Morgunblaðið - 11.05.1958, Blaðsíða 17
Sunnudagur 11. maí 1958
MORC.VNBL 4 Ðlh
17
Háskólinn heldur þar einnig
sumarnámskeið í svo að segja
öllum deildiun og eru þar ávallt
yfir 5000 stúdentar árlega.
Þegar ég dvaldist við þennan
skóla bjó ég á kvenstúdenta-1 ejns og öllum er kunnugt, er
heimili í háskólahverfinu. Þarna jsianci meðal allra skóg- og trjá-
bjuggu 375 konur af ýmsum lit- j snauðustu landa heims, ef miðað
um — frá mörgum þjóðum og er vjg hnattstöðu og loftslag.
Vorannír í skóg-
ræktarstöðvunum
upprunnar úr svo að segja öllum
stéttum þjóðfélagsins, en það sem
vakti mest eftirtekt mína var
hversu margar eldri konur voru
þarna við nám. Minnist ég sér-
staklega . einnar konu, sem var
samtímis tveim sonum sínum á
háskólanum og voru öll sitt í
hverri grein.
Það var minnisstæður dagur,
er kandidatarnir brautskráðust.
Veldur því einkum að dómi nátt
úrufræðinga nútímans fjarlægð
landsins frá öðrum löndum, sem
olli því, að trjáfræ gat ekki bor-
izt til landsins að neinu ráði, er
skógar tóku að sækja norður á
bóginn á meginlöndunum, jafnóð-
um og hjarnbreiða síðustu ís-
aldar tók að þoka fyrir hlýn-
andi loftslagi. Meira að segja
telja náttúrufræðingar nú á tím-
Háskótahverfið í Minnesota.
Háskólinn í Minnesota
Athöfnin var í senn virðuleg og i um, að verulegur hluti þeirra
mjög hátíðleg. Fyrst voru tveir | jurtategunda, sem hafa ekki ver-
fánar bornir inn, bandaríski. ið fluttur inn, annaðhvort af
fáninn og fáni Minnesota, frá því | ásettu ráði eða af tiíviljun, séu
árið 1851. Hann var hvítur að af ævafornum stofnum, sem hafa
SUNNUDAGINN 11. maí verður
haldin aðalhátíðin í sambandi við
stofnun sambandsríkisins Minne-
sota á landssvæði Minnesota-há-
skólans. Sýnir þetta bæði hve
mikið landrými er innan háskóla-
svæðisins og ennfremur hversu
mikil ítök þessi stofnun á í hug-
um fólksins í landinu. Þessi há-
skóli, University of Minnesota,
sem er einn af þekktustu og
stærstu háskólum í Bandaríkj-
unum, hefur fyrir utan það að
vera brunnur hins andlega
seims — verið sterkur þáttur í
lífi og afkomu fjölmargra af-
komenda hinna íslenzku land-
nema, er þangað fluttust. Vel má
segja, að margir íslendingar bæði
heima og heiman, eigi þaðan
mætar minningar og drjúgt vega-
nesti.
Með þetta í huga vil ég nú á
þessum tímamótum rifja upp
ýmislegt, sem þar hefur gerzt og
þess sem ég hef að minnast.
Minnesota er eitt af nyrztu
ríkjum Bandaríkjanna og liggur
að landamærum Kanada. Hversu
norðlægt það er, er vafalítið
ástæðan til þess, hve margir ís-
lendingar tóku sér bólfestu þar
frekar en annars staðar í Banda-
ríkjunum. Af sömu ástæðu hafa
Skandinavar einnig orðið þar
fjölmennastir. Börn norðursins,
sem fluttust til nýrra heimkynna,
héldu langt til norðurs, og með
dugnaði og harðfylgi byggðu þeir
nýjan bæ og nýjar borgir. Og
þetta víðfræga menntasetur
stofna þeir sjö árum áður en
Minnesota verður sjálfstætt ríki.
Fyrst af öllu var menntun og
fræðsla fyrir hinn norræna anda.
