur á litlu útvarpstæki, sem nýlega var sýnt á út-
varps- og sjónvarpssýningu í Frankfurt. Það er ekki stærra en
venjuleg myndavél og mjög auðvelt að bera það með sér. —
Tækið nefnist „Partner“ og er framleitt hjá Telefunken í V-
Berlín. Það kostar 199 mörk.