Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. des. 1958 AMERÍSKAR telpnahúfur og ungbarnahúfiar — Mikið litaúrval — Austurstræti 12. London ------------- Jólavindlarnir eru komnir ------------London Starf eftírlitsmanns er laust til umsóknar. Til starfsins óskast rafvirki með góðri þekkingu á rafmagnsstörfum og raf- lagnaefni. Laun samkvæmt launalögum. Um- sóknarfrestur er til 15. jan. 1959. Raforkumálastjóri. 18. des. 1958. Cólfteppi margar stærðir — fallegir litir Cangadreglar mjög fallegt úrval Teppamottur Gúmmí mottur GEYSIR H.F. Teppa- og Dregladeildin Kaupmenn Verzlunarstjórar Gjörið svo vel og pantið tímanlega brauð hjá okkur fyrir starfsfólk yðar, fyrir dag- ana laugardaginn 20. des. og Þorláks- messu. — Gjön*ið svo vel að kynna yður verð og gæði. — Q_ óruuioótnaudóótofa O Frakkastíg 14, sími 18680 í dag er 354. dagur úrsins. Laugardagur, 20. descmber. ÁrdegisflæSi kl. 0,55. Síðdegisflæði kl. 13,26. SlysavarSslofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðirm er opin all- an sólarhringinn. Læitnavörður L. R. (fyrir viv'anir) er á sama stað. frá kl. 18—8. — Simi 15030. Næturvarzla vikuna 21. til 27. des., er í Vesturbæjar-apóteki, — Sími 22290: Holts-apúlek og GarSs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4 eftir hádegi. Helgidagsvarzla er i Reykjavík- ur-apóteki, sími 11760. Hafnarfjarðar-apótck er ipið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Nætur- og helgidagslæknir í Hafnarfirði er Ölafur Einarsson, sími 50952. — Keflavikur-apóte' er opið alla virka daga kl. 9-1», laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ Gimli I □ Edda | 595812216 — □ Mímir | Sameiginl. jólaf. EJSMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Jólasöngvar kl. 11 árdegis. — Engin síðdegis- messa. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10,30 árdegis. Jólasöngvar kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Jólasöngvar kl. 2 e.h. — Ensk jóla guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Séra Jaéob Jónsson. Jólamessa fyrir enskumælandi fólk verður_ eins og að undan- förnu, haldin í Hallgrímskirkju kl. 4 síðdegis, á morgun, sunnudag inn 21. desember. Séra Jakob Jóns son prédikar og eru allir vel- komnir. Háteigssókn: — Jólasöngvar í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Strokhljómsveit bama leikur nokkur lög, undir stjórn Ruth Her manns fiðluleikara. — Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Jólasöngv- ar kl. 2 e.h. (fyrir börn og full- orðna). — Séra Svavar Svavarss. Langholtsprestakall: — Aðal- fundur Langholtssafnaðar hefst með prédikun í samkomuhúsinu við Holtaveg kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Barnasamkoma í kirkjusal Óháða safnaðarins við Háteigsveg kl. 2 e.h. — Lúðrasveit drengja leikur, sungnir verða jólasálmar og sýndar jólakvikmyndir. — Öll börn velkomin. — Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa Leirbrennslan Clit Óðinsgutu 13B. Keramik til jólagjafa fjölbreytt úrval. Kertastjakar — Ilmkertastjakar Júlablóm og skreytingar Pantið jólaskreytingarnaar strax Blóm og Grænmeti h.f. Skólavörðustíg 3, sími 16711. -A * A Á Á Á Ár Á Á Á Á A A Á Á Á * * * SIGGA lendir í ævinlýrum Þetta er 5. SIGGU-bókin; nýkomin á bókamarkaðinn og Sigga getur allt. MAGGA og leynilélagið leysir vandann 2. MÖGGU-bókin, og er hún sérstaklega skemmtileg og