Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. nóvember 1957 MORCVNBI AÐIÐ Úr verinu Eftir Einar Sigurðsson Togararnir Tíð befur verið mjög rysjótt þessa viku. Fyrir vestan, þar sem skipin hafa aðallega haldið sig, hefur verið hvöss austan- og norðaustanátt. Skipin hafa öll verið á heima- miðum til og frá nema Neptunus, sem kom frá Grænlandi í vik- í gær og fyrradag voru bátar almennt á sjó, en afli heldur lítill mest 4 lestir á skip. Handfæra- veiðar eru lítið stundaðar og afli rýr. Fáskrúðsfjörður unni. Er ekki vitað, að nokkurt skip sé nú að veiðum við Græn- land. Aflabrögð hafa verið mjög rýr, aldrei verri. Er nú mun verri afli hjá togurunum en var um þetta leyti í fyrra. Hefur aflinn komizt niður í 5 lestir yfir sólarhringinn. Fisklandanir í vikunni. Ing. Arnars. um 120 1. 16 dag. Neptunus um 300 1. 15 dag. Pétur Halld. um 70 1. 12 dag. Sölur í vikunni. Skúli Magnússon 132 tn. L 7270, Þorsteinn Ingólfsson 145 tn. L 10116. Akurey 145 tn. DM 61 þús. Sólborg 164 tn. DM 72 þús. Vöttur 130 tn. DM 58 þús. Markaður hefur verið lágur þessa viku og sérstaklega í Þýzka landi. Allmikið hefur borizt að af fiski á þýzka markaðinn. Líklegt er, að markaðurinn rétti fljótt við Atomsynd Reykiavík Það má segja, að steindautt hafi verið þessa viku í netin, og eru margir bátar að taka þau upp. Sem dæmi um fiskleysið geta þess, að einn bátur fékk í eina trossu, 15 net, 1 sandkola og 1 skarkola. Þeir, sem eiga beitta línu, hafa ekki enn róið. .Keflavík Framan af vikunni var oftast hvassviðri og snerist úr suðaustri í suðvestur á víxl. Síðari hluta vikunnar gekk hann til norðlæg- ari áttar, og í fyrradag og gær var gott sjóveður. 6 reknetjabátar voru á sjó í gær. Sumir bátanna mældu á ein- hverju, en voru hræddir við, að það væri marglittan. Enda reynd- ist það svo, að aflinn var ekki nema 8—12 tunnur. Þegar svona er, er farið að skoða í netin kannske klukkan 5, en þegar ekk- ert er í þeim, er þeim hleypt niður aftur og farið að draga klukkan 8 eða svo. 5—6 bátar eru enn með þorska- net annað slagið. Um síðustu helgi tóku þeir upp netin, þar eð þá var hástórstraumur. Lögðu þeir aftur fyrir miðja vikuna. Var afli mjög rýr, bezt 2% lest í lögn. Eru bátarnir með 20—30 net eða sem svarar hálfu úthaldi eins og það gerist á vetrarvertíð. Einn bátur reri í vikunni 2 róðra með ýsulínu út í Leirinn og fékk 800 kg. í öðrum róðrinum og 1000 kg. í hinum. Var hann með 10 stampa. Væri þetta sem svarar 4 tonnum á vertíð, en þá er róið með 40—45 stampa. Akranes 2 reknetjabátar fóru út fyrri- hluta vikunnar, en fengu slæmt veður, áður en til þess kom að leggja og sneru við. í gær voru þeir aftur á sjó. Afli var enginn, sem talizt get- ur. Trillurnar öfluðu sæmilega í fyrradag við eitt tonn hver. Ekkert annað hefur verið litið að sjó. Töluvert ber nú á atvinnuleysi, síðan afskráð var af reknetjabát- unum. Vestmannaeyíar Sama og ekkert var róið fram- au af vikunni vegna ótíðar. 