Morgunblaðið - 15.06.1958, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
i
í dag er 166. dagur ársins.
Sunnudagur 15. júni.
Árdegisflæði kl. 5,05.
Síðdegisflæði kl. 17,30.
Slysasarðstofa Reykjavíkur 1
Heilsuverndarstöðinni er >pin *11-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
B (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Helgidagsvarzla er í Vestur-
bæjarapóteki, sími 22290. Helgi-
dagslæknir er Arinbjörn Kol-
beinsson.
Næturvarzla vikuna 15. til 21.
júní er í Vesturbæjarapóteki,
sími 22290.
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl
8— 16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16
Helgidagslæknir 1 Hafnarfirði
er Garðar Ólafsson, sími 10145.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9— 16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
5?1 Brúðkaup
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Sonja Hákansson,
Mjóuhlið 6 og Bragi Óskarsson,
Ásvallagötu 55.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Eggerti Ólafs-
syni, Kvennabrekku í Dölum,
Nanna Aðalsteinsdóttir frá Búð
arda' og Jón Magnússon, frá Siglu
firði. Heimili þeirra er á Hring-
braut 115, Rvík.
í dag verða gefin saman í
hjónaband 1 Þingvallakirkju af sr.
Jóhanni Hannessyni ungfrú Sig-
rún Gunnarsdóttir, Óðinsgötu 14,
og Sigurjón Ragnarsson, Víðimel
59. Heimili þeirra verður að Víði
mel 59.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af sr. Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Þorbjörg Marinósdóttir,
Fossvogsbi. 7 og Hx-einn Halldói's
son verkstj. Heimili þeirra verðúr
að Hagamel 45.
1551 Félagsstörf
Prestakvennafélag fslands neld-
ur aðalfund iaugardaginn 21. júní
kl. 14 í KFUM-húsinu.
g|Ymislegt
Orð lífsins: Og hvenær sem hinir
óhreinu andar sáu hann, féllu
þeir fram fyrir honum, og æptu
og sögðu: Þú ert sonur Guðs!
Mark. 3,11.
Mr. Edwin Bolt flytur erindi í
Þjóðleikhúsið sýnir ameríska gamansöngleikinn „Kysstu mig
Kata“ í kvöld og er þetta 11. sýningin, en söngleikur þessi
hefir hlotið mjög góða dóma og ágæta aðsókn. Á myndinnl
hér að ofan sést hin sænska söngkona Ulla Sallert í hlut-
verki Kötu. —
EFTIRSPILIÐ
Hans „eftirspil“ var einhvers konar ræða,
sem ýmsum þótti lítið á að græða.
Við kollega sinn sagði hann „dig“ og „du“,
svo dús þeir eru, — þá vitum vér það nú! —
Svo sagði hann líka af sinni kunnu kænsku:
„Ég kann ei neina tungu aðra en sænsku".
Hvort mun ei vera vorri þjóð til sóma
og varpa á hana glæstum mennta-ljóma,
er kappinn stígur keikur upp á svið
og kíkir þar í snepil við og við,
og segir allt, sem enginn mundi segja,
sem annars hefur lært þá kúnst, — að þegja.
BOGGL
Guðspekifélagshúsinu í kvöld kl.
8.30. Erindi hans nefnist Ofur-
mannleg skynfæri.
Nokkrír kunningjar og vinir ís-
leifs Þorsteinssonar, Lokastíg 10
hafa ákveðið að halda honum kaffi
samsæti í tilefni af því að hann
er 80 ára 18. þ. m. Samsætið verð-
ur í Breiðfirðingabúð (uppi) kl.
8,30 á miðvikudagskvöld.
Skrifstofa
Heimdallar er
opin frá kl. 5—7
alla virka daga,
nema laugar-
daga.
Leiðrétting. — Vegna þess að
dálítillar ónákvæmni gætti í frétt
um kosningar í Mosfellssveit í
blaðinu sl. þriðjudag, vil ég undir-
ritaður taka fram eftii'fai'andi:
Áður en listar bárust kjörstjórn
hafði formaður hennar, Lárus
Halldórsson, kynnt sér sérstaklega
lögmæti þess að sami maður væri
í efsta sæti á fleiri en einum lista
til sýslunefndarkosninga.
— Fréttaritari.
Bifreiðaskoðunin. — Á morgun
eiga bifreiðirnar R-6701—R-6959
að mæta til skoðunar í Boxgartúni
7.
Læknar fjarverandl:
Árni Björnsson 4.—16. júní, stg.
Tómas Jónasson, Hverfisgötu 50,
viðtalst. kl. 1—2, heimasimi 10201
Eiríkur Björnsson, Hafnarfii'ði
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Kristján Jóhannesson.
Hulda Sveinsson frá 18. júní til
18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason,
Hverfisgötu 50, viðtalst. kl.
3,30—4,30. Sími 15730 og 16209.
Jóhannes Björnsson frá 11.
júní til 19. júní. — Staðgengill:
Grímur Magnússon.
Jónas Sveinsson til 31. júlí. —
Staðgengill: Gunnar Benjamíns-
son. Viðtalstími kl. 4—5.
Ófeigur Ófeigsson frá 11. júní
til 22. júní. — Staðgengill: Gunn-
ar Benjamínsson.
Ólafur Helgason óákveðinn
tíma.. Staðgengill Karl. S. Jónas-
son.
