Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 21
%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% % Laugardagur 20. des. 1958 MORGUNBLAÐIÐ 21 Sokkabui-ur Krepnælon Á telpur 5—15 ára — rauðar og bláar Einnig 3 dömustærðir — rauðar — bláar svartar og grænar — ☆ OUjmpi* Vesta Laugaveg 26 Laugaveg 40 Hann heimsótti grænlenzka dömu og lenti í spaugi- iegu ævintýri þessi. Suð ur heiðar >eftir Gunnar M. Magnúss., eir frábær unglingabók. — Jóhannes úr( >KötIum sagði um hana: G. M. M. er einn af þeim fáu, sem eiga nógu lifandi ást á því, sem er að vaxa, til þess að geta skrifað fyrir börn. Suður heiðar er, í fáum orðum sagt, góð og falleg gjöf til æskunnar í landinu, — ein- hver bezta drengjabók, sem ég hef lesið. Hún er skrifuð í þeim tón — þeirri stíltegund, sem börn þrá og elska: orð og athafnir á fleygiferð, hopp- andi og fagnandi, eins og æsk- an sjálf, fljúgandi ævintýrið í veruleikanum, eggjandi veru leikinn í ævintýrum. Það er eins og gengur stundum, brösótt hjá strákunum. Þarna hafa þeir bundið Sigga sóta. Gefið börnum yðar þessa einstæðu bók í j ó 1 a g j ö f Um sollinn sæ er óskabók allra sjómanna.' ^Prýdd fjölda mynda og< furðulegir atburðir á. sjó blasa við á hverri síðu. Það < leiðist engum yfir jólin sem^ hefir UM SOLLINN SÆ til* að glugga í. Jólatorgsalan Jólatré, jólagreni, skreyttar körfur og skálar, skreyttar hiríslur á leiði. Einnig mikið af öðru skrauti. — Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63 og Vitatorgi við Hverfisgötu. Laugarásbúar Söluskálinn við Laugarásveg bíður yður fjöl- breytt úrval af sælgæti, gosdrykkjum, tóbaks- vörum, tímaritum og hreinlætisvörum ásamt margs konar smávörum. Vekjum athygli á glæsilegu úrvali af lita- og myndabókum fyrir börn. Opið frá 7,30 til 11,30. 'Slfc Þýzkar baðvogir Góð iólaeiöf — Verð kr. 340.00 Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19, símar 13184 og 17227 Þýzk vöflujárn nýkomin. Góð jólagijóf Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19, símar 13184 og 17227 Rafmagnsofnar margar gerðir ★ Munið að í frostinu er gott að eiga rafmagnsofn — Kærkomin jólagjóf Helgi Mapússon & Co. Hafnarstræti 19, símar 13184 og 17227 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.