Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.11.1957, Blaðsíða 19
Sunnudagur 3. nóvember 1957 MORGUNBLAÐIÐ u VINNA Ungur, reglusamur maður óskai eftir atvinnu. Vanur matreiðslu. Margt annað kemur til greina. Upplýsing ar í síma 10171. F R í M E R K 1 íslenzk keypt haestaverðl. Jw N Ný verðskri ókeypis. li JSl J. S. Kvaran, itt J!fl Oberst Kochs Allé 29. Kóbenhavn • Kastrup. ECGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hœbtaréttarlögmcnn. Þórshamri við Templarasund. Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. PILTAR EF ÞlÐ EfSIÐ UNNUSTUNA ÞA A ES HAIN5ANA /C/r)rr<)/> fcmv, Málflutningsskrifstofa Einar B. Cuðimindsson GuÖiaugur Þorláksson Guðmundur Pctursson Aðalstræti 6, III. hæð. Síinar 1200? — 13202 — 13602. Hurðarnafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. Félagslíf Lærið þjóðdansa Upplýsingar í síma 12507. ■— Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Körfuknaltleiksdeild K.K. Æfing í dag kl. 2,40—4,20 fyr- ir meistara, annan og þriðja flokk karla. Mr. Norlander mætir á æf- inguna. — Körfurnar komnar í húsið. Mætið allir og takið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Skemmtifundur 4. og 5. flokks verður í félagsheimilinu að Hlíðar enda kl. 2 í dag. Upplestur. Kvik- myndasýning o. fl. I. O. G. T. Svava nr. 23 Fundur í dag kl. 1,30. Kosning embættismanna. Inntaka. Fram- haldssaga, fyrsti lestur. Kvik- myndasýning. — Gæzlumenn. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur fellur niður í dag. — — Gæzlumcnn. Víkingur Fundur fellur niður annað kvöld vegna inflúenzunnar. Stúlka 'óskast hálfan daginn. Gunnþórunn Halldórsdóttir, i Amtmannsstíg 5 — sími 12426. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í REYKJAVÍK heldur fund mánudaginn 4. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæð- ishúsinu. Skemmtiatriði: Upplestur: Andrés Björnsson. Hjördís Pétursdóttir syngur lög eftir sjálfa sig. Dans. — Fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 4. nóvember klukkan 9 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vélstjórafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í Grófin 1, mið- vikudag 6. nóvember kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnarkosningu lýkur tveim dögum fyrir aðalfund. Skilið atkvæðaseðlum. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Nú er rétti timinn oð kaupa ísland í myndum Iceland through a camera og senda hana kunningjum erlendis og hérlendis Þeir voru hrifnir „Alveg sérstaklega þakka ég yður fyrir hina dásamlegu bók með íslenzku myndunum, þær rifjuðu upp góðar minningar frá yðar fagra landi“ — Harald Grieg forstjóri Bókaforlagsins Gyldendal í Noregi. Persónulega mun hin yndislega my ndabók veita mér mikla ánægju“ — Lindhardt forstjóri Bókaforlagsins Gyldendal í Danmörku. Jólabœkur ísafoldar Þú hefur unnrð SkattfrjáIsa íbúð! Simnofenaur! Neytið forkaupsréttar á simanúmeri yðar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.