Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 8
8 MORGVTSnJAfílÐ Laugardagur 20. des. 1958 Bækurnar um félagana fimm eftir Knid Blyton, höfund Ævintýrabókanna, eru geysi- vinsælar af öllum börnum og unglingum, jafnt drengjum sem telpum, enda eru þetta afar skemmtilegar bækur og standa hinum víðkunnu Ævintýrabókum sízt að baki. Allar eru þær prýddar ara- gráa ágætra mynda. — Eft- irtaldar þrjár bækur eru komnar út: Fimm á Fagurey Fimm i ævintýraleit Fimm á flótta Engar bækur gleðja börnin jafnmikið og bækurnar um félagana fimm I Ð li N N Skeggjagötu 1, sími 12923. I HREINSKILNI SPURT! ERUD ÞÍR í EINLÆCNI AMÆCBAR MED HÁR YDAR? Enginn undanbrögð — athugið nú hár yðar vandlega. Hvað um blæfegurðina? og snyrtingu hársins yfirleitt? — Hver svo sem er uppáhaldshárgreiðslu yðar, þá ætlist þér til að hár yðar haldist án þess að nota límkennt hárlakk, eða brillantine, sem fitar hárið — eða með öðrum orðum þér viljið fá gott permanent. — Vér bjóðum yður TONI permanent fyrir aðeins lítinn hluta af því sem stofupermanent kostar. — Athugið þess vegna kosti TONI-permanents. TONI er auðvelt, fljótvirkt og handhægt. TONI-hárliðun endist lengi og hárið verður blæfagurt og eðlilegt. TONI-hárbindingin er jafn auðveld og venjul. skolun TONI-hárliðunarpappírinn TONI-hárliðunarvökvi hefir góðan ilm. inniheldur lanolin, til að hindra slit á endum lokk- anna. ★ SUPER fyrir hár, sem erfitt er að iiða. REGULAR fyrir venjulegt hár. GENTLE fyrir hár, sem tek- ur vel liðun. TONI er einmitt fyrir yðar hár. Hvor tvíburanna notar TONI? Pat og June Mackell eru hinar frægu sörg- stjörnur Breta. Pat sú til hægri er með TONI. June systir hennar er með dýrt stofuperm- anent. Pat er hæstánægð með TONI og finnst hárið fara prýðilega. Jfekl* Austurstræti 14. Simi 11887. 7/7 jóla- og tækifærisgjafa Pálminn, Keflavík Úr og klukkur Skartgripir Borðsilfur Listmunir Kventízkuvörur ávallt í fjölbreyttu úrvali hjá okkur. Kornelius Jónsson tíra- og skartgripaverzlun Skólavörðustíg 8, sími 18588 Úr- og Listmunir Austurstræti 17, sími 19056. Reykjavík. Málverkaprentanir okkar verSa aitur til sýnis Á morgun, sunnudag, frá kl. 10 fyrir hádegi til kl. 10 e.h. verða málverkaprentaniir okkar aftur til sýnis. Allir gestir fá happ- drættismiða ókeypis og verður dregið á þriðjudag um fimm mál- verkaprentanir, sem gestirnir fá. Aðgangur ókeypis. U N U H Ú S, Helgafell, Veghúsastíg (Gengið inn um suðurdyr) á sunnudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.