Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 4
4 MORCVNBf. 4 Ð1Ð Pöstudagur 10. okt. 1958 I dag er 284. dagur ársins. Föstudagur 10. október. Árdegisflæði kl. 4,05. Síðdegisflæði kl. 16,23. Slysavarðslofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirm er opin all- an sóiarhringinn. LæKnavörður L. R. (fyrir vujanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 5. til 11. október er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Hoits-apólek og Garðs-apótek eru opin á sunnudogum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er >pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kefl:; .íkur-apótek ci opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. lEi Helgafell 595810107 IV/V — 2 I.O.O.F. 1 = 14010108% = Kvms. - AF M Æ Ll: 60 ára er í dag Gunnar Hall- dórsson, Laufásvegi 45B hér í bæ. ^JHjónaefni Nýiega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Bára Óskarsdótt ir, Suðurgötu 50, Akranesi og Brinch K. Knudsen, Lækjar- hvammi, við Suðurlandsbraut. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Sigrún Ámundadóttir frá Vatnsenda, Árness, og Frið- björn Jónsson frá Sauðárkróki. Skipin Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Ausffjörðum. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gær. Þyrill er vænt- anlegur til Hamborgar í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag. NýkomiH Sænsk sporjárn, bæði með tré- og plastskafti. Skrallskrúfjárn, margar gerðir og stærðir. Alir, fleiri gerðir. Skrúfstykki, tvær stærðir. Sagir — Hefiar — Ilallamál — Vinklar. Hamrar, fleiri gerðir og stærðir. Tréborar, einnig færanlegir. Skrúfjárn, margar stærðir. Tangi, allskonar og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. — Verzlun B. H. Bjarnason Germanía Þýzkunámskeið félagsins Germanía verða í vetur sem hér segir: I. Námskeið fyrir byrjendur, mánudaga og fimmtu- daga kl. 20—21 í VIII. kennslustofu Háskólans. Kennari: Stefán Már Ingólfsson, menntaskóla- kennari. II. Námskeið fyrir lengra komna, mánudaga og fimmtudaga kl. 20—21 í IV. kennslustofu Há- skólans. Kennari: Hermann Höner, lektor í þýzku við Há- skóla Islands. Nemendur á bæði námskeiðin mæti til viðtals mánudaginn 13. október n.k. kl. 20. Nánari upplýsingar í síma 11189 kl. 19—20. Félagsstjórniii. Haukur Morthens, Helena Eyjólfsdóttir og Baldur Hólmgeirsson Þau kynna lögin við nýju dansana í danslagakeppni SKT á sunnudagskvöldið. Árni ísleifs hefur útsett lögin fyrir hljóm- sveitina. Annað kvöld hefst keppnin í Góðtemplarahúsinu, og verða þá kynnt lögin við gömlu dansana. Hf. Eimskipafélag íslands. — Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 7. þ.m. Fjallfoss fór frá Ant werpen 8. þ.m. Goðafoss fór frá New York 3. okt. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam 7, þ.m. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rostock. Arnarfell er í Sölves borg. Jökulfell fór frá Reykjavík í gær. Dísarfell fer frá Siglufirði í dag. Litlafell er á leið til Þing- eyrar. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 13. þ.m. Hamrafell er í Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Katla er í Ventspils. Askja er í Reykjavík. Brúókaup Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband, af séra Garðai-i Svavarssyni, ungfrú Vigdís Guð- mundsdóttir, Tunguvegi 42 og Gunnar Jensson, Hofteigi 42. — Heimii: ungu hjónanna er að Hof teigi 42. £2 Flugvélar Flugfélag íslands. Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 17,30 á morgun. Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,00 í dag frá Lundúnum. Flugvélin fer til Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Tmislegt Orð lífsins: — Pví segi ég þetta og swrbæni yður vegna sam- félags vors við Drottim. Þér megið ekki framar hegða yðuir eins og heiðmgjarnvr hegða sér í hégóm- leik hugskots síns. (Efes. 4, 17). ★ Náttúrufræðingurinn, 3. hefti þessa árgangs, er komið út og hefst ritið á grein eftir Guðmund Arnlaugsson, Hiti og kuldi. Þá skrifar Guðmundur Kjartansson um tvö hraun uppi á Eyjafjöll- um, en hann kallar greinina: Endaslepp hraun undir Eyjafjöll- um. Þá skrifar Sigurður Péturs- son, ritstióri Náttúrufræðingsins, um hveragróður og „Sitt af hverju“ fjallar nú um landnáms- sögu gulbrárinnar, um stærstu blóm jarðar. Þá er þar greinar- korn, sem heitir Lífsmark og 'ciýjur tekin fram í dag MARKAÐURINN Laugaveg 89 Þeir, sem ætla að selja málverk, eða aðra listmuni, á næsta uppboði, þurfa að láta vita um það sem fyrst. — Sigurður Benediktsson, Austurstræti 12. Sími 13715. FERDIIMAIMU Óboðinn gestur fjallar um spurninguna um líf á öðrum hnöttum. Fleira er í rit- inu fróðlegt aflestrar. H-J Félagsstörf Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund föstudaginn 10. okt. kl. 8,30 í ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Spilakvöld Breiðfirðingafélags- ins eru nú að hefjast, og verða þau með svipuðu sniði og undan- farna vetur. Verðlaun eru veitt á hverju spilakvöldi og heildar- verðlaun tvisvar á vetrinum. Spil að verður í Breiðfirðingabúð á föstudagskvöldum, fyrst í kvöld, klukkan 8,30. Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Skapgerðarflokkar. Ennfremur verður hljóðfæraleik- ur og kaffiveitingar í fundarlok. Söfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánadeild: Alla vírka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnud, kl. 17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla viika daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugai'daga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnudaga ki. 14—19. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlána deild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aði'a virka daga nema laugardaga, ki. 17—19. — Les- stofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Aila virka daga nema laugardaga, kl. 18—19. Útibúið, Efstasundi 26. Útlána deild fyrir börn og fullorðna: — Mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga, ki. 17—19. Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Melaskóla og Miðbæjar- skóla. Lislasafn Einar Jónsson í Hnit- bjöi'gum er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1,30—3,30. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Gyggðasafn Reykjavíkur að Skúlatúni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—16 þriðju- dugum og fimmtudögum kl. 14—15 Læknar iiarverandi: Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson til 12. okt. — Staðgengill er Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilislæknir Björn Guðbi'ands son og augnlæknir Skúli Thoi'odd- sen. — Victor Gestsson frá 20. seot. — Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason. • Gengið • Gullverð ísl krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund ... 1 Bandaríkjadollar. 1 Kanadadollar ..., 100 Gyllini ......... 100 danskar kr....... 100 norskar kr....... 100 sænskar kr....... 100 finnsk mörk ... 1000 franskir frankar . 100 beígiskir frankar. 100 svissn. frankar . 100 vestur-þýzk 1000 Lírur ........ 100 tékkneskar kr. kr. 45,70 — 16.32 — 16,96 — 431,10 — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 5,10 — 38,86 — 32,90 — 376,00 mörk — 391,30 — 26,02 — 226,67 BF.7.T 40 AUGLÝS4 I MORGUHBI.AÐUSU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.