Morgunblaðið - 31.12.1957, Síða 22
22
MORGVNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 31. cles. 1957 ;
Sterkur orbrómur um áð
kunnir hrezkir ráðherrar
jbríi Bretum gremst að banda-
víkL rísk flugvél var valin
Lundúnum, 30. des. (Reuter).
MJÖG SXERKUR orðrómur gengur nú um það meðal stjórnmála
manna, að Selwyn Lloyd verði nú rétt eftir áramótin látin víkj;
úr stöðu sinni sem utanríkisráðherra. Þó er það álit manna, ai
hann muni áfram eiga sæti í brezku stjórninni, líklega sem land
varnarráðherra.
Leikkona fornrar
frægðar látin
LAS VEGAS. — Bandaríska
kvikmyndaleikkonan Norma Tal-
madge lézt hér á aðfangadag, 60
óra að aldri. Hún var fræg um
víða veröld á tímum þöglu kvik-
myndanna, en hætti að leika árið
1930 og síðan hefur hún fallið
í gleymsku.
Norma Talmadge mun hafa leik
ið í 67 kvikmyndum. Flest voni
það léttar gaman- og ástarmynd-
ir. Hún réði miklu um kventízk-
una. Á síðustu 8 árum leikstarf-
•seoni sinnar er talið að tekjur
hennar hafi numið 5 milljónum
dollara.
Síðustu árin hefur Norma Tal-
madge verið sjúk. Hún hefur
þjáðst af gigt og orðið að sitja í
hjólfistól. Þá var fegurð hennar
fölnuð.
'Frh. af bls. 1.
i ur lán, sem Bandaríkjastjórn veit
• ir mörgum öðrum þjóðum ogveitt
af stofnunum, sem við höfum áð-
ur fengið lán hjá oftar en einu
sinni. Þessu láni fylgja engin
pólitísk skilyrði og það er ekki
hnýtt við samninga um nein önn-
ur efni, fremur en aðrir samn-
ingar um lántökur eða fjárstuðn-
ing, sem gerðir hafa verið við
Bandarikjastjórn af og til mörg
undanfarin ár. Þetta tek ég fram
að gefnu tilefni.
Með þessari lánveitingu
hafa Bandaríkjamenn enn
veit framfaramálum íslend-
inga þýðingarmikinn stuðning.
Ýmislegt hefur verið sagt hér
undanfarið um lántökur ts-
lendinga erlendis, Atlantshafs-
bandalagið og starfsemi þess
Út af því er rétt að taka fram,
sem vafalaust er þó öllum
ljóst, að vitaskuld njóta ís-
lendingar við lántökur sínar
erlendis og hafa notið undan
farið góðs af þeim ásetningi
þjóðanna í Atlantshafsbanda
laginu, að efla samvinnu sína
á sem flestum sviðum og þá
einnig í enfahagsmálum, en
mikil áherzla hefur verið lögð
einnig í efnahagsmálum, en
þó aukin samvinna þessara
þjóða í þeim málum að verða
til þess, að þær einangri síg
viðskiptalega eða efnahags-
lega.
Svo sem ég hef áður tekið
fram hefur verið leitað eftir
hærri fjárhæð erlendis til áð-
urnefndra framkvæmda en
þessum 5 milljón dollur-
um. Hefur verið leitað eftir
jafnvirði 7—8 milljón dollara.
Er von um að áður en langt
líður fáist að láni í öðrum
stað jafnvirði 2 milljón doll-
ara eða svo.
Þessar 5 milljónir dollara og
þótt meira fáist samkvæmt fram-
ansögðu munu ganga til þess að
greiða þegar áfallinn stofnkostn-
að við Sementsverksmiðjuna og
Raforkuáætlunina og til þess að
mæta þegar veittum eða ákvörð
uðum lánum úr þeim tveim lána-
stofnunum, sem fé eiga að fá af
láninu. Ræktunarsjóði og Fisk-
veiðasjóði. Hefur sem sé enn sern
fyrr orðið að tefla svo djarft um
framhald framkvæmda og lán-
veitingar, að áfram hefur verið
haldið í trausti þess, að fjármagn
fengizt erlendis til viðbótar því
sem lagt er fram af heimafengnu
fé.
í sambandi við þessi mál er
ekki úr vegi að rifja það upp að
nú á VA ári hefur að meðtöldu
þessu láni verið samið um er-
lendar Iántökur á vegum ríkis-
ins og með ríkisábyrgð, sem
munu nema um 386 milljónum
Búizt er við meiri breytingum á
brezku ríkisstjórninni. En meg-
inbreytingin muni fólgin í því,
að Duncan Sandys verði látinn
vikja sem landvarnarráðherra,
m.a. sakir þess, að honum hef-
ur vart tekizt að telja þjóð né
þingi trú um, að hinar róttæku
breytingar, sem hann stefnir að
í landvarnarmálum séu réttar.
