Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 17
Laugardagrur 20. des. 1958 MORCVNBLAÐIÐ 17 ARMSTRONG strauvéíar Góð jólagjöf Kostir ARMSTRONG strauvélanna eru m.a. þessir: Strauar líka skyrtur 1. Þær eru með hitastilli. 2. Þeim má stjórna með oinboganum, þannig að hægt er að hafa báðar henuur á stykkinu, þegar strauað er. 3. Þær hafa breiðan vals. 4. Þær eru fyrirferðalitlar og má nota þær við hvaða borð sem er. 5. Þær eru sterkar og endingargóðar, eins og 20 ára reynsla hér á landi sannar. 6. Varahlutir í vélarnar eru ætíð til hjá oss. 7. Leiðarvísir fylgir hverri vél. Þrátt fyrir alla þessa kosti er ARMSTRONG strauvélin ódý*rust. Kostar aðeins kr. 2.925,00. Einkaumboðsmenn: HeSgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227 Þriðja bókin af Jóhann Kristófer eftir Romain Rolland fæst í næstu bókabúð. Þetta er einhver fegursta skáldsaga sem nokkru sinni hefur verið rituð. Halldór Kiljan Laxness segir í ritdómi um Jóhann Kristófer: „Ég þekki fáar bækur unaðslegri en Jó- hann Kristófer, lesandinn lifir í nokkurs. konar „öðru ljósi“ undir lestrinum, og þó skynjun höfundarins á mannleg efni sé furðu alger, og hvergi farið í launkofa með neitt, er einlægni hans alltaf jafn-hátíðleg, og lesandinn finnur sig ævinlega í nálægð hins undirsamlega. Frásögnin er með þeim hætti að maður verður alrei var við mál né stíl undir lestri, öll fyrirhöfn hverfur, það er eins og allir hlutir sjáist gegnum fáið gler, þar sem einhver dularfullur Ijósvaldur, óháður forminu, ráði lit og skugga. Þó höfundurinn sé fjar- lægur nútímanum í skilningi á fólki, atburðum og hugmynd- um, þá stendur nútímalesandi eigi að síður berskjaldaður fyr- ir þeim yndisþokka ofar stíl og stefnu, sem er aðalmerki hans. Svo einföld getur bók verið og þó svo mikilfengleg, að lesa hana í senn nautn og menntun". Aðeins örfá eintök eru eftir af tveimur fyrri bókum i þessu miklá bókmenntaverki, sem er að koma út á íslenzku. •~=ta skáldsagan er bezta vinargjöfin. Handritaspjall eftir Jón Helgason — fæst í næstu bókabúð. Þetta er sagan um örlög íslenzkra handrita í Árnasafni — skrifuð af djúpum skilningi skáldsins og fræðimannsins. Ein vandaðasta útgáfa á bók, sem sézt hefur hér á landi. HEIMSKRINGLA S KE I FAN i Snorrabraut — sími 19112 SÍMABEKKIR, kr. 900,00. SÍMABORÐ frá kr. 245,00. INNSKOTSBORÐ, kr. 990,00. SMÁBORÐ frá kr. 100,00. SKRIFBORÐ frá kr. 1175,00. SÓFABORÐ frá kr. 800,00. SVEFNSTÓLAR með svampi. SVEFNSÓFAR með svampi. SÓFASETT. EINSMANNSSVEFNSÓFAR. KERTASTJAKAR í miklu úrvali. l l Jólagjöf drengjanna er gott verkfæri Ludvig Storr & Co. SKREYTINGAR Laugavegi og við Miklatorg — Sími 19775. ||| NOVIA — skyrtan klæðir yður — NOVIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.