Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIB Sunnudagur 3. nóvember 19*1 í dag er 307. dagur ársins. Sunnudagur 3. nóvember. Árdegisflæði kl. 2,42. Síðdegisflæði kl. 15,04. SlysavarSstofa Rey'rjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, 3Ími 17911. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4 Prjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sím. 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16 — Sími 23100. HafnarfjarSar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Heiga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga fré kl. 9—19, laugar- daga frá kl 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. HafnarfjörSur: — Næturlæknir er Ölafur Ólafsson, sími 50536. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Pétur Jónsson. □ MÍMIR 59571147 — 1 Atkv. □ EDDA 59571157 — 1 I.O.O.F. 3 = 1391148 s G. H. kl. 2. — Altarisganga. — Heimilis- presturinn. Ytri-NjarSvík: — Barnaguðs- þjónusta í samkomuhúsinu kl. 2. Keflavikurkirkja: Messa kl. 5. IE$| Brúókaup I gær voru gefin saman í hjóna band Guðrún Þórarinsdóttir, Hlíð argerði 16 og Guðmundur H. Sig- urðsson, Hringbraut 54. — Heim- ili ungu hjónanna verður að Hringbraut 54. « AFMÆLI <■ 50 ára hjúskaparafmælá eiga í dag hjónin Gunnhildur Steinsdótt- ir og Bjarni Marteinsson, Eski- firði. SilfurbrúSkaup eiga i dag hjón ú- Sigríður Guðn.undsdóttir og Ás- björn Guðjónsson. — Heimili þeirra er að Kleppsvegi 36. Skipin SSSMessur EllUieimiliS: — Guðsþjónusta SkipautgerS ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavik á morgun vest- ur um tand í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið er væntanleg til Akureyrar í dag. Þyrill átti að fara frá Siglufirði í nótt áleiðis til Jvíþjóð- ar. — Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er í Algeciras. Jökulfell er í Antwerp- en. Dísarfell fór í gær frá Gufu- nesi til Norðurlandshafna. Litla- fell er væntanlega á leið til Rvík- ur frá Norðurlandshöfnum. Helga fell fór /rá Kaupmannahöfn 31. f. m. áleiðis til Islands. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 9. þ.m. RÓSIN Vesturveri Nú eru blómalaukarnir komnir í fjölbreyttu úrvali. RÓSIiXi Sími: 23523. Vesturveri Gömlu dansarnir í kvöld og næstu sunnu- dagskvöid verður háð keppni í gömlu dönsunum — Öllum heimil þátttaka. Glæsileg verðlaun. í kvöld hefst Keppni í vals. Skemmtið ykkur þar, sem fjörið er mest. Eimskipafélag Rvíkur h. f.: — Katla fór frá Siglufirði 29. f.m. á- leiðis til Ventspils. — Askja lest- ar skreið í Vesturlandshöfnum. gJFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi er væntan- leg til Reykjavíkur kl. 16,10, í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Gullfaxi fer til London kl. 09,00 í fyrramálið. — Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestman.iaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Saga er væntapleg frá New York kl. 07,00. Fer til Osló, Gautaborgar og Kaup mannahafnar kl. 08,30. — Edda er væntanleg frá Hamborg, Kaup 'mannahöfn og Osló kl. 18,30. Fer til New York kl. 20,00. |Félagsstörf Kvenfélag Háteigxsókiuir. Fund urinn á þriðjudaginn fellur niður vegna inflúenzunnar, en konur eru vinsamlega minntar á bazar félags ins 12. þessa mánaðar. Aheit&samskot Sólheiniadrengurinn: Dóra kr. 50,00; R E E kr. 50,00. Gistiskýli drvkkjumanna: Grím ur Jónsson krónur 100,00. Markús á Svartagili: L. Storr kr. 200,00; MB og fjölskylda 50,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ: Frá Mörthu krónur 100,00. Gjafir og álieit til Hvalsnes- kirkju: Miðnesingur, gjöf kr. 150; Kristbjörg Jónsdóttiry áheit 70; Ingibjörg Guðmundsd., Bjargi 100,00; Stína, Bjarmalandi 10,00; F P 20,00; Skúli Eyjólfsson 50,00; S A 50,00; fólkið frá Norðurkoti, gjöf, 500,00; Kristinn H. Magnús- son, áheit 100,00; frá konu 50,00; Jón B. Sveinsson 100,00; ónefnd- ur, Sandgerði 50,00; kona, Rvík 400,00; Tónína Pálsdóttir, Nýjabæ, 'i5,00; G K 60,00; Eiríkur Eiríks- son, Keflavík 845,00. — Samtals krónur 2.630,00. — Ennfremur hafa gefið kirkjunni: Aðalsteinn Gíslason, rafvirkjameistari, efni í raflögn kirkjunnar og Gísli Guð- mundsson, rafvirki, alla vinnu