Það er ekkert nýtt, að þeir, sem
starfa að akuryrkju, landbúnaði
og fiskveiðum, sem sagt afla
brauðsins í sveita síns andliti og
lifa lífinu á einfaldan og eðlileg-
an hátt í sem nánustu sambandi
við móður jörð, verða heilbrigð-
asta fólkið og þá um leið sterk-
ast til allra átaka, andlegra sem
líkamlegra.
Það virðist sem allt hafi hjálp-
azt að til að gera Minnesota eitt
af öndvegis-ríkjunum í ríkja-
sambandi Norður-Ameríku. Það
er 11. stærsta ríkið. Það er eitt
af fremstu ríkjunum í akuryrkju
Og landbúnaði. Járnnámur eru í
landinu og fiskveiðar eru stund-
aðar í stærstu vötnunum, en vötn
in eru yfir 10.000, enda tekur
ríkið nafn sitt af þeim, en nafnið
Minnesota er úr Sioux-Indiána
máli og þýðir „skýjað vatn“.
Landið minnti mig mjög á Dan-
mörku. Lágar skógivaxnar hæðir,
frjósöm mold, virðuleg og rík-
mannleg bændabýli og nautpen-
ingurinn búsældarlegur. Enda er
smjörið frá Minnesota hið bezta,
sem framleitt er í Bandaríkjun-
um og mjólkin sú næstbezta.
Þótt frumdrög væru að stofn-
un háskólans 1851, taka ekki til
starfa allar aðaldeildir hans, fyrr
en árið 1868. Umdeilt var hvar
hann skyldi standa og voru aðal-
átökin á milli borganna Minnea-
polis, sem er stærsta borgin í
Minnesota og liggur að Missisippi
ánni vestanmegin, og St. Paul,
sem liggur austan megin árinn-
ar. Minneapolis ber greinilega
Skandinaviskan blæ, enda meiri
hluti íbúanna Skandinavar og
töluvert stór . hópur Vestur-ís-
lendinga og afkomenda þeirra.
St. Paul hefur aftur á móti mörg
áberandi þýzk einkenni, enda
meiri hluti íbúanna þar afkom-
endur Þjóðverja. Deilan jafnað-
ist þannig að háskólahverfinu
(sem er ákaflega víðlent) var
valinn staður á eystri bökkum
árinnar. Liggur það þannig milli
þessara tveggja borga og teng-
ist Minneapolis með voldugum
brúm yfir fljótið. Er þetta undur
fagur staður. Maður stendur
orðvana á bökkum fljótsins og
horfir á „þar Missisippis megin-
djúp fram brunar í myrkum
skógi og vekur straumanið“ og
hugsar til íslenzka fjallaskálds-
ins sem yrkir svo, en aldrei hafði
augum litið þessa miklu elfu né
umhverfi hennar.
í stuttu máli er erfitt að gera
grein fyrir öllum deildum háskól-
ans. Bandarískir háskólar starfa
á þeim grundvelli sem Jón Sig-
urðsson forseti hugsaði sér í sam-
bandi við okkar háskóla, að gera
hann sem mest að þjóðskóla. Þeir
reyna að fara sem flestar leiðir
fyrir fólk að sérmenntast, sem
áður hefur lokið tilteknu námi
og reyna að gera hverja sérgrein
eins fullkomna og kostur er á.
Það er stundum villandi um
námsafrek frá þessum skólum, að
hægt er í sumum greinum að
taka mörg mismunandi próf, og
geta þessi próf veitt mismunandi
réttindi líkt og t. d. innan heim-
spekideildarinnar hér.
lit og í miðju mynd af manni,
er plægði akur. Fánaberarnir,
gengu inn í salinn sinn hvorum
megin og mættust á miðju svið-
inu. Héldu þeir þar á fánunum
þannig, að þeir lögðust á mis-
víxl, en staðinn var heiðursvörð-
ur til hliðar við fánaberana. Kom
þá rektor fram á sviðið og flutti
stutta tölu. Þá var leikið á pípu-
orgel, orgelforleikur eftir Bach
hjarað af ísöldina á einstökum
stöðum, þar sem þau áttu sér
einhver lífsskilyrði. Sama máli
mun gegna um íslenzku björk-
ina og aðrar þær viðartegundir,
sem lifað hafa í landinu, síðan
sögur hófust.