Þá er einnig álitið, að einn
vinsælasti ráðherrann í stjórn-
inni, Lennox Boyd, hafi huga á
því að hætta starfi sem nýlendu-
málaráðherra. Mun honum þykja
erfitt að standa fyrir nýjum Kýp-
ur-samningum, eftir að fyrri
Kýpur-stefna hans hefur beðið
skipbrot. Lennox Boyd ber meg-
inábyrgð á hinni harðhentu
íslenzkra króna. Þar af eru um
94 milljónir vegna flugvéla-
kaupa, 24 millj. vegna flökunar-
véla, en 268 millj. eða nærri 27«
millj. kr. vegna Sogsvirkjunar-
innar, Sementsverksmiðjunnar,
Raforkuáætlunar dreifbýlisins,
Ræktunarsjóðs og Fiskveiðasjóðs,
Þetta eru samanlagt stórfelldar
lántökur og þær mestu ,sem við
höfum haft af að segja. Lánsfé
þetta gengur fyrst og fremst til
þess að greiða véla- og efniskaup
erlendis frá vegna þeirra fram-
kvæmda, sem féð rennur til, en
þó fer talsvert af fjárhæðinni til
þess að greiða innlendan stofn-
kostnað. Á það einkum við um
Sogsvirkjunina og Sementsverk-
smiðjuna.
í fyrra tókst að fá lán fyrir
erlenda kostnaðinum við Sogs-
virkjunina og talsvert upp í inn-
lenda kostnaðinn, en fyrir Iiggur
á næstunni að vinna að útvegun
meira erlends lánsfjár í Sogið. Þá
er framundan að vinna að láns-
fjáröflun vegna togarakaupa. Eigi
mun það fé sem fæst úr þessu
láni nægja til þess að ljúka Se-
mentverksmiðjunni. Raforkuáætl
un dreifbýlisins verður mjög
þung á fjárhagslega enn á næsta
ári vegna orkuveranna, sem ætl-
unin er að ljúka.
Ennþá er framundan ný fjár-
þörf Ræktunarsjóðs og Fisk-
veiðasjóðs. Loks eru uppi ráða-
gerðir um lántökur til hafnar-
gerða ef mögulegt væri að koma
slíku við. Allar opinberar skuld-
ir erlendar, þ.e.a.s. skuldir ríkis-
ins og skuldir með ríkisábyrgð
munu hafa numið álíka hárri
fjárhæð fyrir lVz ári eins og við
hefur verið bætt síðan. Á lVz ári
hefur sem sé verið samið um lán
til framkvæmda, sem samanlagt
nema ríflega þeim skuldum, sem
fyrir voru. Þegar það er svo
haft í huga jafnframt þessu. að
enn stendur fyrir dyrum að út-
vega erlent lánsfé tl Sogsvirkj-
unarinnar til viðbótar og lán til
togarakaupa, þá verður augljóst,
að leita verður að nýjum úrræð-
um innanlands til þess að tryggja
meira innlent fjármagn til þeirra
stórframkvæmda, sem nú er var-
ið að taka erlend lán til, en áður
hefur verið útvegað til þeirra.
Við verðum að gera okkur grein
fyrir því, að takmörk eru fyrir
því, hve mikið f jármagn hægt er
að fá að láni erlendis og hve
mikinn hluta af gjaldeyristekj-
unum fært er að binda í vexti
og afborganir af lánum. Þjóðin
verður að athuga sinn gang vand
lega í þessum efnum og augljóst
er að finna verður leiðir til þess
að afla tiltölulega meira fjár-
magns innanlands til fram-
kvæmdanna en tekizt hefur á
undanförnum árum‘-.
(Leturbr. gerðar af Mbl.)
stefnu gegn Kýpur-búum á und
anförnum árum. Nú hefur nýi
landsstjóri tekið við á eyjunni, og
kemur þá í ljós, að hann getui
Selwyn Lloyd
óhræddur gengið um götur Ni-
kosia og reynist jafnvel vinsæll
meðal alþýðu, vegna þess að hann
er samvinnuþýðari en fyrirrenn-
ari hans og hlustar á óskir eyjar-
skeggja.
LUNDÚNUM, 30. des. — Kunn-
ur brezkur læknir, dr. H. J.
L’Etang, hefur ritað grein í
brezka læknablaðið „Practition-
er“, sem vekur mikla athygli. —
Greinin fjallar um það að ýms-
um hinum valdamestu stjórn-
málamönnum hafi orðið á alvar-
Ieg mistök, vegna þess að þeir
voru sjúkir menn.
