Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 21
Föstudagur 10. okt. 1958 M O R C V V B L 4 Ð I Ð 21 Skrifstofusiálka Endurskoðun Skrifstofustúlka, vön vélritun og annarri skrifstofu- vinnu óskast. — Kolsýruhleðslan sf. .....................Seljaveg 12. ... Ungur maður óskast á endurskoðunar- skrifstofu. Uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. auðkennt: ,,Endurskoðun“. kenÁu>i\ \ \ \ r hOsrtiœður om Hyggnar að fQun urn, haía kom að nQta bað borgar s»g að P bvottaetni en O.OZONE er að þvo stoWega er ,ra foð hetor 0r því 1 U^6Þvo«o- hvð,W skoðyœrf oðra hlula vindona ne n ð $em þvottavélannnar inn verð- 5-» 1 en ur hreinm og nokkro sinm tyn- .> JHi: . mmariMM /GOOBISMHPINC UiSJTWíí’ CSI/AWtMttK* W «« MfUCIHMl FÆST ALLSTADAR HEILDSOLUBIRGOIR: EGGERT KRliidrtNSSOM & CO. H.F. Timbuihús til brottflutnings Gott timburhús til sölu til brottflutnings nú þegar. Mjög auðvelt til flutnings Greiðsluskilmálar samkomulagsatriði. Upplýsingar í síma 18284 miíli kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Viðskiptuvinir nthugið Húsgagnasalan, Barónsstíg 3 er flutt að Klappar- stíg 17, og höfum á boðstólum eins og áður ný og notuð húsgögn, vel með farna barnavagna, útvarps- tæki og margt fleira. Húsgag nasalan Nýtt og notað Klapparstíg 17 — Sími 19557. Sf jallavegur 10 Húseignin nr. 10 við Hjallaveg er til sölu. Húsið er reist tiL einbýlis, en í því geta vérið tvær íbúðir. Mjög stór og vandaður bifreiðaskúr fylgir og má hvort eð er nota hann sem slíkan eða tiL iðnreksturs eða íbúðar. Lóðin er stór og vel ræktuð. Þeir, sem vildu athuga þetta nánar, geri svo vel að koma í skrifstofu mína til viðtals. GUNNAR A. PÁUSSON, hæstaréttarlögmaður* Aðalstr. 9 — Sími 1-79-79. F rímerkjasýningin r / W ,,1-rimex Nú eru að verða síðustu forvöð að skoða frímerkjasýninguna í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Sýningunni lýkur n.k. sunnudagskvöld. — Opin daglega frá kl. 10—2 e.h. Ath.: Sýningin verður ekki framlengd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.