Morgunblaðið - 03.11.1957, Page 5

Morgunblaðið - 03.11.1957, Page 5
Sunnudagur 3. nóvember 1957 MORGUNBL ÁÐ1D S ZABO kuldaúlpur gæruskinn fóðraðar. Allar stærðir. Nýjar gerðir. GEVSIR H.F. Fatadeildin. Aðalstræti 2. Etnangrunar korkur 2ja tommu, til sölu. — Sími 1-57-48. — . VINNA Stúlka óskar eftir léttri at- vinnú um mánaðartíma eða lengur. — Tilboð merkt: „Vinna — 3189", sendist afgr. blaðsins fyiir laugar- dag. — SLL pússningasand frá Hvaleyri. Krlstján Stelngrímsson Hafnarfirði. Sími 50210. Kaupum brotajárn Borgartúni. Tvö herbergi Tll LEIGU Mætti nota annað sem eld- unarpláss. Afnot að baði og síma. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 32303. TIL SÖLU kjallarastofa ásamt eldhúsi, nálægt Miðbænum. Húshjálp æskileg. Tilb. merkt: „Hita veita — 3201“, sendist Mbl. fyrir briðjudag. 5 herb. íbúð til sölu við Rauðarárstíg. — Söluverð kr. 320 þús. ÍTtb. kr. 150 þús. Hitaveita. Laus strax. Haraldur GuSniundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 15415 og 15414 heima. / Silfurtúni við Hafnarfjörð er til sölu 4ra herb. hæð í nýlegu stein húsi, helzt í skiptum fyrir einbýlishús í Hafnarfirði, Reykjavík eða nágrenni. Guðjón Steingrínisson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnar- firði. Símar 50960 og 50783. Kærustupör - Mæðgin Til leigu eru tvær samliggj- andi stofur 1 Vogunum, lít- ilsháttar eldhúsaðgangur gæti komið til greina. Lítils háttar fyrirframgreiðsla. Tilb. merkt: „Reglusamt— strax — 3198“, sendist Mbl Hafnarfjörður Góð stofa til leigu. Aðgang- ur að eldhúsi kemur til greina, einkum fyrir eldri konu eða barnlaus hjón. — Tilboð sendist Mbl., fyrir há degi á miðvikudag, merkt: „Suðurbær — 3196“. Saumancmskeib hefst 7. nóvember. Þátttak- endur tali við mig sem fyrst, Brynhildur Ingvarsdóttir Mávahlíð 40. DÖNSK borðstofu- og dagstofuhúsgögn og ekta Wilton-gólfteppi til sölu. Til sýnis í dag að Kópa vogsbraut 28. Volkswagen til sölu, model 1958, sem væntanlegur er til landsins fljótlega. Tilb. sendist blað- inu merkt: „3197". Volkswagen 1956 til sölu. Keyrður 30 þús. km. Verðtilboð merkt: Volks- wagen — 3191“, sendist afgr. Mbl., fyrir miðviku- dagskvöld. Síðu brjóstahöldin eru komin aftur. Stórar stærðir. Verð 63,00 kr. Verzlunin PERLON Skólavörðust. 5. Sími 10225. M iðstöðvarkaflar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. iu :m/f: íbúðir óskast Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð sem mest sér og með bílskúr eða bíl- skúrsréttindum, helzt á hitaveitusvæði. Góð útborg un. — Höfum kaupanda að 6 herb. íbúðarhæð sem mest sér, í bænum. Útb. tæp 300 þús Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði, í Vesturbæn- um. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 2ja Og 3ja herb., fokheldum hæð- um, í bænum. lilýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 Vil kaupa ibúð 2——3 herbergi, helzt á hita- veitusvæði í Austurbænum. Þarf ekki vera laus fyrr en í maí. Erum 4 fullorðin. Útb. 80 þús. strax. 50 þús. í vor. Eftirstöðvar 25 þús. á ári. Tilboð ásamt greini- legum uppl. sendist Mbl., fyrir 8. nóv., merkt: — „4 fullorðnir — 3199“. iSimi 2-44-00 MUNIÐ ódýra fatnaðinn. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Komið með unglinga- og drengjafötin sem fyrst. — Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. N Ý sokkaviðgerðarvél Verð: 2000,00. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Kápur til sölu á mjög hagstæðu verði. Kápusaumastofan DÍANA Sími 18481. Miðtún 78. Risibúð 70 ferm., risíbúð í Keflavík er til leigu gegn standsetn ingu. Tilb. merkt: „Risíbúð* sendist afgr. Mbl. í Kefla vík, fyrir 6. nó n.k. Markús í Svartagili vill kaupa nothæft tinibur til gripahúsabygginga. — Upp- lýsingar í síma 10-2-12 og 32-303. Unglingspiltur eða eldri maður óskast til léttra starfa í sveit. (Væri heppilegt fyrir námsmann sem vildi lesa utan skóla) Upplýsingar í sima 32834 næstu daga. DUBARRY Hormónakrem Andlitsolía Andlitsvötn Næturkrem Dagkrem Hreinsunarkrem Bankastræti 7. Sími 2-2135. Bill til sölu Nash, ’40, 6 manna, selst fyrir 8 þús. kr. — Uppl. í síma 22732, eftir hád. í dag. G O T T PÍANÓ óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 17952. KVENUR gulllitað, tapaSist í Austur- bænum, 9. október. Vinsam- legast hringið í síma 17942 ti-1 kl. 5. Tvö samliggjandi forstofuherbergi til leigu. — Upplýsingar Klapparstíg 17. KVENBOMSUR Fallegt, nýtt snið. Teknar upp á morgun. Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. akaléreft vux yiíjargar tfakoóon Lækjargötu 4. Jllarvettlingar fyrir dömur, herra og börn. VerzL HELMA Þórsgötu '4. Sími 11877. TIL SÖLU 2ja, 3ja, 4ra, S, 6 og upp í 14 herb. íbúðir og einbýl- ishús, fullgerðar, tilbún- ar undir tréverk og máln ingu og fokheldar. EIGNASALAN • BEYKJAVÍk • Ingólfsstr. 9B., sími 19540. Amerískur PELS stórt númer, til sölu á Skál holtsstíg 7. — (Hattasaumastofan) . Sjálfvirk þvottavél lítið notuð, ásamt tveim hvítlakkeruðum stálskápum, hentugum í eldhús, til sölu í Háuhlíð 10, kl. 3—7 í dag, Amerískur ísskápur Og Amerísk eldavél til sölu í Háuhlíð 10, kl. 3—7 í dag. — Meiraprófs bifreiðarstjóri, alvanur akstri, á stórum bifreiðum, óskar eftir atvinnu Tilboð merkt: „Reglusamur — 3194“, sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Gardinuefni Divanteppaefni Húsgagnaáklæði Vesturg. 4. Herbergi með húsgögnum til leigu í steinhúsi við Tjörnina. Sér bað og W.C, og símaafnot fylgja. Tilboð merkt: „3193“. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðju dagskvöld n.k. Hjón með 2 börn óska eftir að faka að sér bú í nágrenni Reykjavíkur. — Tilboð með uppl., sendist Mbl., fyrir næstu helgi, merkt: „Sveitastörf 3192“. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.