við raflögn. — Sóknarnefndin þakkar innilega gjafir og áheit. — Gunn- laugur Jósefsson, fjárhaldsmaður Hvalsneskirkju. Ymislegt Frímerkjasafnari: — Chr. Otto Jessen, Mindegade 4 Ikast, Dan- mark, hefur komið að máli við blaðið og beðið það að hjálpa sér til þess að komast í bréfaviðskipti við íslenzkar frímerkjasafnara. Hann býðst til þess að senda 200 evrópísk frimerki í staðinn fyrir 100 íslenzk, en tekur það fram, að hann vilji að þau séu sem fjöl- breyttust. KFXJM og K HafnarfirSi. — A sam komunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30 talar Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Læknar fjarverandi Garðar Guðjónsson. óákveðið — Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsaon, Hverfisgötu 50. í gær vöktu leikarar mikla athygli er þeir fóru um götur bæjar- ins klæddir ýmsum skrautlegum leikgervum. t dag endurtaka leikarar þessar ferðir sínar um bæinn og selja „lukkuseðia14 Leikfélagsins. 1 kvöld verður dregið. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......— 228,50 100 sænskar kr.......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar ..—376,00 100 Gyllini .............—431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk —391,30 1000 Lírur ..........— 26,02 ttvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar ............... 1,50 Út á land.................. 1,75 Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Evrópa — Fiugpóstur: 2,55 Noregur .., Svíþjóð ... 3,00 ÞýzXaland . Bretland .. Frakkiand írland .... Spánn .... Ítalía Luxemburg 3,00 Malta .... Holland ... Pólland ... 3,25 Portugal .. Rumema . 3,00 Tyrkland . Vatikan ... Rússland . 3,25 Belgía .... Búlgaria .. Júgóslavia Tékkóslóvakía .... 3.00 Albanía ... Bandaríkin — Fiugpóstur: 1— -5 gr 2,45 6—10 gr. 3,15 10--15 gi 3,85 15—20 gi 4,5£ Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 5—10 gi 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr 4,95 Afríka. Egyptaland Arabía .... Israel Asfa: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan Hong Kong FERDIIM AND Góð megrunaraðferð Söfn ÞjóðminjasafniS er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu da^a og laugardaga kl. 1—3. Lislasafn Einara Jónssonar verð ur opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasatn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—-12 og 1—10, laugardaga 10—-12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofai. kl. 2—T Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið'rikudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5-—7. Náltúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Aukin bókmennla- kennsla í skólum 15. AÐALFUNDUR Kennarafé- lags Vestfjarða var haldmn dag- ana 13. og 14. október síðastiiðinn í barnaskólahúsinu á ísafirði. For maður félagsins, Guðni Jónsson, setti fundinn og minntist látins félaga, Ólafs Jónssonar, skóla- stjóra Súðavík. Fundarmenn risu úr sætum í minningu hans. Fundarstjórar voru kosnir þeir, Sæmundur Ólafsson og Tómas Jónsson. Fundarritarar Guðmund ur Ingi Kristjánsson og Friðbjörn Gunnlaugsson. Á fundinum voru mættir kenn- arar af félagssvæðinu, ásamt kennurum gagnfræðaskóla ísa- fjarðar, samtals 28 menn. Erindi á fundinum fluttu: Þórleifur Bjarnason, námsstjóri Guðmundur Hagalín, rithöfundur og Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi. Ályktun frá fundinum; Aðalfundur Kennarafélags Vest fjarða telur höfuðnauðsyn að íslenzkukennsiu í barna- og ung- iingaskólum sé hagað pannig, að mikil áherzia sé lögð á fagurt mál, góðar frásagnir munnlegar og skriflegar og kynningu ís- lenzkra bókmennta. Bendir fundurinn á að auka þurfi bókmenntakennslu i Kenn- araskólanum og leggja áherzlu á að kennaraefni læri sérstaklega að kynna börnum íslenzkar bók- menntir í bundnu og óbundnu máli. Á fundinum var einróma sam- þykkt að gera þau hjónin, Björn H. Jónsson skólastjóra og frú Jon inu Þórhallsdóttur, að heiðursfé- lögum Kennarafélags Vestfjarða. í stjórn voru kjörnir; Guðni Jónsson ísafirði formað- ur, Finnur Finnsson ísafirði gjald keri, Guðm. Ingi Kristjánsson Mosvailahreppi ritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.