Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 20. des. 1958 58 höfundar í einni hók FLEST orkar tvímælis, en eitt er víst. Við erum á rangri leið í barnabókaútgáfu. Það á ekki að láta börn ráða því, hvernig toækur þeirra eru, hvaða efni þær flytja. Því skyldu þau fremur en aðrir lesendur eiga að segja til Um það, um hvað bækur þeirra skuli vera? Þau óska yfirleitt æsifrásagna, minnsta kosti að óathuguðu máli. Um þetta er lengra mál að skrifa en hér verður gert. Ég hef að vísu ekki lesið þær barnabæk- ur, sem nú eru að koma út hér og vel veit ég það, að ekki er öll vitleysan eins og heldur ekki sama, hverníg frá henni er geng- ið, en af auglýsingum á bókum, sem eldri 'börnum eru ætlaðar, ræð ég það, að enn er stefnan greinileg. Ævintýramennskan, spenningurinn, æsinguvinn. Eitt- hvað óvenjulegt þarf, sem hægt er að auglýsa, eitthvað fjarri raunveruleika, fjarri venjulegu lífi og skáldskap, að ég nú ekki tali um fjarri bst. Að vísu getur þetta allt verið gott og blessað í og með, sé það vel gert, en það er ekki gott, þegar þynnkan verð- ur allsráðandi, en svo er nú'að verða og hefur reyndar verið síð- ustu árin. Það er treyst á, að þessar bækur seljist bezt og það gera þær vafalaust, eins og slíkar bækur seljast bezt til fullorðinna, enda munu þær fremur en allt annað gera bernsku dagsins í dag að fólki ólæsu á bókmenntir, þeg- ar þar að kemur. Það er treyst á, að börnin heimti spenninginn og það gera þau vafalaust. Svipað kæmi íram í kvikmyndaskoðun þeirra, ef hún væri þeim með öilu frjáls Hún er það ekki. Hvers vegna? Það er treyst á, að börhin heimti æsifrásagnir og það er treyst á, að foreidrar þeirra séu skilningslaust fóik á uppeldisgildi bóka. Og það er treyst á stað- reyndir, því að annars værum við ekki á skakkri leið. Eins og ég sagði áðan er þetta langt mál og aðeins vikið að því hér, vegna þess að ég var að líta yfir nýútkomna barnabók eftir fimmt.íu og átta höfunda og allt börn að aldri. Bók þessi heitir „Braðum verð ég stór“. Hún er mikið listaverk. Nú sé það fjarri mér að vilja halda því fram, að börn eigi einmitt að skrifa bækur fyrir önnur börn og aðrir helzt ekki. Við það er margt að athuga, en það er augljóst mál, að þessi Bók fyrir alla röska stráka Leyndardómur kínversku yullkeranna Eftir P. F. WESTERMAN „Leyndardómur kínversku gullker- anna“ eftir hinn heimsfræga ungl- ingabókahöfund P. F. Westerman, segir frá ævintýrum og mannraunum PÉTURS ANNESLEY í leit að hinum dýrmætu ættargripum, kínversku gullkerunum. Bókin er 135 bls. Verð kr. 55.00. ■ barnabók er heimur út af fyrir sig, raunverulegur heimur, en ekki fjarstæða. Raunverulegur heimur, sem bæði eldrj og yngri hafa gott af að skoða. Hinir eldri hafa gott af að kyynast þar áhuga málum sinna eigm barna og veit- ir ekki af því mörgum. Hinir yngri hitta þar jafnaldra sína og sjá þar sjálfa sig til samanburðar. Bókin „Bráðum verð ég stór“ er sem sé ein með allra elskulegustu bókum, sem hægt er að komast í kynni við. Baldur Pálmason segir í eftir- mála bókarinnar: „Börn eru oft- ast hreinskilin og stundum miklir ritsnillingar". Ég skrifa þetta til þess að taka undir þessi orð. Ég skrifa það líka, ef svo skyldi vilja til, að einhver læsi það, tæki mark á því og myndi síðan eftir að kynna sér efni þessarar bókar. Stefán Jónsson. Næsti fundur SAMKV. áreiðanlegum heimild- jif verður næsti ráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins haldinn í Washington í maímánuði n.k. og mun 10 ára afmælis bandalags ins þá verða minnzt. Samkomur K. F. U. M. — Á morgun: Barnaguðsþjónustan í Kárs- nessskóla fellur niður. — Kl. 1,30 kirkjuferð barna. Hittumst í KFUM-húsinu. Kl. 8,30 Samkoma Þórir Guðbergsson off Narvi Hjör- leifsson taka. Allir velkomnir. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAB Félagslif Kvens'kátafélag Reykjavíkur Skátar, —■ ljósálfar Litlu jólin verða sunnudaginn 21. des. kl. 4 e.h. — Bazar-verð- launin afhent. — Mætið stund- víslega. — Stjórnin. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐINV Góð tónlist göfgar og gleður fur i/iíJMtls Nýiar klassiskar Plötur áru^í^ PHILIPS * 11 a I s k a r p Iötu r Van Wood kvartettinn Jazz Rock’n RoII plötur 3314 — 45 snúninga. N ý t t og mjög glæsilegt úrval. 33% og 45 snúninga ÓperuT — Óperuaríur — Óperettur Píanóverk og konsertar — Fiðlukonsertar Balletmúsík — Sinfóníur — Hljómsveitarverk LÉTTKLASSISKAR—PLÖTUR SÖNGPLÖTUR N ó t u r og nótnahefti í fjölbreyttu úrvali. JOI-APLOTUR JÓLAPLÖTUKORT ^JJÍjóJjæ ra ve rz iu vi Sic^i'íÍay' —JJelcj aclottuT VESTURVERI - Sími 11315

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.