Þeir stjórnmálamenn, sem
Iæknirinn ræðir einkum um, eru
Roosevelt forseti, Wilson forseti,
brezku forsætisráðherrarnir Mac-
Donald, Stanley Baldwin og
Neville Chamberlain. Að lokum
vikur hann að veikindum þeirra
Anthony Edens og Eisenhowers
forseta.
Mistökin á Yalta-fundinum
Um Roosevelt forseta segir
L’Etang læknir að hann hafi ver-
ið dauðveikur maður, er hann sat
Yalta-fundinn. Hann hafi skort
baráttuþrek í þeim umræðum og
látið undan Stalin í mörgum
mikilvægum efnum. Þessi mistök
Roosevelts hafi verið örlagarík,
því að fyrir bragðið hafi margar
þjóðir fallið undir olc rússnesku
kommúnistanna.
Dómgreindin dofnuð
Um Wilson segir í greininni:
— Þegar kom fram á árið 1918
hafði Wilson forseti greinileg
einkenni æðakölkunar og mjög
mikils blóðþrýstings. Það kom í
ljós í umræðum hans við Lloyd
George, Clemenceau og Orlando.
að dómgreind hans hafði veru-
lega dofnað. Eftir að hann hafði
fengið slagtilfelli 2. okt. 1919
mátti telja útilokað, að hann
fengi samþykki Bandarikjaþings
fyrir inngöngu í Þjóðabandalag-
ið. Hann var sjúkur maður og
þjáður en hélt samt völdunum
fram til 1921.
Chamberlain var sjúkur
Þá er bent á það í greininni
að skömmu eftir að Chamberlain
sagði af sér fyrri hluta árs 1940
LONDON 30. des. (Reuter) —
Mikil reiði ríkir nú í Bretlandi
vegna þess að vestur-þýzka her-
málaráðuneytið hefur kosið að
búa flugher sinn bandarískum
orrustuvélum af gerðinni Lock-
heed F-104. Telja Brear,
að brezk orrustuflugvél af gerð-
inni Saunders Roe SR-177 hafi
í alla staði verið fullkomnari
orrustuflugvél. Hún var einnig
boðin Þjóðverjum. En í stað þess
að Þjóðverjar fengju að meta
hlutlaust hæfni þessara tveggja
gerða, saka Bretar banda-
risk herðnaðaryfirvöld um að
hafa lagt að þýzka hermálaráðu-
neytinu að velja þá bandarísku.
Nú mun það fylgja í kjölfar
ákvörðunar Þjóðverja, að jafnvel
brezka hermálaráðuneytið telur
sér ekki mögulegt að panta
brezku gerðina, vegna þess, að
framleiðsla hennar verður ekki
nógu mikil til að þykja hag-
kvæm.
Talsmaður breku flugvélaverk
smiðjunnar Saunders Roe, sem
hefur aðsetur á eyjunni Wight
við suðurströnd Englands, til-
kynnir, að nú sé sýnt, að verk-
smiðjan verði að hætta við fram
leiðslu umgetinnar flugvélar. Þó
sé það óbreytt að Saunders Roe
orrustuflugvélin sé fullkomnasta
orrustuflugvél, sem í dag er til
í heiminum. Nú um áramótin
verður 400 starfsmönnum verk-
smiðjanna sagt upp starfi, en alls
mun verða sagt upp um 1600
hafi hann tvisvar gengið undir
uppskurð og dáið á sama ári af
blóðtappa. Telur greinarhöfundur
líklegt, að sjúkleiki sá, sem lagði
hann svo skjótt í gröfina hafi
gert vart við sig miklu fyi'r. Ekki
sé ólíklegt að Chamberlain hafi
verið sjúkur maður, þegar
Múnchen-samningurinn var gerð-
ur. —•
Fylgizt með heilsufari
. forustumannanna
Það eru ályktunarorð hins
brezka læknis, að nauðsynlegt sé
að birta almenningi glöggar fregn
ir af‘heilsufari pólitískra for-
ustumanna sinna. Stjórnmálabar-
átta reyni mjög á líkamlegt þrek
manna. Því sé sú hætta æt;ð
yfirvofandi, að völd og ábyrgð
falli í hendur mönnum, sem eru
svo sjúkir, að þeir eru ekki færir
um að fara með hin þýðingar-
mestu mál.
Síðustu sönnun þessa telur
læknirinn mál Anthony Edens.
Hann reyndist fársjúkur maður.
Samt urðu aðstæður þess vald-
andi, að hann reyndi að sitja í
ráðherrastólnum, unz veikindin
ágerðust svo, að honum var það
með engu móti fært lengur. Átti
hann ekki í rauninni að láta fyrr
af embætfi? Eða hvað um Eisen-
hower forseta, sem nú hefur hvað
eftir annað lagzt sjúkur vegna
blóðtappamyndunar?
