Morgunblaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.10.1957, Blaðsíða 14
14 MORGlJyiU AÐIÐ Sunnudagur 13. okt. 1951 Unglinga vantar til blaðburðar við Skúlagata Athugasemdirnar eru gerðar hér við móttöku vörunnar, og því eru engin klögumál síðar tHsðarveg Laugarnesveg Tómasarhaga JHoTgttniílaí) it» Sími 2-24-80 uslu úrum heims. ROAMERúrin eru ein af hinni nákvæmu og vandvirku fram- leiðslu Svisslands, í verk- smiðju, sem stofnsett var (ár- ið) 1888 eru 1200 fyrsta flokks fagmenn sem framleiða og setja saman sérhvern hlut sem ROAMER sigurverkið stendur saman af. 100% vatnshétt. — Höggþétt. Fást hjá flestum úrsmiðum. Eill af eflirsóknarverð- segir gríski saltfiskmóttakandinn John M. Adamis EINS og mönnum mun kunnugt hefir hér á Akureyri verið all- mikið talað og ritað um saltfisk- verkunarmál og þá fyrst og fremst hjá Útgerðarfélagi Akur- eyringa h. f. Hafa félaginu og forystumönnum þess verið horn- ar á brýn ýmsar vammir og þeir mjög átaldir fyrir misfellur i sambandi við saltfiskverkunina. Tíðindamaður blaðsins brá sér því á fund grísks fiskmatsmanns, sem hér var ’staddur til þess að taka á móti saltfiski, sem flytja Þýzk — KælihotB Höfum fyrirliggjandi eitt AMCO kæliborð. Björgvin Frederiksen hf. Lækjarteig 2 — sími 15522. IMESTE---------------------- Hafið þér komið í NESTI? N ESTI, FOSS VÖGI Vatnaskógur Vindáshlíð Fermingarskeyti sumarstarfs KFUM og K verða afgreidd frá 10—5 á Amtmannsstíg 2 B Kirkjuteig 33 og Drafnarborg Vindáshlíð Vatnaskógur OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR HF. BBfréiðaeigendur! SHELLZOniE frostlögur 1. Verndar kælikerfið gegn frosti. 2. Kemur í veg fyrir mynd- un ryðs og tæringar í kerfinu. 3. Gufar ekki upp. 4. Stíflar ekki vatnskassa eða leiðslur. 5. Skemmir ekki málm, leður, gúmmí eða lakk. Bifa'eiðaeigendur! SHELLZONE frostlögur fæst í gallon og % gallon dósum á öllum sölustöðum vor- um víðsvegar um land allt. Einnig í lausu máli á benzín- afgreiðslum vorum á Reykja- nes- og Suðurlandsbraut. Ein áfylling af SHELLZONE frostlegi veitir kælikerfinu ör- ugga frostvernd aiian veturinn. John M. Adamis á til Grikklands. Þessi Aþenu- búi, John. M. Adamis, er kunnur hér um allt land meðal útgerð- armanna og fiskseljenda, enda hefur hann veitt móttöku öllum saltfiski, sem farið hefur á Grikk- landsmarkað í 7 ár. Á þessu ári kaupa Grikkir 3300 tonn af salt- fiski. Hr. Adamis veitir móttöku öllum saltfiski, sem Grikkir kaupa inn víða um lönd svo sem í Færeyjum, Noregi og Frakk- landi auk íslands. Hann hefir í 31 ár haft afskipti af saltfisk- sölumálum og er því einkar kunnugur öllu er að saltfiski og saltfisksölumálum lýtur, auk þess að vera vel fær fiskmatsmaður. Yfirleitt lét hr. Adamis vei yfir viðskiptum sínum við fiskselj- endur hér á landi. Hann kvað það aðeins hafa komið einu sinni fyrir að hann hefði skilið eftir fisk, er honum hefði verið boð- inn, og hefði það verið árið 1950. Er ég spurði hann sérstaklega um viðskipti sín við Útgerðar- félag Akureyringa og nefndi til síðastliðið ár sagði hr. Adamis að hann hefði ekkert haft við fiskmn að athuga, er hann hefði fengið hjá félaginu. Hann hefði í einu og öllu staðizt það gæða mat er hann hefði verið flokk- aður undir. Um fiskmat og gæði saltfisks- ins getur margt komið til, sagði hr. Adamis. Aðstaðan til þess að verka fiskinn vel og ganga frá honum um borð í skipunum get- ur verið ákaflega mismunandi og svo er kunnátta og vandvirkni sjómanna einnig mismunandi, Einnig getur komið fyrir að salt. ið, sem notað er sé ekki heppi- legt. Allt þetta getur valdið því að fiskurinn flokkast ekki sem bezt. Skoðun mín er hins vegar sú að íslenzkir fiskmatsmenn geri yfirleitt eins vel og þeir geta. Hins vegar getur matið orð- ið misjafnt bæði vegna þess að ekki er sama hvort metið er við ljós eða í góðri dagsbirtu svo og hvort varan, sem metin er, er í heild sinni góð eða ekki. Af þess- um sökum getur fyrir komið að nokkrar umræður verði milli mín og fiskseljendanna um vöru þá er ég er að taka á móti. Allar athugasemdir, sem fram koma, eru því gerðar hér á staðnum og málin leyst þegar við móttöku fisksins. Klögumál eftir á hafa aldrei komið frá grískum fisk- kaupendum. Sama hátt viljum við hafa á þegar vara er keypt hjá okkur í Grikklandi. Við viljum að ákveðn ir kunnáttumenn taki á móti vörunni og sjái hana um leið og hún er afhent. Við seljum alls konar afurðir úr landi, t. d. ávexti. Og ef við tökum t. d. rúsínur þá eru á þeim sex gæða- flokkar, sem flokkað er í af sér- fróðum matsmönnum. Ef svo kunnáttumenn taka á móti vör- unni er ekki við neinn að sakast eftir á. Ég spurði hr. Adamis einnig að því hvar á landinu honum þætti saltfiskurinn yfirleitt reyn- ast beztur. Hann svaraði því til að á smærri stöðunum færi mest- ur hluti fisksins í 1. flokk, enda [ væru þar fiskimennirnir sjálfir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.