Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 21
Sunnudagur 3. nóvember 1957 MORCVlSni. AÐIÐ 21 I Matseðill kvöldsins S S 3. nóvember 1957. S S Grænmetissú|>a Steikt fiskflök Murat o Aligrísasteik m/ rauðkáli eða Kálfafille Zingara O Ávaxtafromage O Húsið opnað kl. 6. Neotríóið ieikur Leiknúskjailarinn VETRARGARÐUKINN DANSLEIKUR i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins ieikur. Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8. V. G. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Hljómsveit hússins leikur. Dansstjóri Númi Þorbergsson. Útvegum skemmtikrafta, símar 19611, 19965, 11378. Silfurtungiið. Séð og lifað Nóvemberblaðið er komið. Getum bætt við fáeinum nemendum. Uppl, í síma 22504. Kennsla hefst á morg un (mánudag). Ólafu.- Gankur Jón Sigurðsson Dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Fjórir jafnfljótir leika Söngvari: Skapti oiafsson I>að sem óselt er af aðgöngumiðum selt kl. 8. Sími 13355. Dansað í kvöld klukkan 3.30—5. og kl. 9—11,30. Hljómsveit Gunnars Ormslev Söngvari: Haukur Morthens AA-kabarettinn Sýning í dag klukkan 3 og kl. 11,15 í kvöld í Austurbæjarbíói. f BlLSKÚRAR Smíðum vandaða, en ódýra bílskúra, sem þægilegt er að taka á bíl og flytja hvert sem er. — Sími 22891. IVI.s. Turngufoss Fer frá Reykjavík þriðjudaginn 5. nóvember til Vestur- og Norður- landsins. — ViðkomustaSir: Bíldudal Þingeyri Flateyri Isafjörður Skagaströnd Siglufjörður Vörumóttaka á mánudag. — H.f. Eimskipafélag íslands. Þdrscafe SUNNUDAGUR DANSLEIKLR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KU. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvarl: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbiói — Sími 11384. Missið ekki af stærstu skemmtun ársins. Um leið og þér sjáið AA-kabarettinn styrkið þið gott málefni. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Göiiilu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. I Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens i I Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 Ijólislæðishúsið OPIB í KVÍÍLD Sjálfstæðishúsið Landsmálafélagið Vörður heldur aðalfund þriðjudaginn 5. nóv. 1957 kl. 8.30 e.h. 7. Venjuleg aðalfundarstörf 2 Olafur Björnsson flytur ræðu: Hvað er framundan i efnahagsmálunum ? Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.