Morgunblaðið - 30.09.1958, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.09.1958, Qupperneq 4
4 MORGVWBLAÐ1Ð T>riðiudagur 30. sept. 1958 I dag er 273. dagur ársins. Þriðjudagur 30. september. Árdegisflæði kl. 7,33. Síðdegisflæði kl. 19,45. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirni er opin all- an sólarhringinn. Hæknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 28. sept. til 4. október er í Vesturbæjar- apóteki, sími 22290. Holts-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er 'pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek cr opið alda virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9-—ZG, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23.100. RMR — Föstud. 3.10.20. — VS — Fr. Hvb. □ EDDA 59589307 Fjhst. borgar 27. sept., Goðafoss kom til New York 24. sept. Gullfoss fór frá Leith í gær. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði í gær. Reykjafoss er væntanlegur til Rvíkur í kvöld. Tröllafoss fór frá Rvík 27. sept. til New York. Tungu- foss kom til Rvíkur í morgun. Skipadeiid SÍS Hvassafell kemur til Siglu- fjarðar í kvöld. Arnarfell er í Sölvesborg. Jökulfell fór frá New York 25. þ. m. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell kemur til Leningrad í dag. Hamrafell fór framhjá Gíbraltar 28. þ. m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fór frá Siglufirði í gær. Askja er á leið til Reykjavikur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum. Herðubreið fór frá Rvík í gær. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær. Þyrill var í Vest- mannaeyjum í gær. Baldur fer frá Rvík í dag. Fjársafnið af Gnúpverjaafrétt rennur fram Þjórsárdalinn hjá Gaukshöfða. (Myndirnar tók vig.) Brúðkaup Sl. laugardag voru gefin sam- an 1 hjónaband ungfrú Guðrún Ása Magnúsdóttir, Fagrastræti 1, Akureyri og Ásmundur Ólafsson, Laugagerði 78, Reykjavík. Séra Þorsteinn Björnsson gaf brúð- hjónin saman. - AFM ÆLI # Sjötíu ára verður í dag Guð- rún Steinsdóttir, Karlsskála, Grindavík. 65 óra varð í gær Halldóra Jóns dóttir, ekkja Markúsar Kristjáns- sonar frá Sjónarhóli í Súðavík. Hún er nú til heimilis að Hnífs- dalsvegi 5, ísafirði. BBBB Skipin H.f. Eimskipafélag Islands. Dettifoss kom til Leningrad 26. sept. Fjallfoss kom til Ham- Flugvélar Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá London og Glasgow. Fer kl. 20.30 til New York. Mth Ymislegt Frá Skátafél. Reykjavíkur. Dregið hefur verið í hlutaveltu happdrætti Skátafélags Reykja- víkur og kom upp þessi númer: 1. 200 1. olíu 13506, 2. % tonn kol 8022, 3. Borðlampi 10044, 4. Ljósa króna 19288, 5. Sex hljómplötur, orgelverk eftir Bach, leikið af Páli ísólfssyni 3199, 6. 50 kg. af hveiti 4321, 7. Eftirprentun af málverki eftir Jóh. Kjarval 6142, 8. Eftirprentun af málv. eftir Ás- grím Jónsson 7016, 9. Eftirprent- un af málv. eftir Þ. Þ. 15252, 10. 50 kg. af hveiti 1510, 11. Vegg teppi 12662, 12. Rafmagnshita- Ruth Hermanns fiðluleikari byrjar fiðlukennslu 1. október. Getur bætt við sig nokkrum nýjum nemendum og eldri nemendur eru einnig beðnir að gefa sig fram í síma 10531. Kaupendur i eru vinsamlega áminntir um að borga blaðið skil- víslega. Kaupendum úti um land er um þessar mund- ir sendar póstkröfur fyrir blaðgjaldinu. Athugið að innleysa þær í tæka tíð. Þeim kaupendum, sem ekki innleysa póstkröfuna eða greiða á annan hátt verður hætt að senda blaðið án frekari aðvörunar. poki 9103, 13. Vattteppi 9742, 14. Vegglampi 15587, 15. Glasa- sett 13513, 16. Veggúr 4783, 17 Stormblússa 6966, 18. Skólataska 8970, 19. Úlpa (telpna) 14704, 20. Úlpa (drengja) 6113. Vinninganna má vitja í Skáta- búðina, Snorrabraut. Frá Verzlunarskólanum. — Skólinn verður settur á morgun, miðvikudaginn 1. október, kl. 2 síðd. í Tjarnarbíói. Norrænar stúlkur. — KFUK, Amtmannsstíg 2B heldur fyrsta fund sinn á þessu starfsári, fyrir norrænar stúlkur, sem starfa hér í bæ, miðvikud. 1. okt. kl. 8.30. — Landsækretær KFUK í Dan- mörku, frk. Else Broström, er hér í heimsókn og langar til að kynnast þessu starfi hér hjá okkur, og að hitta sem flestar þær norrænar stúlkur, sem hér eru. — Það eru því vinsamleg til- mæli okkar, til þeirra, sem hafa norrænar stúlkur í þjónustu sinni áð láta þær vita af þessum fundi og öðrum fundum, sem verða í vetur, hvert miðvikudags- kvöld kl. 8,30. — Dagskrá á fundunum er breytileg: Söngur, upplestur, ísl. filmur, kaffi. — Hugleiðing. — Stúlkurnar hafi með sér handavinnu. — Nefndin. Haustfremingarhörn eru beðin að koma í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 6 e. h. — Séra Jakoo Jónsson. Læknar fjarverandl: Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3. okt. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. — Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoroddsen Brynjúlfur Dagsson, héraðs. læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstimi í Kópavogsapóteki kl. 3— e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Grímur Magnússon frá 25. þ.m., fram í október. Staðgengill: Jó- hannes Björnsson. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Ófeigur Ófeigsson til 20. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Victor Gestsson frá 20. sept. — Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aftalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Opið Lærið að dansa Vegna mikilla aðsókna verður haldið annað nám- skeið fyrir fullorðna í gömlu dönsunum og verður kennsla og innritun miðvikudaginn 1. okt. kl. 7,30 í Silfurtunglinu. ÞJÓÐDANSAFÉLAG BEYKJAVÍKUR. FERDIINIAIMU Vörn gegn hítabylgju alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. — Les- stofa: Opið alla virka daga kl. 10 —12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlána- deild, fyrir fullorðna: Op ð mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir börr og fullorðna: — Opið alla virka daga nema laugar daga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánad. fyrir börn og fullorðna: — Opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Árbæjarsafnið er opið kl. 14— 18 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardagá kl. 1—3. Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðleikhúsið er opið til sýnis þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til 12 árdegis. Inngangur um aðal- dyr. Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðd. Hvað kostar undir bréfin. Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00 Innanl. og til útl. Flugb. til Norðuri , (sjóleiðis) 20 — — 2.25 Norð-vestur og 20 — .— 3.50 .lið-Evrópu 40 — — 6.10 Flugb. til Suður- 20 — — 4.00 og A-Evrópu 40 — — 7.10 Plugbréf til landa 5 — — 3.30 utan Evrópu 10 — — 4.35 15 — — 5.40 20 — — 6.45 Ath. Peninga má ekki senda í almennum urefum. • Gengið • Gullverð ísi krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarikjadollar.. — 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 Gyllini ..........—431,10 100 danskar kr........— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr..........—315,50 100 finnsk mörk ....— 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar' .. — 376,00 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ............— 26,02 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 Málflutningsskrifstofa Eiiiar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pcli-rsson. Aðalslræli 6, III. liæð. Símar 12002 — 13202 — 13602.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.