Allt frá því á 17. öld, hafa
einstakir menn, sem kunnir voru
gróðurfari og loftslagi í öðrum
norðlægum löndum, talið senni-
og Andante Cantabile úr fyrstu legt> ag hér á landi gætu vaxið
sinfóníu Beethovens. Síðan skipt-1 fieiri og arðbærari trjátegundir
ust á ávörp og hljómleikar og en þær, er fyrir voru í landinu.
viðstaddir risu úr sætum sínum ' Má þar nefna Vísa-Gísla frá 17.
og sungu ættjarðarsöngva. Að öld og Björn i Sauðlauksdal frá
lokum voru lesin upp nöfn braut- . 18. öld. En samgönguerfiðleikar
skráðra og gengu þeir fram eftir ' vig iönd með sambærilegu lofts-
nafnakalli, allir klæddir ein- iagl) yanþekking og skortur nauð
kennisbúningi háskólans, sem er synlegustu tækni ollu því, að til-
svört skikkja og húfa, sem mjög raunir þessar báru engan árang-
líkist stúdentahúfum frá Oxford. Ur. Um síðustu aldamót hefur
Fyrirmæli voru um það, að hinir
viðstöddu hreyfðu sig ekki úr
sætum fyrr en hinir einkennis-
klæddu kandidatar hefðu yfir-
gefið salinn.
þekkingu manna og tækni á sviði
skígræktar fleygt svo fram, að
tilraunir þær sem þá voru gerð-
ar, gefa ótvíræð fyrirheit um,
að barrskógar geti þroskazt í
íslendingar héðan að heiman, landi voru, ölnum og óbornum
sem dvöldust við skólann, voru 1:11 gleði og gagns. Er hér eink-
vel séðir og áttu góðu að mæta átt við tilraunir þær, sem
hjá kennurum og öðru starfsliði Serðar voru á Akureyri og Hall-
skólans. Er það efalaust mikið að ormsstað.
þakka þeim Vestur-íslendingum,
sem þarna hafa á undanförnum
árum stundað nám. Mætti þar
marga tilnefna, en fyrst og fremst
Björnssons-systkinin, sem flestir
fslendingar kannast við (m. a.
Valdimar Björnsson) en þau hafa
öll útskrifazt frá háskólanum^við
góðan orðstír.
Allir íslendingar, sem stundað
hafa nám við þennan háskóla,
hvort sem um langa eða stutta
dvöl hefur verið að ræða, standa
í meiri eða minni þakkarskuld
við þessa stofnun og það fólk,
og þá sér í lagi þá Vestur-ís-
En nú er öldin önnur, þótt
ekki séu liðin nema um 50 ár
síðan, að hinar fyrstu tilraunir
voru gerðar, er árangur varð af.
Nú þegar eru starfræktar all-
marga uppeldisstöðvar trjá-
plantna, sumar á vegum Skóg-
ræktar ríkisins, aðrar á vegum
skógræktarfélaga bæja, sýslna
eða byggðarlaga. Þessa dagana
bíður t. d. IV2 milljón ungplantna
þess, að mannshöndin þrýsti þeim
niður í íslenzka mold, helzt á
einhverjum skjólsælum stað, svo
að þær fái vaxið og dafnað um
1 áratugi eða aldir.
mín, fýsir að kynnast starfi ís-
lenzkra skógræktarmanna nú á
tímum, ætti hann að bregða sér
sem snöggvast inn í skógræktar-
stöð Skógræktarfélags Reykja-
víkur, helzt milli kl. 7 og 8 að
morgni, þegar vinna er að hefj-
ast. Þá gæti þar að líta vinnu-
flokka, sem væru að leggja af
stað í bifreiðum, hlöðnum girð-
ingarefni, eitthvað út í buskann.