4 stórir vélbátar við 60 lestir og einn 18 lesta bátur stunda nú róðra og hafa aflað sæmilega, 4V2—5 lestir í róðri miðað við slægðan fisk með haus. Er aflinn keiluborinn, oft við 'lest af keilu í róðri. Róið er með langa línu 36 stampa. Er sótt 3—4 tíma sigl- ingu frá bryggju, og hrekkur varla sólarhringurinn til þess að ljúka róðrinum, rétt tími til að losa. Einn báturinn er syðra og stund ar reknetjaveiðar. Tíð hefur verið stopul undan- farið. Svalan frá Eskifirði er einn af þeim bátum, sem síunda róðra, og mun hún vera að flytjast til Fáskrúðsfjarðar. Eigandi hennar er Þorlindur Magnússon, kunnur skipstjóri og útgerðarmaður Sennilega munu allir bátarnir stunda róðra að heiman nema einn, sem fer á vertíð suður. Kaup staðurinp á 1/3 hluta í tveimur togurum, Austfirðingi og Vetti á móti Reyðarfirði og Eskifirði. Má því gera ráð fyrir særnilegri hrá- efnisöflun í vetur. í sumar hefur verið unnið að ýmsum verklegum framkvæmd- um. Byggð hefur verið ný haf- skipabryggja hjá ytra frystihús- inu nær 700 m2 að flatarmáli. ma Bryggjukanturinn, sem hægt er ÞAÐ var á þeim dögum, er að- eins eitt tungl var á lofti, að ég las í blaði viðtal við kjarn- orkukönnuð einn við Argonne- rannsóknarstofur Chicago-há- skóla. Þótti mér það merkt og eiga erindi til lesenda minna. Um það bil 200 kjarnorkufræð- ingar sem störfuðu við Chicago- háskóla að kjarnorkurannsókn- um og nýtingu kjarnorkunnar til hernaðarþarfa, stofnuðu með sér félag árið 1945 til þess að ræða vandamál siðfræðileg og þjóð félagsleg, sem upp komu við til- kvámu kjarnorkusprengjunnar. Félagið varð til vegna ótta vís- indamanna við allsherjar kjarn- orkustyrjöld í framtíðinni og aðr- ar afleiðingar hins mikla vís.- indasigurs. Félagið gekkst fyrir umræðufundum, meðlimir skrif- uðu blaðagreinar og tímarits- greinar til þess að vekja sam- vizku þjóðarinnar vegna hætt- unnar, sem yfir vofði. Að þeirra áliti sjálfra var brotið blað í sögu heimsins, aftur varð ekki snúið, en gætrii og speki þurfti við, ef vel og ekki illa ætti að fara fyrir mannkyni öllu. Vís- indamönnum er ekki um það gef- ið að láta á sér bera á manna- mótum né að taka til máls um dægurmál. En nú kallaði sam- vizkan á þá sem gerst þekktu til og hvatti þá fram á völl dæg- urmálanna. Félagi þessu hefir tekizt mis- jafnlega og nú eru meðlimir að- eins hálft hundrað. Blaðamaður einn gekk á fund varaformanns félagsins, A. Langsdorfs kjarn- landskunna völundi Einari Sig-1 K ' * bnrciarSOn dósenf * urðssyni. Eitt mesta áhugamál út V'Oíir HOrOUrSUIl, UUiCHI . vegsmanna og annarra er að fá fullkominn bátaslipp. Mikil vá er nú fyrir dyrum hjá togurunum. Aflaleysið er nú meira en menn muna líklega allt síðan fyrir stríð. Hefur aflinn komizt niður í 5 lestir yfir sólar- hringinn og kemst yfirleitt hæst upp í 10 lestir að meðaltali, en þarf að vera 20 lestir, til þess að von sé til að hafa fyrir kostn- aði, ef veitt er fyrir heimamark- að, en sleppur ef til vill með eitt- hvað minna, ef siglt er með afi- ann á erlendan markað. 