Bandaríkin — Flugpðstur:
i— 5 gr. 2.45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gi. 4.5E
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk 2,55
Norcgur ....... 2.55
Svíþjóð ....... 2,55
Finnland 3,00
Þýzkaland 3.00
Bretland 2.45
Frakkland .... 3.00
írland 2.65
ítalia 3,25
Luxemburg .... 3.00
Maita 3,25
Holland 3,00
Fólland • • • 3,25
Portugal • • • 3.50
Spánn • • • 3.25
Rúmenia • • • 3.25
Sviss • • • 3,00
Bxilgaría • •• 3,25
Belgia 3.00
Júgóslavía .... 3,25
Tékkóslóvakia . • • • 3,00
Afríka.
Egyptaland .... . •• 2.45
Arabía 2,60
ísrael . • . 2.50
15—20 gr. 4.95
Vatikan . . • 3.25
Asía:
Plugpóstur, 1—5 gr.:
Hong Kong ...... 3.60
Japan ........ 3,80
Tyrkland ...... 3.50
Bússland ... 3,25
Söfn
Árbæjarsafnið er opið kl. 14—18
alla daga nema mánudaga.
INáttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Einars Jónssonar, —
Hnitbjörgum, er opið daglega frá
kl. 1,30 til kl. 3,30 sxðdegis.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sími 1-23-08:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A.
Útlánadeild: Opið alla vix'ka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
13—16. — Lesstofa: Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
Richard Thors frá 12. júní til
15. júlí.
Skúli Thoroddsen frá 12. júní
tíl 17 júní. Staðgengill: Guð-
mundur ibiörnsson.
Víkingur H. Arnórsson frá 9.
júní til mánaðamóta. Staðgengill:
Axel Blöndai, Aðalstr. 8.
Hvað kostar undir bréfin.
1—20 grömm.
Sjópóstur til útlanda..... 1,75
Innanbæiar ................ 1,50
Út á land.................. 1,75
Útihóið Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánudaga
kl. 17—21, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir
bórn: Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Útibóið Hofsvallagötu 16. Út-
lárad. fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka laga, nema laug-
ardaga, kl. 18—19.
ÚtibúiS Efstasundi 26. Útlánad.
fyrir börn og fuilorðna: Opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 17—19.
FEHDIMAIMD
*
Atti sér ekki ills von
r SunnuSagUr 15. Júni 1958
—-------------
« AFMÆLÍ +
Sveindís Vigfúsdóttir, Pischer-
sundi, er sjötug á morgun.
Frú Viiborg Jóhannesdóttir frá
Klettstíu, til heimilis að Hvexfis-
götu 58, Hafnarfixði, er sjötug í
dag.
Spurning dagsins
Ætlið þér að fara i Tívoli og
horfa á fegurðar’keppnina í kvöld?
Slefán C. Þórarinsson, gjaldkeri.
Hví ekki það?
Sennilega berst
ég með straumn-
um og horfi á
gyðjurnar —
léttklæddar í
kvöldgolunni. Ég
held, að varla
sé menningu
þjóðarinnar eða
sálai'heill þátttak
enda stefnt í voða með slíkri
keppni. Fi'emur ætti hún að verða
til að leiða alþýðu manna í öðrum
löndum það fyrir sjónir, að héðan
korna menntaðar þokkadísir en
ekki skinnklæddar eskimóajúffei't-
ur. En, þegar kynbræður minir
leiða hesta sxna saman á pöllun-
um suður í Tívolí — þá eftix'læt
ég konunum ánægjuna.
Cuðrón Svavarsdóttir, banka-
starfsmaður: Nei, ég ætla að láta
karlmönnunum eftir að sækja
Tívoli, en það er
ekki þar með
sagt, að ég ætli
að skunda af
stað þegar
„Herra ísland“
verður kosinn. —
Mér finnst að
fegurðai'sam-
keppnir eigi lít-
inn rétt á sér,
þegar þær eru svo óvinsælar meðal
kvenþjóðarinnar að fox'stöðumenn
irnir standa í ströngu til að safna
saman 10 stúlkum til þátttöku. —
Vanda þarf undirbúning meira en
gei't er, þar sem sigui'vegarinn
er fulltrúi landsins í alþjóða-
keppni.
Hvernig væri til dæmis að kenna
stúlkunum betur eðlilega fram-
komu fyrir næsta sumar?
Baldur Ceorgs: Að sjálfsögðu
mun ég fa’-a eins
og ávallt áður.
Ég hef ekki síð-
ur gaman af að
horfa á töfx-andi
konur en „töfra-
menn.“ En til ör-
yggis tek ég kon-
una mína með.
Ég get þá alltaf
horft á hana, ef
mér lízt ekki á Knar. —
Pétur Sigurðsson, regluboði:
Ég held ekki. —
Ég er hjartanlega sammála þeim
orðum ritningarinnar, sem segja,
SSfifííSSv að konur séu
yndi karlmann-
anna. Ef til vill
er það meðfram
þess vegna, að ég
hef ógeð á feg-
urðarsamkeppni
kvenna, þar sem
haldin er sýning
á nöktum kvenna
kroppum líkt og
búpeningi á sölutorgi. Hvar sem
ég hef litazt um í listaverkasöfn-
um erlendis, hefur það verið mér
augnayndi að hoi-fa á fegurst
gerð líkön af velsköpuðum konu-
líkama. Það er því engan veginn
af skox'ti á hæfileika til að meta
slíka fegurð, að ég tel fegurðar-
samkeppnina hjákátlegt fyrirbæxi.