Eldur í bát
LAUST eftir kl. 11 í gærkvöldi
var slökkviliðið í Reykjavik
kvatt vestur á Grandagarð. Hafði
eldur orðið laus í vélbátnum
Geysi úr Reykjavík. Höfðu logar
náð að læsa sig nokkuð um í bátu
um, og var enn unnið að slökkvi-
starfinu á miðnætti, en talið var,
að takast myndi að kæfa eldinn
fljótlega.
starfsmönnum, vegna þess að
flugvélargerð þessi var ekki val-
in fyrir flugherinn vestur-
þýzka.
★
BONN 30. des. — Vestur
þýzka stjórnin neitaði í dag
ásökunum brezkra blaða um
að annarleg sjónarmið hafi
ráðið, um val orrustuflugvél-
ar fyrir þýzka flugherinn.
Ekki hafi verið hægt að velja
hina brezku orrustuflugvél
Saunders Roe SR-177, vegna
þess að afhendingartími henn
ar hafi ekki verið fyrr en
1961. Hins vegar geti þýzki
flugherinn þegar fengið hinar
bandarísku Lockheed-flugvél
ar.
— Utvegurinn
Frh. af bls. 1.
artímabil verði stytt og fiskverð
til skipta verði hækkað. Loks hafa
útvegsmenn fengið leiði'éttingu á
nokkrum öðrum atriðum, sem þeir
telja máli skipta.
Afkoman ekkx rýrð nieð
nýjuin álögum.
Eflir því sem blaðið Iiefur
fregnað samþykkti fulltrúa-fund-
urinn þann grundvöll, sem fyrir
lá, en með þeim fyrirvara, að fjár-
hagsafkoma bátaúlvegsins verðl
ekki af hendi ríkisvaldsins rýrð á
árinu 195- frá því sem nú er meS
nyjum álögum eða öðruin svip-
tiðuin ráðstöfunum. Útvegsnienn
gera einnig þann fyrirvara fyi'ir
s imkomulaginu við ríkisstjórnina,
að samkomulag náist við fiskkaup
endur uin fiskverð. Mun þessi
ákvörðun hafa verið tekin, þi-átt
fyrir það að útvegsmenn væru
ekki fyllilega ánægðir með hinn
nýja starfsgrundvöll og með hlið-
sjón af þeim ríflega stuðningi sem
útvegnum var veittur um síðustu
ái’amót.
Eins og áður segir, er gert náð
fyj'ir að samið verði við sjómenn
um ýmiss veigamikil ati'iði, þ. e.
hækkun á kauptryggingu, stytt-
ingu á tryggingartímabilum og
hækkað fiskverð. Þessum samning
um er þó að foi'mi til enn ekki
lokið og gerir i'íkisstjórnin það að
skilyi'ði frá sinni hendi varðandi
samningana við L. 1. Ú., að sam-
komulag takist um þessi atriði,
milli útvegsmanna og sjómannafé-
laganna á hinum ýmsu stöðum. —■
Hoi-fur eru taldar á lausn þess-
ara mála.
ÓsamiS við logarana.
Þess ber að gæta, að samningur
L. 1. Ú. við ríkisstjói'nina tekur
aðeins til bátaflotans. Ennþá er
algei'lega ðsamið um togarana.
Lúðvíl: Jósepsson sjávai'útvegs-
málai'áðberra, hefur ekki sinnt
málum þeirra ennþá. Eftir þeim
úti'eikningum, sem lagðir voru
fyrir aðalfund L. í. Ú. um afkomu
horfur þeirra á næsta ári, er aug-
Ijóst að rekstur þeirra er kominn
út í algert öngþveiti.
Segja má, að engir fundir hafl
verið haldnir með togaraútvegs-
nönnum og sjávarútvegsmálaráð-
herra um þetta og er algerlega
ósamið um rekstrargrundvöll tog-
aranna á næsta ári.
Kosla rikissjóð milljónatugl.
Engar upplýsingar liggja fyrir
um það á þessu stigi málsins, hve
mikinn kostnað fyrir ríkissjóð eða
útflutningssjóð hinn aukni stuðn-
ingur við útgerðina muini hafa I
för með sér. En augljóst er að
hann muni þýða tugmillj. kr. ný
úcgjöld fyrir hið opinbera. Hefur
þó aðeins verið tekið til meðferð-
ar rekstrai'vandamál vélbátaflot-
ans. Eftir er að fleyta togaraflofr-
anum yfir þau vandræði, sem að
honum steðja.
— Dollaralánið
Sjúkleiki forustumanna
liefur valdið mistökum