Morgunblaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. okt. 1957 MORCrUWJil.AÐiÐ 11 Af álverkasýning Jóhanns Briem í Bogasal Þjóðminjasafnsins sýn- ir Jóhann Briem málari 22 olíu- málverk, sem hann hefur gert síðustu þrjú árin. Jóhann er löngu þjóðkunnur listamaður, fyrir verk sín. Blær íslenzks þjóðlífs og ævintýra er yfir sýningunni, meiri og sterkari en áður hefir verið, en íslenzkt sveitalíf og ævintýri var löngum uppáfhaldsyrkisefni hans. Jóhann Briem er sérkennilegur og vand- látur listamaður, sem fer eigin leiðir, formbygging hans er ein- föld og litirnir oft ríkir og heill- andi. Hann leggur mikla áherzlu á hlutlausa bakgrunna, er trufli, sem minnst aðalbyggingu og gagnhreyfingu (contramouve- ment) formanna, eins og sést víða í verkum hans, t.d. „Blár hestur“, eitt með beztu verkum sýningar-- innar, sterkt og skáldlegt, og „Hrafnar”, sem einnig er ljóð- rænt verk og heillandi, bæði þessi málverk bera sterk per- sónuleg sérkenm höfundarins. „Hestar“, lítil mynd, ljómandi falleg, og sterk, bæði í lit og byggingu, er einnig lýsandi dæmi um stíl og vinnumáta Jóhanns, . , . 4___________________ SKIPAUTGCRP RIKISIHSj HERÐUBREIÐ Austur um land til Vopnafjarð- ar hinn 18. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð ar, Fáskrúðsfjarðar, Borgarfjarð ar og Vopnafjarðar á morgun, mánudag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Verzlunarstörf j Bréiritari, vanur enskri bréfritun, ðskast nokkrar stundir í viku, (aukavinna) eða til fullra s'tarfa við alhliða verzlunarstörf. Al- gjör reglusemi áskilin. Um- sækjendur sendi meomæli, ef til eru, ásamt uppl. um fyrri störi, til Mbl., merkt: — „Verzlunarstarf — 6889“. 50 jbús. óskast að láni í sex mánuði. Örugg fasteignatrygging. Þeir, sem kynnu að hafa á- huga fyrir þessu, leggi nöfn sín á afgr. blaðsins fyr ir mánudagskvöld merkt: „Góðir vextir — 6976“. „Bleik jörð“, sem Listasafn rík- isins hefir keypt og „í hlaðvarp- anum“, eru einnig ágætis verk og fleiri mætti telja. Svipur sýningarinnar er heill og sterkur og óska ég listamann- inum til hamingju með hana. Finnur Jónsson. Skipli á háskóla- kennurum á vegum Evrópuráðs EVRÓPURÁÐIÐ samþykkti. í fyrra að beita sér fyrir gagn- kvæmum heimsóknum háskóla- kennara milli aðildarríkjanna á árinu 1957. Hvert ríki á kost á styrk frá Evrópuráðinu til þess að bjóða til sín 3 háskólakenn- urum á árinu, og greiðir ráðið fargjald báðar leiðir. Menntamálaráðuneytið beitti sér í samráði við Háskóla íslands fyrir því, að þessi fyrirgreiðsla Evrópuráðsins yrði hér hagnýtt. Bauð háskólinn þá hingað þrem- ur prófessorum til fyrirlestra- halds, málfræðingnum dr. A. C. Bouman frá Leiden, dr. W. Schultze kennara í byggingar- verkfræði í Aachen og dr. Hal Koch, prófessor í guðfræði í Kaupmannahöfn. Tveir hinir fyrrnefndu fluttu hér fyriirlestra síðastliðið vor, en próf. Koch var væntanlegur hingað í gærkvöldi. Mun hann fyrirlestra á vegum guðfræðideildar, eins og skýrt hefur verið frá. Gert er ráð fyrir að þessari starfsemi Evrópuráðsins verði haldið áfram næstu árin. (Frétt frá Háskóla íslands). 2-24-80 3/a og 4ra herb. íbúB TIL SOLU í sama húsi í Smáíbúðahverfinu. Uppl. hjá Enari Sigurðssyni hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. SkóSabuxur drengia! Kr. 132,00 — 161,50 # sérlcga endlisigag'óðar <■ auðveldar í þvotti *■ fallegt snið Skólabuxur þessar eru framleiddar hjá verksmiðjunni MEStKÚLES úr hinu viðurkennda Corduroy-efni og eru sérlega slitgóðar. Fáanlegar í 3 litum í stærðum 5—10. Verzlið þar sem úrvalið er nóg! STOFNSETT 1911 Laugavegi 22 Snorrabraut 38 Inng. frá Klapparstíg Gegnt Austurbæjarbíói Sími 1-26-00 sími 1-49-47 VerzlunarmaBur ó s k a s t . Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Uppl. gefnar hjá Verzlunarmannafélagi Reykjavík- ur í síma 15293. Jóhann Briem MÁLVEKKASÝNING í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum) Opin í dag klukkan 13—22. ■ Síðasti dagur. Verzlunarstjóri Ein af stærstu sérverzlunum bæjarins vill ráða færan verzlunarstjóra. Framtíðarstarf. Umsóknir með upplýsingum, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist skrif- stofu Sambands smásöluverzlana, Laugavegi 22. Þjóðdansefélay Reykjavíkur Kennsla í barnaflokkum hefst miðvikudaginn 16. þ. m., í flokk- um fullorðinna sunnudaginn 20. október. Kennslan fer fram í Skátaheimilinu. Kenndir verða þjóðdansar, gömlu dansarnir o.fl. Innritun í alla flokka í Skáta- heimilinu miðvikudaginn 16. okt. klukkan 15—19. Nánari upplýsingar í símum 12507 og 50758. Sjú nánar í félagslífi eftir helgi. Stjórnin. Ilmurinn er indœll og hragðið eftir því O. Johnson & Kaaber hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.