Morgunblaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. maí 1958
MOTtCVNBLAÐlÐ
7.
Bygpgarsamvinnufélagið Hofgarihir
Til sölu hálf húseign á vegum félagsins. Þeir félags-
menn sem vilja neita forkaupsréttar síns gefi sig
fram við Inga Jónsson Hofteig 18 fyrir 16. þ.m.
APASKINN
10 litir.
Dömu- og Herrabúðin
Laugaveg 55 — Sími 18890.
pq
Sumarkjólar
Mikið úrval.
MARKAÐURINN
Laugveg 89.
Tilkynning frd Síldnrútvegs-
neínd til síldnrsaltenda á
Norðnr- og Austurlandi
Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan á
þessu sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegs-
nefndar.
Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi:
1. Hvaða söitnnarstöð þeir hafa tii nmráða.
2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni.
3. Tunnu- og saltbirgðir.
Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir 25. þ.m.
Þelr, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum, þurfa
einnig að senda neindinni umsoKnir fyrir sama tíma.
Nauðsynlegt er, að tunnu- og saltpantanir fylgi sölt-
unarumsoiöium.
Sildarúivegsnefnd
Pússningasandur
1. fl. til sölu.
Sími: 33097.
Iðnaðarhúsnœði
óskast fyrir þryflegan iðnað.
Uppl. í síma 14477.
íbúð ó.ikast
TIL LEIGU
Uppl. í síma 17749.
Ráðskona
óskast á heimili hér í bæmim,
tvennt í heimili. Tilboð merkt:
„R — 8260“ sendist Mbl.
Ibúb óskast
Maður í fastri gtöðu óskar eft-
ir 3ja—4ra herb. íbúð. Uppl.
í síma 12026.
KEFLAVIK
Risíbúð, 3 herb. og eldhús, til
leigu. — Uppl. á Greniteig 8
eftir kl. 8 á kvöidin.
Bakarar!
Rafha bakarofn, 2—4 plötur,
til sölu, mjög ódýrt, ef sam-
ið er strax. Plötur og ýmis-
legt fleira fylgir. — Uppl. í
síma 33770.
Til sölu
Silver-Cross
barnakerra
kerrupoki og franskur barna-
stóil. Uppl. í síma 13929.
MÁLNINGIN
á þökiit
veggina
gluggana
grindverkið
í litavali lijá okkur
Bankastræti 7, sími 22135
Laugavegi 62, sími 13858
Vesturgötu.
ENSK ULLARKÁPUEFNI
9 litir.
Blátt dúnlielt léreft.
Takið ettir
og athugið
Æðardúnssængurnar frá Sól-
völlum, Vogum, eru mjög vand
aðar, en ódýrar. Kaupið því
áður en verðið hækkar. Póst-
sendi. Geymið auglýsinguna.
Sími 17 um Hábæ.
Húseigendur
Nú er rétti tíminn til að sand-
hlása og málmhúða hlið og
altan-grindur. Það er þýðing-
arlaust að mála yfir ryð og
óhreinindi.
Ryðhreinsun og málmhúðun ».f.
Görðum við Ægissíðu.
Sími 19451.
NÝKOMIÐ
Stýrisendar í allar tegundir
bifreiða
Slitboltasett í Morris Oxford
Spindilboltar í Pobeda
Pakkningasett í Pobeda
Pakkningasett í Moskvitch
Kveikjuhlutir í Pobeda og
Moskvitch
Luktararmar í flestar tegundir
bifreiða
Hjólkoppar 15” og 16”
Vatnsheld úrvalskerti 14 og
18 mm. o. m. fl.
Gjörið svo vel og
lítið inn.
Gísli Jónsson & Co. hf,
V arahlutaverzlun
Ægisgötu 10, sími 11745
JARÐÝTA
til leigu.
BJARG h.f.
Sími 17184 og 14965.
Gott pianó
óskast. - Upplýsingar í síma
17871.
BARNAVAGN
til sölu. — Upplýsingar að
Lindargötu 11A, bakhús.
Verðbréfasala
Vöru- og peningalán
Uppl. kl. 11—12 f.h. og
8—9 e h
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Jörð til sölu
Jörðin Sigmundarstaðir I
Hálsasveit í Borgarf jarðar-
sýslu fæst til kaups og ábúð-
ar. Jörðin er sœmibega vel hýst.
600—800 hesta tún. Hagkvæm
lán hvíla á jörðinni. Selst ó-
dýrt. Lítil útborgun. Einnig
geta fylgt 50—60 ær ef samið
er strax. Venjulegur réttur á-
1 skilinn. Semja ber við eiganda
jarðarinnar:
Jón Þorsteinsson
Giljahlíð, Borgarfirði.
Reglusöm stúlka f fastri at-
vinnu óskar eftir einni
stofu og eldhúsi
j Upplýsingar í sima 18898.
Nýkomið
Amerískir kjólar og dragtir.
Einnig telpnajakkar.
NOTAö OG NÝTT
Bókhlöðustig 9.
Karlmannaföt
Drengjaföt
NOTAÐ OG NÝTT
Bókhlöðustíg 9.
Stúlka óskast
til afgreiósiustarfa. Upplýg-
ingar á Hverfisgötu 69.
Litil hjólsög
óskast. Upplýsingar í sím»
34437.
Simnnúmer
okkar er
2-24-80