5—10 lesta afli yfir sólarhring- inn á 650 lesta skip með 30 manna skipshöfn og 25—30 þúsund króna úthaldskostnaði á dag — sjá allir menn, að slíkt endar með ósköp- um. 5 lestir er nánast meðalafli hjá vélbát á vetrarvertíð. Einum togara hefur þegar ver- ið lagt. Telur útgerðin, að 150— 200 þúsund króna halli sé á hverri veiðiferð, sem tekur um hálfan mánuð, ef veitt er fyrir heima- markað. Það er 10—13000 króna halli á dag. Ástandið hefur verið þannig hjá togurunum, að þeir hafa hvorki getað haldið áfram eða stöðvað, t.d. í fyrrahaust og fram an af vertíðinni, þegar aflaleysið var mest, og furðaði margan á, hvernig þeir klöngruðust gegnum þær þrengingar. Eitthvað hafa siglingar á erfiðustu tímum, hvað aflabrögð snertir, hjálpað þeim, sem þær stunuðu. En hjá hinum, sem stunduðu eingöngu heima- markað, var útkoman hræðileg. Það er skiljanlegt, að verka- fókið heimti, að fiskurinn sé lagð- ur á land hérlendis, þegar ekkert er að gera og vinnulaun við að fullnýta t.d. 150 tn. togarafarm er sjálfsagt einar 100 þúsund krónur, þegar allt kemur til alls. Og það er líka skiljan- legt, að í slíku gjaldeyrishungri, sem hér er, sé lögð áherzla á þá hagnýtingu aflans, sem skilar mestum gjaldeyri, en það er vafa- lítið veiðar fyrir innlendan mark- að. Engu að síður geta menn sett sig í spor útgerðarmannsins og sjómannsins, en siglingar gefa þeim áreiðanlega meiri tekjur. Söluverðið á erlendum markaði á óunnum fiskinum er ekki miklu lægra og stundum ekkert lægra en á flökunum, þegar tekið er til- lit til þess, að 3—4 kg. af fiski þarf í 1 kg. af flökum. Og hvernig á líka útgerðarmaðurinn að greiða 10 þúsund krónur á dag fram yfir tekjurnar, ef fullyrðing útgerðarmannsins um 150—200 þúsund króna tap á túr fyrir inn- lendan markað er rétt. Og sjálf- sagt er hún ekki fjarri sanni eins og aflabrögðum er háttað nú. Það er engin lausn á þessu máli að banna togurunum að sigla í þeirri von, að þeir landi innanlands. Þeir geta það ekki. Bankanir myndu ekki lána þeim í slíkan taprekstur, og hvar ætt.u þeir að taka féð. Öll togaraút- gerðin að þrotum komin. Sjó- mennirnir þurfa vitaskuld sitt 'um leið og þeir koma í land. Þá bíða ekki olíufélögin. Þar er kraninn ekki opnaður, nema aurinn sé kominn á borðið. Og ekki geta netjagerðirnar, kaupmaðurinn, sem selur kostinn, eða smiðjurn- ar beðíð deginum lengur. Er það þá blekking og bar- lómur, að tapið sé eins og sagt er? Það er hægur vandinn, að komast að raun um það. Ef einka rekstrinum er ekki trútið, er meira en helmingurinn af togur- unum I eigu bæjarfélaga, og vart eru þau sökuð um að gefa ekki réttar uplýsingar. Það er engin lausn á þessu máli að svipta togarana, sem sigla þeim styrk, sem þeir hafa. Það myndi aðeins stöðva þá alla með tölu. Það er ekki rekstrargrund- völlur fyrir þá með veiðar fyrir innlendan markað. Skip, sem veiða fyrir innlendan markað ein göngu, eru í ár vart með minna en 1—IV2 millj. króna halla. Það. að liggja við, er 36 m. Dýpi við bryggjuna er 5 m um stórstraums fjöru. Bryggjusmíðin hófst í júní og er