Morgunblaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 19
Sunnudagur 11. maí 1958 MORCVlSBLAÐIb 19 MatvÖruverxlun Lítil matvöruverzlun á góðum stað til sölu. Verzlunin er í fullum ganjfi og hefur húsa- leigusamningi til langs tíma. Vörulager er frekar lítilS en allt nýjar vörur. — Tiiboð sendisit blaðinu merkt: „Framtíð — 8250“. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti o- hæstarétt. Þinghoitsstræti 8. — Simi 18259. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 Þórarinn Jónsson löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Kirkjuhvoli. — Síni 18655. PÁLL 5. PÁLSSON hæstarétt&rlögmaðui. 3ankastræti 7. — Sími 24-200. Málflutninp'sskrifstofa Einar B. Guðmundsson Gud!augur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, 111. hæð. Símar 1200^ — 13202 — 13602. Vinno Breingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 23039. — ALLI. Samkomur K.F.C.M. og K. í Laugarnesi efna til kaffisölu að Kirkjueigi 33 í dag. H jálpr æð isherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma, kl. 14: Sunnudagaskóli, kl. 16: Úti- samkoma, kl. 20,30: Hjálpræðis- samkoma. ___________ ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarfjörður: Almenn samkoma í dag kl. 4 e.h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstig 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Sam- koma kl, 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomnr Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. Félagslíf Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtisamkomu þriðju- daginn 13. maí kl. 8, í Garða- stræti 8, — Stjórnin. ____ Valsmenn! Afmælisdansleikur verður hald inn í Valsheimilinu sunnudaginn 11. maí ’58 og hefst kl. 20,30. Bingo — ? — Dans. Takið með ykkur gesti. Verð aðgöngumiða kr. 10,00. Næsta skemmttm í haustl Nefndin. Silfurtunglid Gömlu dansarnir í kvöld til kl. 1. — Hljómsveit Riba leikur. Söngvari: Guðjón Matthíasson. Dansstjóri Helgi Kysteinsson Blöðrudans. — Verðlaun. Frítt fyrir 10 fyrstu pörin. Vanti yður skemmtikrafta, 1 þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Silfurtunglið. Opið I síðdegiskaffitímanum Hallbjörg Bjarnadóttir Wr<Æ ■■ - skemmtir í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.30 p: Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó. Þórscafe SUNNUDAGUR DAiNISLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingolfscafé í kvöld klukkan 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826. Bezt að augiýsa í Morgunblaðinu Aðgm. frá kl. 8. $lMI 17985 Gömla dansarnir í kvöld Bezta harmónikuhljómsveitin I bænum Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR NÚMI ÞORBERGSSON stjómar dansinum v), m REVIAIM Sýning í Bæjarbíói í Hafnarfirði annað kvöld mánudag kl. 9. Aðgöngumiðasala í Bæjar bíó. Sími 50184. H---------------í" 1 * , ,'l--------T/M ■ * ■ [nj ■ i ií" / \ — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Reykjavíkurmótið í meistaraflokki í dag kl. 2 leika ÞRÓTTUR — VÍKINGUR á Melavellinum. Dómari Helgi Helgason. Línuverðir Árni Njálsson og öm Ingólfsson. Mótanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.