Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.10.1958, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. okt. 1958 MORCUNBLAÐ1Ð 19 HERBERGI I Hlíðunum, óskast strax. — Upplýsingar í síma 50-2-09. — Húsmæður! Storesar og blúndudúkar, stíf- strekktir, vel ,fljútt og ódýrt, á Sólvallagötu 38. Sími 11454 TIL SÖLU Barnagrind og barnastóll. — Til sýnis Birkimel 6, 3. hæð til hægri, milli kl. 6 og 7. Nælonpils dragt nr. 42, 2 kjólar nr. 38 og 40 (útlent), til sölu. Til sýn is á Kjartansgötu 4, 1. hæð, í dag kl. 4—7. ÍBÚÐ tvö herbergi og eldhús óskast til leigu, sem fyrst, í Keflavík. Tilboð merkt: „7939“, sendist Mbl., fyrir þriðjudag. Húsasmíðameistari Getur bætt við sig ný-bygg'ing- um og viðgerðum. Upplýsing- ar í síma 33833 eftir kl. 7 e.h. Húseigendur Óskum eítir herbergi og eldun arplássi, í Austurbænum. — Upplýsingar í síma 19950. — ÍBÚÐ Óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð strax í Reykjavík eða Kópavogi. -— Upplýsingar í síma 24567. Kvenskór Karlmannaskór Barnaskór Inniskór Gott úrval. — Skóverzlunin Framnesvegi 2. Sími 13962. Simanúmer okkar er 2-24-80 16710 16710 DANSLEiKUR I kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8. SÖNGVARAR: Birna, Haukur og Gunnar. Vetrargarðurinn. * Þórscafe FOSTUDAGUR Dansleikur að Þórscaté ■ kvöld klukkan 9 Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari Þórir Roff. Sími 2-33-33 Silfurtunglið Dansleikur i kvöld kl. 9 IMýju dansarnir 3 nýir dægurlagasöngvarar syngja í kvöld Sigurlaug Karlsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir, Erlendur Svavarsson. Hljómsveit Aage Lorange KOMIÐ — SJÁIÐ — HEYRIÐ Sala aðgöngum. hefst kl. 5. Tryggið ykkur miða í tíma. SILFURTUNGLIÐ, sími 19611. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir i Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. S.ími 12826. 8.G.T. Félagsvislin í G.T. húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun auk heildarverðlauna Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar á kr. 30 frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Revýan Tungiið, tunglið taktu mig Sýning að Hlégarði í kvöld, föstudag, klukkan 9. Aðgöngumiðasala við innganginn. Þekkt vefnaðarvoruverzlun í fullum gangi, með góðum vörulager til sölu nú þegar. — Tilboð með upplýsingum um mögulega útborgun, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: Vefnaðarvöruverzlun — 4102. Skartgripaverzlunin Menið Ingólfsstræti 6. Opnar í dag Skartgripir, úr og klukkur. Ávallt fyrirliggjandi. Gjörið svo vel og lítið inn og reynið viðskiptin. Sendisveinn óskast Olinlélagið hf. Sambandshúsinu. Stúlkur óskast að Arnairholti strax til hjúkrunarstarfa. Upplýsingar í Ráðningastofu Rey k j a víkurbæ j a r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.