Morgunblaðið - 05.10.1958, Side 15

Morgunblaðið - 05.10.1958, Side 15
Sunnudagur 5. október 1958 Stjörnuljósmyndir Barna og heimamyndatökur. Fljót afgreiðsla. Sími 23414. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Framnesveg 29. ALVMINIVM FBAMLEIÐSLA Lærið að dansa Þjóðdansaféiag Reykjavíkur. Námskeið í þjóðdönsum fyrir fullorðna hefst sunnud. 5. þ.m. kl. 9 í Skátaheimilinu. Innritun um leið. Sýningarfl. mæti kl. 8. Æfingar barna hefjast mvd. 8. þ.m. kl. 4,30 í Skátaheimilinu. Upplýsingar í símum 12507—50758. Framleiðsla á aluminium í hverskonatr formi og til hverskonar nota er sérgrein okkar. Framleiðslan fer fram í eigin verk- smiðjum í 20 löndum, og er m.a. þessi: 1. Ahuninium til bræðslu 7. Bauxite & Aluminium Oxyd 2. Þakplötur- 8. Rafleiðslur og tilheyrandi 3. Hringir 9. Rör og stengur 4. Steyptir hlutir 10. Aluminium málning 5. Röraleiðslur 11. Aluminium þynnur 6. Prófílar 12. Hamraðir hlutir Aiumininum Union Ltd., The Adelphi, John Adam st. London W. C. 2. Umboðsmenn: 11*^ Reykjavík. Amerískir Nælonsloppar með 1/1 % og % löngum ermum. Allar stærðir. Höfum fyrirliggjandi Vœngjadæiur flestar stærðir frá 5THDJEXP0RT Tékkóslóvakíu. 1J nm&iuima o. öMJlas>Qíi F Fallegt borð og fljóthreinsað er það sem nútímakonan vill. Og það getur hún fengið með því að kaupa þessi fögru og hentugu ávaxta- og ábætissett. Tízkuskraut þeirra er fagurt bæði i hreinum kristal og pastil- litum. Hagsýnar húsmæður munu fagna því að þessi sett er auðvelt að þvo. BÆHEIMSKT GLER ER AÐ- EINS FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU. Umboðsmenn: JÓN JÓHANNESSON & CO. Sími 15821 — Reykjavík. Sendum gegn póstkrofu um allt land Útvegum einnig flestar tegundir af rélknúnum dælum og sjálfvirk vatnskerfi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.