Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. okt. 1958 VORGVNBLAÐ1Ð TIL SÖLU 2ja herb. íbúfí á 1. hæð í Norð urmýri. Útb. kr. 150 þús. 2ja lierb. íbúð ásamt 1 herb. í risi, á Melunum. Ný 2ja lierb. kjaliaraíbúð, allt sér, við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu.. Allt sér. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúS við Eskihlíð. 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg. 3ja iierb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. Allt sér. 3ja herb. risíbúð í góðu ásig- komulagi við Bragagötu. — Útb. kr. 125 þús. Ný 4ra herb. íbúð við Klepps- veg. Nýleg 4ra lierb. risibúð við Bólstaðarhlíð. 4ra herb. ibúð í góðu standi á 1. hæð við Njálsgötu. 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Bragagötu. 4ra herb. 1. hæð við Silfurtún. Útb. kr. 120 þús. 5 herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. 5 herb. ibúð við Álfheima. Ný 5 lierb. ibúð í Hálogalands- hverfi. Glæsileg 7 lierb. íbúð, hæð og ris, í Vogunum. Sér þvotta- hús, sér hiti, sér inngangur. Einbýlishús við Ásvallagötu, í Teigunum, við Grundargerði Njálsgötu óg víðar. íhúdir i sm'ihum 3ja herb. fokheld hæð með miðstöð við Álfheima. 4ra herb. kjallaraíbúðir, fok- heldar, tilbúnar undir tré- verk, í Hálogalandshverfi. 5 herb. risíbúðir, fokheldar og tilbúnar undir tréverk, í Hálogalandshverfi og á hita veitusvæði, í Vesturbænum. 5 lierb. fokheldar hæðir við Rauðagerði, Goðheima, Glað heima, Rauðalæk og víðar. Fokheld raðiiús o. fl. Fasteigna- og lögfrœðistotan Hafnarstræti 8. — Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054. I líiíýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörwbúðin Þingholtssrræti 3. Þér, sem œtlið að kaupa eða selja bíl, athugið að flestir b'tlar, sem eru til sölu seljast hjá okkur Látið AOSTOÐ aðstoða yður Bifreiðasalan AÐSTOO við Kalkofnsveg. Simi 15812. DÖMUR Opnuð hefur verið hárgreiðslu- stofa á Bárugötu 5. Sími 13129 Reynið viðskiptin. — Geyniið auglýsinguna. TIL SÖLU Morris Oxford, smíðaár 1951 með nýjum mótor. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi. — Hefur alltaf verið í einkaeign. Skipti á jeppa hugsanleg. Til synis í dag. INiýja bílasalan Spítalastíg 7 Sími 10182 Ný, ókeyrð sex manna Volga bifreið er til sölu. Tilb. me.rkt „Voiga — 7933“, sendist á afgr. Mbl. Upplýsingar í síma 22944. Chevrolet 58 Seijum í dag Chevrolet ’58, lítið ekinn. BÍI.ASALAN Kiapparstíg 37. — Sími 19032. Seljum i dag Ford Zepliyr ’58 Ford Zephyr ’55 Opel Record ’58 Fiat 1400 ’57 Volkswagen ’58 Opel Caravan ’55 Volvo ’57 Örugg þjónusta. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Ilifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Nýr Voikswagen '59 ókeyrður. TæKifærisverð. Volkswagen '58 Zephyr Six '58 Opel-Reeord '58 Chevrolet '58 Elzta bifreiðasala landsins. — Ávallt stórt úrval af nýjum og notuðum bifreiðum. Veró og skilmálar við allra hæfi. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7 Sími 19168 Dodge '55 minni gei'ð, í góðu standi, til sölu. Upplýsingar i síma 34163 og 35696. Leiðin liggur til okkar ☆ Chevrolet ’55, einkaMll Chevrolet ’54 Bel Air, sjálf- skiptur. Skipti á Buick eða Oldsmobile ’54 eða ’55. Chevrolet ’53, einkabill. Chevrolet-’52, í mjög góðu lagi Volkswagen ’59, nýr, óekinn. Volkswagen ’58 og ’56. Skipti á Moskwitch 55 eða öðrum 4ra manna bíl æskileg. Renault ’47 Austin A-70 ’50, nýkominn til landsins. Morris ’47 og ’51 Moskwiteh ’55 MosSkwitcli ’57, góðir greiðslu- skilmálar. Landrover *55 Rússa-jeppi ’56, lítið ekinn. Willy’s og Ford-jeppar ’42-’54 ☆ Einnig höfum við nokkra bíla, sem fást með lítilli útborgun. Bilami&stböiR Amtmannsslíg 2C. Simi 16289. Léreitspokar Tómir léreftspokar til sölu. — Hentugir í rúmfatnað. — Ver- kr. 65,00, 25 stykki. KATLA h.f. Höfðatúni 6. Aðstoðarstúlka á tannlækningastofu mína, ósk ast sem fyrst.. — Örn B. Pétursson tannlæknir. Sími 24828 Loftpressur ti1 leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. Loflfleygur h.f. Sína 10463. Fyririiggjandi: Miðstöðvarkatlar Og H/F • Sími 24400. Loftpressur með kranr, lil leigu. GUSTUR H.f. Sími 23956. BÍLLIIMIM Sími 18-8-33 Nú er tækifæri til að gera góða skiptiverzlun eða góð kaup í dag. -— Höfum til sýnis í dag: Pontiac 1956 mjög glæsilegur. Consul 1955 Glæsilegasti bíll þessa bæj- ar. Buick 1953 í fyrsta flokks lagi. Chrysler 1953 lítur mjög vel út. Volkswagen '58 svartur og iítur mjög vel út Chevrolef 1958 sjálfskiptur og mjög glæsi- legur. Hudson 1947 í góðu lagi og lítur vel út. Chevrolef 1958 ekki sjálfskiptur, mjög vel með f-arinn og lítur vel út. Nash-Rambler '56 station, mjög glæsilegur bíll og lítur vel út. Fiat 1100 1954 í góðu iagi. Ford-Fairline 1956 mjög vel með farinn og lít- ur vel ut. Fiat 1957 1400 lítur keyrður og vel með farinn. Ford 1957 sjálfskiptur og lítur mjög vel út. Ennfremur höfum við mikið af fjögurra manna bílum, er fást með alls konar greiðslu skilmálum. BÍLLINN varðarhCsusu við Kalkofnsveg Sími 18-8-33. Ný sending „ Þýzkir ullar-veltlingar. Glæsilegt úrval. — Vönduð kona Vill annast heimili. Helzt fyr- ir 1 mann. Æskilegast í Aust- ur- eða Miðbænum. Kjör samn ingsatriði. Tilb. sendist til blaðsins fyrir mánudag, merkt: „Beggja hagur — 7936“. Vafnabátur óskast Vil kaupa vatnabát, 17—18 feta langan, byggðan fyrir utanborðsmótor. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á afgr. Mbl., merkt „Fal- legur — 7934“. Nýkomið ódýr þýzk nærföt fyrir kven- fólk, telpur og drengi. Dúnhelt léreft, blátt. Sængurveradam- ask, rósótt. La'kaléreft. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. HÚSMÆÐUR Get hjálpað á heimili 1—2 kvöld £ viku, 2—:3 klst. Sama hvað ég geri. Les einnig með skólabörnum. Sendið nöfn, heimilisfang og símanúmer, ,ef sími er og greinið frá hvaða bjálp ykkur vantar. Sendið til- boðið á afgr. Mbl., merkt: — „Heimilishjálp — 7932“. PÍANÓ Píanó óskast til kaups. Tilboð- um sé skilað á afgr. blaðsins fyrir kl. 4, næstkomandi laug- ardag, merkt: „7931“. Borðstofu- húsgögn Vel með farin dönsk borðstofu liúsgögn til sölu. — Upplýsing- ar í síma 18065. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 750x20 700x20 900x16 650x16 600x16 710x15 670x15 450x17 BARÐINN h.f. Skúlag. 40 og Varðarhúsinu, Tryggvagötu. — Sími 14131. 'tthvlene : GLVCOC \wosrcÓG(s& ISLCNZKUP * • • • • LFtOABvÍS/R MEZ> UVEPJUM BVÚS'I f$HEm 6UFZW JKK! UJ>Þ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.