Morgunblaðið - 11.05.1958, Page 21

Morgunblaðið - 11.05.1958, Page 21
Sunnudagur 11. maí 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 21 I. O. G. T. Barnastúkan Æskan fundur í dag kl. 2. Upplestur, leikþáttur, söngur og gitarleikur og kvikmyndasýning. Mætið öll á síðasta fund vetrarins. Gæzlumaður. Barnasúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 14. Spurningaþáttur og fleira. Gæzlumaður. Stóír sólrík 4ra herbergja ■buð tíl leigu frá 14. maí Upplí í síma 11519. BIFVÉLAVIRKJAR Bæjarfógetaskrifstofan í Kópavogi verður lokuð miðvikudaginn 14. og föstud. 16. þ.m. vegna flutninga. — Opnað á Álfhólsvegi 32 (Ný bygging Kaupfélags Kópavogs) laugardag 17. þ.m. BÆJARFÓGETINN í Kópavogi. St. Víklngur fundur annað kvöld, mánudag, í G.T.-húsinu kl. 8,30: Kosning fulltrúa á umdæmis- þing. Sigvaldi Hjálmarsson frétta- stjóri flytur erindi. Önnur mál. — Æ.t. Stúkan Framtíðin Fundur annað kvöld kl. 8,30. Hagnefndaratriði. — Æ..t Viljum ráða, nu þegar, nokkra vana menn Bifreiðaverkstæðið ÞYRILL H. F. Skipholti 21, Reykjavík HALLBJÖRG BJARNADOTTIR er fyrir löngu landskunn fyrir söng sinn og raddstælingar einnig hefir hún haldið hljómleika og komið fram í kaba- rettum víðs vegar um Norðurlönd og jafnan þótt hinn ágætasti skemmtikraftur. JOR221 ENNÞA MAN ÉG HVAR (Jeg har elsket dig) PÉDRO ROMERO (Lag: Hallbj. Bjarnad.) JOR222 VORVlSA (Vorið er komið . . .) BJÖRT MEY OG HREIN Marlene Dietrich — Gustav Winkler — Max Hansen — Louis Armstrong — Benjamino Gigli — Vera Lynn — Osvald Helmuth — Paul RRobeson — Elga Olga — Ric- hard Tauber — Per Rygaard Nielsen. UNDIRLEIK A PLÖTUNUM ANNAST IILJÓMSVEIT OLE HÖYERS. FÁLKINN H.F. hljómplötudeild RADDSTÆLING AR: K.F.U.K. K.F.U.K. Vindáshlíð Dvalarflokkar í sumar verða, sem hér segir: 1. 5. júní til 12. júní 9- -12 ára 2. 12. júní til 19. júní — — — 3. 19. júní til 3. júlí — — — 4. 8. júlí til 17. júlí — — — 5. 17. júlí til 24. júlí 13 ára og eldri 6. 24. júlí til 31. júlí — — — — 7. 31. júlí til 14. ágúst 9- -12 ára 8. 14. ágúst til 21. ágúst 17 ára og eldri 9. 21. ágúst til 28. ágúst — — — — Umsóknum verður veitt móttaka frá og með 12. mal n.k. og nánari upplýsingar gefnar í K.F.U.M. og K. hús- inu Amtmannsstíg 2B kl. 41/2— 6y2 alla virka daga nema laugardaga. Sími 23310. Verið velkomnar í Vindáshlíð! STJÓRNIN. Það er ódýrt að nota PICCOLO til allra þvotta. Fæst í næstu búð í eftirtöld- um umbúðum: Gler flöskum. Plast flöskum. Plast dúkkura. Pfecolo 1. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Annað kvöld (mánudag) kl. 8,30 leika að H ÁLOGALANDI HELSINGÖR I.F. HELSINGÖR I.F. Tekst F.H. að sigra Danmerkurmeistaranna? — ÁRMANN (konur) — F. H. (karlar) Forsala aðgöngumiða í Vesturveri og Skósöl unni, Laugavegi 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.