Morgunblaðið - 30.09.1958, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.09.1958, Qupperneq 21
Þriðjudagur 30. sept. 1958 MORCUNBLAÐ1Ð 21 HSandavinmskennsla Byrja næsta handavinnunámskeið mánudaginn 6. okt. Kenni fjölbreyttan útsaum, prjón, hekl, orkeríngu, kunst- stopp og fleira. Öll verkefni fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar milli kl. 2—6 e.h. ÓL.INA JÓNSDÓTTIR, handavinnukennari, 1 Bjarnarstíg 7, sími 13196. | ATHUGID að borið samar við útbreiðslu, er la.igtum ódýrs ra að auglysa í Mcrgunblaðinu, en i öðrum blööum. — ► BEZT AÐ AVGLÍSA í MORGVNBL4ÐINV erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er sá bezti, sem framleiddur hefir verið, miðað við verð. í hann eru aðeins notuð beztu fáanleg efni . . . gull, ryðfrítt stál, beztu gæði og ennfremur frábært plastefni. Þessum efnum er svo breytt, af málmsérfræðingum, efnafræðing- um og verkfræðingum í frægasta penna heims . . . Parker „51". Veljið Parker, sem vinargjöf til vildarvina. Til þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson. P O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun fngólfs Gislasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-5124 HITABRIÍSAR allar stærðir tíftlytjendur: ELEKTROIMPEX Budapest V. Nádor utca 21 Einkaumboðsmenn: MIÐSTÖÐIN H. F. Vesturgötu 20.—Sími 24020. fást afgreiddar frá Ung- verjalandi, með mjög stutt- um fyrirvara. Mjög hagstætt verð Hárgreiðslustofa á bezta stað í miðbænum til sölu strax. Tilboð send- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Hárgreiðslustofa — 7813“. Frá aaglingasbóln og i barnaskólam Kópavogs Börn, fædd 1946, 1947 og 1948, sem flytjast milli skóla, komi í skólana fimmtudaginn 2. október kl. 2, og hafi með sér prófskírteini. Föstudag 3. október komi nemendur í skólana: Klukkan 10 börn fædd 1948 Klukkan 11 börn — 1947 Klukkan 1,30 — — 1946 Sama dag komi nemendur unglingadeilda, yngri deild kl. 2,30 og eldri deild kl. 3,30. Nýir nemendur sýni próf- skírteini. SKÓLASTJÓRAR. Skólatöskur Skjalatöskur í miklu úrvali. Stílabækur frá kr. 1,50 Reiknihefti — — 1,50 Blýantar — — 1,00 Kúlupennar — — 14,00 Teikniblokkir, Teiknibækur Pelikan-vörur Pennar ýmsar gerðir. Teikniblek (túss). Lím í glösum og túbum., Blek, Vatnslitir, Olíulitir, Stimpilpúðar, Stimp- ilblek, Ritvélabönd o.m. fl. GAMALT VERÐ Bokabúð Æskunnar | Kirkjuhvoli. 'k Akurnesingar Tónleikar Sovétlistamanna í Bíóhöllinni Akranesi verða þriðjudaginn 30. sept. 1958 kl. 20. 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.