Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. des. 1958 MORCVNBT, AfílÐ 11 AÖalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna S. V. R. verður haldinn mánudaginn 22. desember n.k. kl. 9 e.h. á skrifstofu Sigurðar Reynis Péturssonar, hrl., í Austurstræti 14. STJÓRNIN. Rakvélar Remington Rand Amerískar kr. 1.493,35 Þýzkar kr. 942,80 Góð jólagjöf K arlmannaskór úr mjúku skinni reimaðir og óreimaðir ☆ Ní SENDING Aldrei lallegra og meira úrvai ☆ Skóverzl. Péturs Andréssonar Laugavegi 17 Framnesvegi 2 Einn bætist í hópinn Ragnheiður Jónsdótt- ir, skáldkona, hefir nú bætzt í hóp þeirra höf- unda íslenzkra, sem heillað hafa erlenda les- endur. Bækur hennar koma nú jafnhliða út annars staðar á Norður- löndum. Ný bók eftir Ragnheiði Fyrir nokkrum dögum kom út ný skáldsaga eftir Ragnheiði Jóns- dóttur, Sárt brenna g*»marnir, sem sýnilega ætlar að verða ein af aðalsölubókunum fyrir þessi jól. 20. bók Ragnheiðar Þetta er tuttugasta bókin sem frúin hefir skrifað, •nda þegar einn af þremur íslenzkum rithöfundum, sem mest er lesinn á bókasöfnum landsins. Tvær fyrri skáldsögur Ragnheiðar, Ég á gull að gjalda og Aðgát skal höfð, eru að heita má uppseldar og þessi síðasta langt komin. Fram að jólum fá viðskiptavinir okkar að ganga um vörugeymslur okkar í leit að eldri bókum, ódýr- um úrvalsbókum, og til að fá gott tækifæri til að skoða vel málverkaprentanirnar. 12 gjafir ■ eínni fyrir aðeins kr. 130.00 í-’iv Tímaritið FLUGMÁL OG TÆKNI ér'68 síður og kemur út mánaðarlega. Það flytur: Greinar um allar helztu tæknínýjungar í heiminum. vinsælar greinar og spennahdi söguir. úr fluginu. Fjölda vinnuteikninga ög veíklýsihga fýrir heima- vinnu á sviði: radiotækni, ljósmyndatækni, ‘.húsgagnasmíði, flúg- modclsmíði, húsasmíði állskonar, viðger;ðir á bús- hlutum og heimilistækjum. , . Gefið drengjum og piltum áskrift að FLUGMÁL QG TÆKNI í jólagjöf, pantið strax með því að' útfylla og klippa út Til Blaðadreifing h.f. Pósthólf 57 — Miklubraut 15 Reykj&vik Ég undirritaður óska að gefa: Hr. ....... Heimilisfang ........................................... eins árs áskrift að Timaritinu FLUGMÁL OG TÆKNI áskriftin hefst um næstu áramót. □ Tékki fylglr. Greiði við framvisun reiknings. Nafn Heimili gefanda Ludex-spilið Bezta jólagjöfin er LUDEX SPILIÐ Fæst í leikfangabúðum LUDEX-SPILIÐ er skemmtilegt og spennandi spil jafnt fyrir unga sem gamla Heildsölubirgðir: Sw.rMtVr Skipholti 1, Rvík. Sími 2-3737. Sænskir bútar til sölu — ódýrt 20 metrar fyrir 165 ísl. kr. Flutningsgjald, tollur og söluskatt- ur innifalin í verðinu. Við seljum góða bómullarstranga sem eru hentugir í pils, blússur og barnaföt o.s.frv. Efnin éru með nýtízku mynstri og litum. Strangarnir innihalda minnsta kosti 20 metra búta, sem eru 2—5 m. hver. Enginn bútur er minni en 3 m. Við sendum yður strangana gegn póstkröfu fyrir 165 íslenzkar kr. og er flutningsgjald, tollur og söluskattur innifalinn í verðinu. Gjörið svo vel að skrifa með blokskrift til GANDERS KONFEKTION, Borás, Sverige. „Enyan gerður menn stanzinn, þegar konungur steig í dansinn“ Um ,,íslandsferðina 1907“ segir Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur: ,, .... það er óbland- in ánægja að lesa þessa bók og blaða í mynda- safni hennar. Hér rís hið gamla ísland upp í öllum sínum einfald- leik . . “ „. . ísland í ljósaskiptum nýs tíma og gamals í þessari ferðasögu ilm- atr sætlega af íslenzk- um hestum . .“ Frásögnin er öll í létt- um stíl, svo sem dönsk blaðamennska gerist bezt, en í sama mund fróðleg lýsing á menn- ingu, atvinnuvegum og lífsháttum þjóðar- innar“. Ólafur Hansson, sagn- fræðingur, segir: ,. . . . bókin etr í tölu hinna skemmtilegustu ferðabóka, sem um ís- land hafa verið ritað- ar ... . og hún er stór- fróðleg heimild um ís- land eins og það var fyrir hálfri öld . . . . (þessi heimsókn) var almenningi glæsilegt sjónarspil . . . .“ Þorsteinn M. Jónsson segir: .... Þessi ferðasaga hinna dönsku blaða- manr»a er hæði fróðleg og skemmtileg. Lýsa þeir íslendingum vel, róma gestrisni þeirra og menningu .... Er það vonum seinna að þes«; biók hefir verið þýdd á íslenzku. í S A F 0 L D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.