Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 9
Laugftrðagur 20. ðes. 1958 MORCV1SBLÁ91Ð 9 Gólfin gljá af sjálfu sér Jf Þegar þér notið Johnson’s HARÐGLJÁANDI GLO-COAT Hellið gljaanum yfir, jafnið honum, látið hann þorna. Þegar gljáinn er harnaður, endist hann vikum saman. Harðgljáandi Glo-Coat er sjálfkjörið bæði á gólfdúka og nýtízku flísagólf. Glo-Coat sparar tíma sparar erfiði. Urnboðsmenn: MÁLARINN — Reykjavík Aldahvörf í Eyjum, eftir hinn landskunna sjósóknara, Þorstein Jónsson í Laufási. f bókinni er rakin þróunarsaga vélbátaútgerðar- innar í Eyjum frá upphafi vélbátaaldar, 1906 til árs- ins 1930. Þá segir í bókinni frá „gamla tímanum", er sjór var sóttur a áraskipum, útilegum og svaðilförum. Bókina prýða 250 myndir af formönnum, braut- ryðjendum vélbátaútgerðarinnar og staðháttum í V estmannaeyj um. Aldahvörf í Eyjum er ómissandi bók öllum, er þjóðlegum fróðleik unna. ÚTGEFANDI. ' Vinna Hrcingerningar Fijót afgreiðsla. Sími 34802 og ( 10731. — BEZT AB AVGLfSA 1 MORGVNBLAÐIMU TIL JÓLACJAFA Karlmannaskíðaskór Verð kr- 377»50 °s 470,50. Kvenskíðaskór Verð kr- 337,50 og 414,50. Karlmannakuldaskór Verð kr- 167’75- Unglingakuldaskór Verð kr- 155>75- Karlmannaflókaskór Verð kr- 62>50- Kveninniskór í miklu úrvali Barnaflókaskór Nýjar gerðir af spænskum Karlmannaskóm Kaupið nytsamar jólagjafir !§ I þessum sérstæða Parker 61 penna hreyfisf aðeins blekið! Parker 61 penni er óviðjafnanlega einfaldur að gerð. Hann hefir enga hreyfihluti, sem þarf að fjarlægja... ekkert til að þrýsta á, draga út eða hreyfa. Jafnvel þegar hann fyllir sig sjálfur með háræðakerfissogi einu, þá hreyfist aðeins blekið! Parker 61 penna er ætlað að endast óendanlega og þjóna yður dyggilega. Parker 61 penni er algjörlega hreinn að lokinni blekfyllingu og raunveru- lega laus við leka. Reynið sjálf hina mörgu kosti og nýjungar þessa nýja háræðapenna. '6*/ Fyrir beztu ritleikni, þá notið Parker Quink í Parker 61 penna Engir hreyfihlutar fjarlægðir ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.