Morgunblaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 10
10
MORGUNBL AÐIÐ
Sunnudagur 13. okt. 1957
De Sofo
Bíll minn R 3005, er til sölu.
Hann er í ágætu standi. — Til sýnis í dag
á Borgarbílastöðinni kl. 2—6 e. h.
Björgvin Finnsson, læknir.
Skylmingafélagið
Cunnlogi
byrjar vetrarstarfsemina á mánudaginn 14. þ. m.
kl. 8,45 í íþróttasal Miðbæjarskólans.
Þjálfari verður Klemenz Jónsson.
Stjórnin.
Uppboðið
á hluta í Ásbúð við Suðurlandsbraut, hér í bænum,
eign dánarbús Sveins Jónssonar, fer fram á eign-
inni sjálfri mánudaginn 14. október 1957, kl. 3,30 sd.
Borgarfógetinn í Keykjavík.
F öroyingaíél agsB
heldur aðalfund og skemtun tann 25. í hesum
í Tjarnarcafé, klukkan 20,30.
Stjórninn.
Raflagnir
Tökum að okkur alls konar nýlagnir og viðgerðir
á lögnum og rafmagnstækjum.
Baldvin Steindórsson, sími 32184,
Bragi Geirdal Guðmundsson,
löggiltur rafvirkjameistari, sími 23297.
Tíminn og molasykurinn1
í RITSTJÓRNARGREIN í Tím-
anum fyrir nokkru er vikið að
verðlagi á nauðsynjavörum, við-
leitni S.f.S. og kaupfélaganna til
að selja vörur lægra verði en
einstaklingsverzlanir geri og
kvartað yfir sinnuleysi almenn-
ings um þetta fordæmi Sam-
bandsins.
Er tekið sem dæmi, að á sama
tíma og S.Í.S.-Austurstræti og
kaupfélögin í Reykjavík og Hafn-
arfirði selji molasykur á kr.
6,65—6,70 pr. kg. kosti molasyk-
urinn hjá kaupmönnum 8,05—8,10
pr. kg. Segir blaðið að þrátt fyrir
mikinn auglýsingaáróður um
þennan verðmismun, hafi mola-
sykurssalan ekkert aukizt. Ber
blaðið sig illa yfir þessu og er
það að vonum.
I Bna&arhúsnœ&i
til leigu
ca. 200 ferm. í birgðaskemmu við EHiðaárvog.
Sími: 34550.
LISTDAIMSSKÓLI
ÞJÓÐLEIKHUSSIIMS
Innritun nýrra nemenda fer fram mánudaginn 14. okt.
1957, kl. 7 síðdegis, í æfingasal Þjóðieikhússins, uppi.
Inngangur um austurdyr.
Listdansskóli Þjóðleikhússins tekur ekki byrjendur, að
eins og þá, sem stundað hafa ballettnám í einn veiur eða
lengur. Innritun eldri nemenda er lokið.
Innritun fer ekki fram á öðrum tíma en að ofan greinir
og ekki í síma.
Börnin hafi með sér stundatöflu sína, þannig að þau
viti á hvaða tíma þau geta verið í skólanum, en þeir
flokkar, sem lausir eru fyrir nýja nemendur eru á tím-
anum 9—10 á morgnana og 4 til 5 síðdegis. Aðrir tímar
eru fullsetnir.
Lágmarksaldur er 7 ára. Kennslugjaldið er kr. 125.00
á mánuði og greiðist fyrirfram.
Kennslan stendur væntanlega til marz-loka. Ætlast
er til að innritaðir nemendur séu allan námstímann.
Börnin hafi með sér leikfimiskó við innritun.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn
16. október 1957.
Kennarar verða Lísa og Erik Bidsted ballettmeistari.
Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til að taka alla
þá nemendur sem kunna að gefa sig fram.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ.
Hér er verið, eins og svo oft
áður, að reyna að blekkja almenn
ing og fá fólk til að trúa því,
að S.f.S. og kaupfélögin séu að
inna af hendi einhverja góðgerða-
starfsemi í þágu almennings á
meðan kaupmenn okri á því að
selja sömu vöru.
