Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 16
16 MORCfJMtLAÐlÐ Laugardagur 20. des. 1958 NYJAR BÆKUR Eitthvað v/ð allra hæfi Veröld sem var hin frábæra sjálfsævieag'a Stefan Zweig. Verð kr. 140, ób. og kr. 185 í bandi. Þjóðhátíðin 1874 eftir Brynleif Tobíasson. — Vegleg bók, prýdd fjölda ágætra mynda. — Verð kr. 160 ób. og 220 í bandi. Hestar litmyndabókin fagra. Tilvaiin gjafabók. Verð kr. 110 í bandi. Frá óbygg&am ferðasögur og landlýsingar eftir Pálma Hannesson. Verð kr. 125 ób., 170 í bandi. Hófundur Kljálu hin gagnmerka og snjalla bók Barða Guðmundssonar um leit- ina að Njáluhöfundi. — Verð kr. 135 ób., 185 í bandi. Andvökur IV. síðasta bindi heildarútgáfu rita St. G. St. Verð kr. 125, ób., 170 í rexínbandi^ 230 í skinnbandi. Snæbjörn galti ný söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson rithöfund. —■ Vei'ð kr. 120 í bandi. Lærið ú tefla kennslubók í skák eftir Friðrik Ólafsson og Ingvar Ásmunde- son. Verð kr. 85 í bandi. / Saga Islendinga níunda bindi, síðari hiuti, eftir dr. theol. Magnús Jónsson. — Verð kr. 120 ób., 105 í rexinb., 215 í skinnbandi. Öll bindi þessa verks, sem út eru komin,' sjö að tölu, 3400 bls. samtals, kosta aðeins kr. 460 ób., 638 í rexinbandi og 932 í skinnbandi. Ævintýri dagsins þulur og barnaljóð eftir Erlu, með 40 myndum eftir Barböru M. Árnason. Stór og gullfalleg barnabók. Verð kr. 75 í bandi. Bókaútgdfa Menningarsjóðs PYRIR BORN OG F U LLORONA Master Mixer Hi*ærivélar JUNIOR MIXER V Pantanír óskast sóttai Fáeinar vélar óseldai Ludvig Storr & Co. Tilvalin ióSagiöt öll fita hverfur á augabragði með freyðandi VIM Stráið aðeíns örlitlu á rakan kiút, nuddið rösklega eina yfir- ferð og hin fituga panna er tandurhrein. Það er svo auðvelt! Hið freyðandi VIM hreinsar öll óhreinindi. Hinar þrálátu fiturákir í vöskum og baðkerum hverfa. Pottar, pönnur, baðker, flísar og mál- aðir hlutir verða tandurhreinir. Cl/áinn kemur fyrr með freyöandi V 11\! HVERFUR freyöandi FLJÓTAR VIM FITAN meÖ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.