lokið fyrir nokkru. Vinna við bryggjuna var áætluð kosta 760 þúsund krónur, en reyndist nokkuð undir áætlun, sem er sjaldgæft nú til dags. Bryggju- smíðina annaðist Einar Sigurðs- son skipasmíðameistari. Eitt mesta vandamálið við bryggjusmíði sem þessa er að verja staurana fyrir maðkinum. Er sett á það svokallað átuvar. En þrátt fyrir skaðsemi og áleitni maðksins, er þó þarna bryggja, sem byggð var um aldamótin og enn í notkun. í undirbúningi er bygging fé lagsheimilis. Hefur verið viðað að efni, og mun ætlunin að steypa grunninn í haust. Er þetta ný gerð félagsheimila, a.m.k. á Austur- landi. Þá hefur vérið unnið að endur- bótum og nýlagningu vega báð um megin fjarðar og steyptar þrjár 8 m brýr fyrir fjarðarbotn- inum. Nú er aðeins ólagður 5—6 km vegarspotti milli Stöðvarfjarð ar og Breiðdalsvíkur, og er þá fært þá leiðina til Hornafjarðar. En fyrir Fáskrúðsfirðinga og aðra sunnfirðinga styttir vegur þessi leiðina til muna á móti því að fara upp Hérað og Breiðdals- heiði eins og nú er gert. í strjálbýlinu er jafnan mikill áhugi á samgöngubótum, og er það einkum tvennt í þeim mál- um, sem mikill áhugi er á. Að fá veginn norður lagðan með sjó fram og losna þannig við fjall- veginn, en það myndi auðvelda mjög allar samgöngur að vetrar- lagi, þar sem sá vegur yrði snjó- léttur og hér um bil alltaf fær. Hitt er það að fá byggðan flug- völL 4 íbúðarhús eru í smíðum, 3 frá fyrra ári og eitt í ár. í kaupstaðn- um eru tvö frystihús, og hafa þau fryst í ár milli 20 og 30 þúsund kassa af fiskflökum hvort. Þá er þar fiskimjöls- og síldarverk- smiðja, sem getur brætt um 800 mál af síld. Ennfremur vélsmiðja. Margir vélbátar' hafa verið smíðaðir í Fáskrúðsfirði við hinar erfiðustu aðstæður af hinum I sem ætti að gera, er að hækka styrkinn í einni eða annarri mynd til þessara skipa um a.m.k. 3000 krónur á dag, en láta hann standa óbreyttan hjá þeim, sem sigla. Þarna myndi því vera svarað til, að með þessu færu togararnir með fiskver'cSið raunverulega upp fyrir bátana. En það er enginn mælikvarði á, hvað togararnir þurfa, en sannar einungis það, sem hér hefur verið haldið fram, að starfsskilyrði bátanna eru engan véginn viðhlítandi. Norðmenn endurbæta dýptarmælinn Norska hafrannsóknarskipið G. O. Sars hefur nýlega gert til- raunir með nýja gerð af berg- málsdýptarmælum. Aðalkostur þessara mæla er sá, að þeir sýna fisk við botn með miklu meiri næmleik en áður. Þannig er hægt að sjá fisk, sem er 1—2 faðma frá botni, á 200 faðma dýpi. Fisk- ur, sem áður hefur ekki verið unnt að merkja, kemur greini- lega fram á þessum mæli, þar eð botninn sést sem hvít lína. Sjómenn, sem hafa séð hvernig tækið vinnur, eru sannfærðir um, að hér sé um mjög mikilvæga framför að ræða fyrir línu- og togveiðar. Það er Simonsen Radio a/s, sem hefur smíðað tækið. Samkeppni í flökun fór nýlega fram í Grimsby. Dóm- ararnir voru nokkrir forystu- menn í fiskiðinaðinum frá helztu fiskibæjum Bretlands. Yfir 400 áhorf andur voru viðstaddir keppnina, en í henni