spennandi. Þetta er kærkomin jólabók. fi k ^ Þær telpur, sem fá SIGGU- og MÖGGU-bækurnar A í jólagjöf, fara ekki í jólaköttinn. Á A Á Á A ■Á * A A A A A Á A Á Á -k ■k k k k k SIGGU-bækurnar kl. 8,30 árdegis. — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavik: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Hafnarf jarSarkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 11. — Bessastað- ir: — Barnaguðsþjónusta kl. 2. Sera Garðar Þorsteinsson. ipi Brúðkaup I dag verða gefin saman í hjónabaríd af séra Jóni Þorvarðs- syni, ungfrú Ingibjörg Einarsdótt- ir, Freyjugötu 37 og Birgir Garð- arsson_ bifvélavirki, Lönguhlíð 23. gjy Ymislegt Orð lífsins: — Vaðveit mig sem sjáaldwr ctugans, fel m.ig í skugga vængja þinna. Ég nvun fá að sjá auglit þitt sakir réttlækis m'ms% skoða mig saddan á mynd þinni, þá er ég vakna. (Sálm. 17, 8, 15). •k JólatrésfagnaSur BreiSfirSinga- félagsins: — Þau mistök urðu hér í Dagbókinni i gær, að birt var tilkynning um jólatrósfagnað Breiðfirðingafélagsins, sem ekki átti að birtast fyrr en L8. þ.m. — Blaðið biður velvirðingar á þess- um mistökum. Aðvenl’kirkjan: — O. J. Olsen flytur erindi í Aðventkirkjunni annað kvöld, er bann nefnir: —- Lífstíðar bandingi leystur úr viSj* um. Einnig verður mikill söngur. (Sjá augl. í blaðinu í dag). Leikfangahappdrælti Hringsins. Nokkrir vinningar í leikfanga- happdrætti Hringsins, sem dregið var í á jólafundinum í Sjálfstæðis húsinu 7. des., eru enn ósóttir: Nr. 1001, 217, 32, 236, 209. 1031. Vinningarnir óskast sóttir sem fyrst á Vesturbrún 18. (Birt án ábyrgðar). Júlasöfnun Ma-Srastyríksnefndar er til húsa að Laufásvegi 3. Opið kl. 1,30—6 síðd. alla virka daga. Móttaka og úthlutun fatnaðar fer fram að Túngötu 2. — Opið kl. 2—6 síðdegis. Munið jólasöfnun MæSrastyrks- neindar. -- Jólagjafir til blindra. — Jóla- gjöfum til blindra er veitt mót- taka í skrifstofu Blindravinafé- lags Islands, Ingólfsstræti 16. Ha fnarfjörður: — í kvöid kl. 8,30 skemmta börn úr barnakórn- um, í húsi KFUM með samsöng, jólalögum o. fl., samspili, (flaut- ur gítarar og fleiri hljóðfæri) og einleik á píanó, Öllum er heimill aðgangur, börnum þó í fylgd með fullorðnum. Aðgangur er ókeypis, en öllum gefið tækifæri til að styrkja barnakórinn. Húsfreyjan (útgefandi Kvenfé- lagasamband íslands), okt.—des.- hefti. er kowtia út. Af efni má nefna: Jólahugvekju. — Með eigin höndum (sýningin í Lista- m-annaskálanum. — Frú Guðrún Pétursdóttir (áttræð). — Kveðja til Jakobínu Johnson skáldkonu eftir Þorbjörgu Árnadóttur frá Skútustöðum. — Okkar á milli sagt eftir Rannveigu Þorsteins- dóttur. — Jólagesturinn eftir El- inborgu Lárusdóttur. — Lund, ræða eftir Þórunni Ríkarðsdóttur. Jólaborðið verður að vera f-alleg- asta borð ársins. — Frá Feneyj- um. — Blaðakonur boðnar til NATO eftir Sigríði Thorlacius. — Barnagaman og ýmislegt fleira er í jólablaði Húsfreyjunnar. JólablaS Samvinnunar er komið út, 64 síður að stærð. — Af efni blaðsins má nefna greinar um Seyðisfjarðark-auptún, aldur jóla helginnar, Jón Kaldal, ljósmynd- ara, framtíð biskupsstóls og Al- þingis, abstraktlist að fori.u og nýju, Þórð hinn haga á Mófells- stöðum, Siglingu Nautilusar und- ir norðurpóls-ísinn og hátíðarför að Verm-alandi. Þar eru auk þessa tvær smásögur, framhaldssaga og ýmislegt smærra efni. WIKAI BLADID YKKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.