— Enn fremur æti að líta dálít-
inn hóp fullorðinna manna og
unglinga, sem eru að taka verk-
færi sín og stefna út í græðireit-
ina, þar sem margvísleg störf
þarf að vmna, einkum við yngstu
plönturnar, sem eru enn of ung-
ar til c. v>1;óta ve.ustað á víða-
vangi í nepju íslenzkrar veðr-
áttu.
Nú biða skógræktarmenn þess,
að til væru og hlýinda bregði.
En þá mun starfsfólk stöðvar-
innar strax verða önnum kafið
við að taka upp og búa um plönt-
ur, se. fluU— verða í tugþús-
undatali á brott úr stöðinni og
settar niður þar, sem þeim er
ætlaður staður um langa fram-
tíð.
Hver sá, sem ann landi sínu og
þjóð sinni, hlýtur að láta sig
nokkru skipta starf þeirra
manna, sem forgöngu hafa um
skógræktarmál íslendinga, og
telja sér sóma að því, að leggja
þeim lið. Þessir menn vinna mik-
ið og merkilegt starf, en hafa
yfir allt. of litlu fé að ráða, ef
miðað er við þær miklu fjárfúlg-
ur, sem veittar eru til margs
annars, sem þarfminna virðist og
minni staði sér. Eg þykist þess
viss, að skógræktarmenn telji til-
raunastarf og jarðvegsrannsókn
í þágu skógræktarinnar mjög
knýjandi nauðsynjamál. En til
slíks starfs þarf talsvert fé til
viðbótar því fé, sem þeir hafa
nú til umráða. En það fé hrekk-
ur engan veginn til fyrir nauð-
synlegustu girðingum, plöntu-
uppeldi og gróðursetningu.
Sú er spá mín, að um næstu
aldamót, þegar smáplöntur þær,
sem nú teygja kollana upp úr
mosanum á Heiðmörk og víðar,
eru vaxnar úr grasi og farnar
að mynda álitlega* skóg, muni
margur harma, við hye skarðan
fjárhlut skógræktin bjó um miðja
öldina. Hins vegar munu störf
núverandi skógræktarstjóra og
ágætra liðsmanna hans hljóta
maklegt lof.
Reykjavík, 7. maí 1958.
Um stúdentafjölda við háskól- lendinga, sem greiddu götú þeirra ann hefi ég því miður ekki.nýj- a allan hatt °S veittu Þeim marS- ustu tölur, en til þess að ein- ar ánægjulegar og eftirminnileg- hverjar hugmyndir sé hægt að ar stun^ir meðan þeir dvöldust gera sér, vil ég geta þess, að Þar; Sú skuld verður aðeins skólaárið 1. sept. til júní-loka Sreidd með því einu, að vonir 1940 voru 38.306 skrásettir stú- Þeirra verði að veruleika um að dentar við Minnesota-háskólann ÞeltlíinSi sem þangað hefur verið og þar af 16.767 konur. Síðan sótt verði Evjunni hvítu ^ sem hefur hlutfallstala stúderandi mestrar blessunar. kvenna þar aukizt. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Ef einhvern, er les þessi orð Magnús Finnbogason.
REGLLSAMUR * verklaginn maður óskast. Um stöðuga vinnu getur verið að ræða. Leggið nafn og heimilsfang á afgr. Morgunbl. merkt: „maí — 8254“. fyrir miðviku- dagskvöld.
Trésmiðir óskast Uppl í síma: 16683.
ATVIIMIMA Dugleg stúlka óskast strax. Æskilegt að hún sé vöa gufupressun. Efnalaugin LINDIN Skúlagötu 51. <
F0ROVIIMG/VFELAGIÐ heldur skemmtan, á 15. árs degi félagsins, týsdagin 13. maí kl. 9 í Tjarnarcafé. Til gamans: Sangur (föroyskar gentur syngja). ? ? ? Dansur (föroyskur og enskur). Mötið stundvisliga. NEVNDIN.
Staða stoðvarstjóra við Bifreiðastöð Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. maí n.k. Nánari uppl. veittar í símum 46 og 512 Vest- mannaeyjum. Stjórn B. S. V.