tóku þátt 9 orkufræðings og spurði frétta af félögum og skoðunum þeirra. Blaðamaðurinn spurði, hvort hættan væri nú minni en áður, að tjón hlytist af kjarnorkutil- raunum. „Haéttan er engu minni í dag en fyrir 12 árum“, svaraði Langs- dorf. „Þvert á móti. Mestu hrak- spár okkar hafa reynzt réttar“. Langsdorf skýrði nú blaða- manninum frá því, að kjarnorku- fræðingar fyndu til ábyrgðar gagnvart mannkyni um þúsundir ára fram í timann. Það væru ekki aðeins skaðleg áhrif á sam- timamenn eða næstu kynslóð, sem yllu þeim áhyggjum, heldur afleiðingar næstu árþúsundin. Langsdorf heldur áfram: „Þetta er ekki auðskilið venju- legu fólki. Þér liggið andvaka á nóttunni vegna tannpínu eða vegna þess, að barni yðar geng- ur illa i skóla eða vegna fjár- hagsörðugleika fjölskyldunnar. Þér verðið ekki andvaka af um- hugsuninni um það, að erfðir tortými mannkyni eftir þrjú þúsund ár“, Það er skylda þjóðanna að hugsa langt fram í tímann, bæt- ir Langsdorf við. Einstaklingur- inn hugsar um stutt árabil. Hann er líka áhrifalaus um önnur eins mál og þetta. Þjóðir heims verða að koma sér saman um lausn til varnaðar. Langsdorf gat þess, að kjarn- orkukönnuðir við Chicago-há- skóla hafi látið til sín heyra þeg- ar eftir Hiroshima og Nagasaki. „Okkur fannst það skylda okkar að láta skoðanir okkar í ljós við almenning, og við vorum sann- færðir um, að vísindamönnum bæri skylda til að láta sig skipta þjóðfélagslegar afleiðingar vís- indanna. Við vissum, að landi okkar var hætta búin, ef Þjóð- verjum tækist að búa til atóm- sprengju. Við reyndum að- gera okkur í hugarlund, hvenær Rúss- um tækist að búa til sprengju. Sumir sögðu eftir 50 ár, aðrir eft- ir 20. En Rússar bjuggu til sprengju eftir fjögur ár“. Lengra var samtal þeirra ekki. Það þarf engra skýringa við. Sú kenning um manninn, sem dregin verður af þessum línum og ekki af einhverjum „úreltum miðalda- kreddum" er hin raunsæja kenn- ing Biblíunnar um manninn. Á karlmenn og ein kona, sem var úrval úr upphaflegum þátttak- j sjálfri sigurgöngu mannsandans endum. Flökuð u 30 kg. af skarkola og 63 kg. af þorski. Skar kolarnir voru 14, og tók flökun þeirra 14 mínútur, en 10 mínútur að flaka þorskinn. Hvert flak var athugað ná- kvæmlega, og tók 2 stundir að kveða upp úr um úrslitin. Hlut- skarpastur varð maður að nafni Dickson, og fékk hann farand- bikar og annan minni til eignar eftirlíkingu af hinum, og £100. Konan varð 8. í röðinni. Væri ekki ráðlegt að koma á slíkri keppni hér? um heim vísindanna eru augljós ummerkin, að hvert verk manna, jafnvel hið fullkomnasta, er í eðli sínu ófullkomið, þ. e.- synd- ugt, vegna þess að hver sigur er einhverjum eða einhverju ósig- ur. Þessi er hinn ótvíræði vitn- isburður geislavirkninnar. Bjartsýni Biblíunnar á erindi til vor á þessum dögum, því hún byggir ekki á blindni „frjáls- lyndis" síðustu aldar heldur á raunsæi atómaldar um eðli mannsins. Guð einn er frelsari, hvorki maðurinn né vísindin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.