Það sem gerðist í þessu tilfelli
með molasykurinn er það, að s. 1.
vor, þegar fluttur var inn mola-
sykur, var kaupmönnum neitað
um að kaupa sykurinn þaðan,
sem hagstæðust innkaupin mátti
gera, þ. e. frá Englandi, en kaup-
mönnum aftur á móti gert skylt
að kaupa sykur frá Póllandi, en
hann reyndist dýrari en enski
sykurinn að því marki, sem áður
er getið.
Þessi er ástæðan fyrir verð-
mismuninum á sykrinum, er síð-
an átti að nota til áróðurs gegn
matvörukaupmönnum.
En þetta tilfelli, sem hér um
ræðir er ekkert einsdæmi. Á
sama hátt er hvert tækifæri not-
að til að sverta þá, sem að frjálsri
verzlun starfa og reynt af veik-
um mætti að skáka í skjóli þes*t
að S.f.S og kaupfélögin njóta alls
kyns hlunninda og fríðinda, bæði
beint og óbeint, allt á kostnað
hins almenna neytanda. Enda
hefur það sýnt sig bæði hér í
Reykjavík og annars staðar á
landinu, þar sem bæði eru starf-
rækt kaupfélög og einstaklings-
verzlanir, að vörur eru ekkert
ódýrari hjá kaupfélögum, þrátt
fyrir öll þeirra skattfríðindi, og
að almenningur kýs aðeins að
verzia þar sem hagkvæmast er
hverju sinni. Kemur þá að sjálf-
sögðu margt til greina í mati al-
mennings á hagkvæmni verziun-
arinnar.
Hins vegar er reynslan dapur-
leg, þar sem svo háttar, að kaup-
félögin hafa sölsað undir sig alla
verzlun og ákveða upp á ein-
dæmi með hvaða kjörum neyt-
andinn skuli fá vöruna.
Skiptir raunar engu naáli i slöí-
um tilfellum, hvort um er a8
ræða kaupfélag, einstakling eSa
annan félagsskap. Einokun á
sviði verzlunar er ávallt og hef-
ur ávallt verið til óþurftar fy»-
ir neytandann.
Forkólfar S.Í.S og httfupður
nefndrar ritstjórnargrelnar í Tim
anum verða því enn að horfast
í augu við þá staðreynd, að mola-
sykursala þeirra aukist ekkert
og að almenningur haldi áfram
að láta heilbrigt mat á vörum og
þjónustu ráða því, hvar innkaup-
in eru gerð.
Matvörukaupmaöur-
ITT ÚRVALS
Bio Foska — Hafra-
mjöl í pökkum
Danska Bio-Foska haframjölið
hefur inni að halda óskert nær-
ingargildi hafrakornsins og í því
er auk þess fosfor, kalk, járn og
A og B-vítamín.
A-vitamín innihald Bio-Foska
haframjöisins er jafnan rannsakað
af „Den danske Stats Vitamin
laboratorium“.
Bio-Foska haframjölið er fallegt,
fíngert og grautar úr því eru fljót-
lagaðir, ljúffengir, hollir og nær-
andi.
Húsmæður! Reynið Bio-Foska
haframjölið sem allra fyrst.
Magnús Kjaran
Umboðs- og heildverzhin.
i
Bridgedeild
BreiðfirHiiigafélagsins
Aðalfundur í Breiðfirðingabúð þiáðjudaginn
15. þ. m. klukkan 19,30.
Skráðir keppendur í einmenningskeppni.
Félagar, fjölmennið stundvíslega.
Stjórnln.
Ofnhanar
3/8” — y2” — i” — iy4”
Loftskrúfur
Handlaugatenffi
Pípur og fittings
Nýkomiá
Helgi Magnússon & Co
Hafnarstræti 19 — Símar: 1-7227 (fittingsafgreiðslan)
1-3184 (verzlunin)