Morgunblaðið - 05.10.1958, Page 11

Morgunblaðið - 05.10.1958, Page 11
Sunnudagur 5. október 1958 MORC.VNBLAÐIÐ u Innheimtumaður óskast við fyrirtæki í Reykjavík. Verður að hafa ein- hverja framhaldsskólamenntun eða vera vanur inn- heimtu- eða skrifstofustörfum. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 12. þ.m., merkt: „Innheimta — 4099". VERKAMANNAFÉLAOIÐ DAGSBRÚN Allsherjaratkvæðagreiðsla Trúnaðarráð Dagsbrúnar hefur samþykkt að fram fari allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör 34 aðalfulltúa og jafn marga varafulltrúa á 26. þing A.S.Í. Tillögur stjórnar og uppstillingarnefndar um fulltrúa, samþykktar af trúnað- arráðí, hafa verið lagðar fram í skrifstofu félagsins. Öðrum tillögum, með tilskyldum fjölda meðmælenda, 1 samkv. lögum félagsins, ber að skila í skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 18 þriðjudaginn 7. þ.m. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarermdisins, Hörgshlíð -2, Reykjavík kl 2 í dag, sunnudag. — Austurgötu 6. Hafnarfirði kl. 8 í kvöld. Hjálpræðisherinn S nnuilag kl. 11: Helgunavsam koma. Kl. 14: Sunnudagaskólinn. Kl. 16: Útisamkonia. Kl. 20,30: Hjálpi'æðissamkoma. — Major Holand og frú taka þátt í sam- komum dagsins. — Mánudag kl. 16: Heimilissamband. Velkomin. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. — Ai- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli •kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld k-1. 8,30. Allir velkomnir. Fíiadelfía Brotning brauðsins kl. 4. — Al- menn samkoma kl. 8,80. Ræðu- menn: Jónas Jakohsson og Tryggvi Eiríksson. — Allir vel- komnir. — I Skrilstolnmaðar helst vanur störfum og með verzlunarskóla- eða stúdents- próf getur fengið atvinnu á opinberri skrifstofu í Reykja- vík. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf o.fl., leggist in á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 10. þ.m., merkt: „Skrifstofumaður — 4098". I. O. G. T. HaínarfjörSur St. Morgunstjarnan nr. 11 Munið fundinn annað kvöld. — Fjölmennið. — Æðsti templar. Víkingur Fundur annað kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Skýrslur. Kosning og innsetning embættismanna. Æ.t. BF.ZT 4Ð AUGVÝSA I MOKGUrSBLAOlISU Raf mag nsmælar Kílówattstundamælar Einangrunarmælar og margvísleg mælitæki. Terra Trading hf. Hondíða- og mynúlístaskólinn Kennshtdeild hagnýttrar myndlistar. Myndlistadeild, Teiknikennaradeild, Listiðnaðardeild kvenna, Dagdeildir, síðdegis- og kvöldnámskeið. Kennslugreinar: Teiknun, listmálun, listasaga, steinprent, tré- og dúkrista, tré- stunga, letrun, sáldþrykk, batik, tauþrykk, mynzturgerð, mosaik, fresco, vefnaður, listprjón, bókband, húsgagna- teiknun o.fl. Umsóknir sendist skn'fstofu skólans Skipholti 1 nú þegar. Opin daglega kl. 5—7 síðd. Skólastjórinn. Listdansskóli Þjóðleikhússins Innritun fer fram í æfingasal Þjóðleikhússins uppi, inn- gangur um austurdyr, sem hér segir: Mánudaginn 6. október kl. 4 síðdegis fyrir nemendur sem voru sl. ár í A. B. C. og Ð. flokkum. Sama dag kl. 5 síðdegis: fyrir nemendur sem voru sl. ár í E. F. G. H. og I. flokkum. Nýir nemendur, 7 ára og eldri, verða því aðeins teknir, að þeir hafi áður stundað balletnám í einn vetur eða lengur, þar sem enginn byrjendaflokknr verður í vetur. Undanþegnir þessu skilyrði eru þó drengir. Flokkar fyrir nýja nemendur verða á tímanum kl. 9— 10 árdegis og kl. 4—5 síðdegis. Innritun nýrra nemenda fer fram fimmtudaginn 9. október kl. 4 síðdegis, og hafi þeir með sér leikfimiskó. Innritun fer ekki fram á öðrum tímum, og ekki í síma. Börnin hafi öll með sér stundatöflu sína, þannig að þau geti sýnt á hvaða tíma þau geta verið í skólanum. Kennslu gjald verður kr. 150.00 á mánuði og greiðist fyrirfram. Kennslan stendur væntanlega yfir til marz-loka, og er ætlast til að innritaðir nemendur séu allan námstímann. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá tnánudaginn 13. október 1958. Kennarar verði Lisa og Erik Bidsted balletmeistari. Leikhúsið getur ekki skuldbundið sig til að taka alla þá nemendur, sem kunna að gefa sig fram. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ. Fyirsta sending m.a. kaumboö i Baloonkjólar, Chemisekjólar, Vesturveri — Reykjavík # • Trapizekjólar og Blousenkjólar. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.